Loka fyrir samfélagsmiðla í Rússlandi Árni Sæberg skrifar 4. mars 2022 20:29 Ákveðið hefur verið að hefta aðgang Rússa að samfélagsmiðlunum Facebook og Twitter. Tom Weller/Getty Images Rússneska fjarskiptastofnunin Roskomnadzor hefur ákveðið að loka fyrir aðgang að Facebook og Twitter í landinu. Svo virðist sem yfirvöld í Moskvu ætli að einangra landið algjörlega á netinu. Ria, ríkisrekinn fjölmiðill í Rússlandi, tilkynnti í kvöld að Roskomnadzor hafi ákveðið að loka fyrir aðgang að Facebook í landinu. Þar segir að ástæða lokunarinnar sé að Facebook hafi mismunað rússneskum fjölmiðlum í gegnum árin. Þá greindi Bianna Golodryga, yfirmaður alþjóðamálagreiningar hjá CNN, frá því að einnig hafi verið tekin ákvörðun um að loka fyrir Twitter í Rússlandi. James Longman, fréttaritari ABC í Rússlandi, segist þó enn hafa aðgang að báðum samfélagsmiðlum í landinu. Hann telur að ef til vill sé enn verið að vinna að lokuninni. „Að tilkynna bann á einhverju er eitt, en að ganga úr skugga um að því sé framfylgt er annað,“ segir hann á Twitter. I m still able to access Facebook and Twitter in Russia. It may take time for code to trickle through, I don t know. But for now full access. Announcing a ban on something is one thing, making sure it happens is another.— James Longman (@JamesAALongman) March 4, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Samfélagsmiðlar Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Sjá meira
Ria, ríkisrekinn fjölmiðill í Rússlandi, tilkynnti í kvöld að Roskomnadzor hafi ákveðið að loka fyrir aðgang að Facebook í landinu. Þar segir að ástæða lokunarinnar sé að Facebook hafi mismunað rússneskum fjölmiðlum í gegnum árin. Þá greindi Bianna Golodryga, yfirmaður alþjóðamálagreiningar hjá CNN, frá því að einnig hafi verið tekin ákvörðun um að loka fyrir Twitter í Rússlandi. James Longman, fréttaritari ABC í Rússlandi, segist þó enn hafa aðgang að báðum samfélagsmiðlum í landinu. Hann telur að ef til vill sé enn verið að vinna að lokuninni. „Að tilkynna bann á einhverju er eitt, en að ganga úr skugga um að því sé framfylgt er annað,“ segir hann á Twitter. I m still able to access Facebook and Twitter in Russia. It may take time for code to trickle through, I don t know. But for now full access. Announcing a ban on something is one thing, making sure it happens is another.— James Longman (@JamesAALongman) March 4, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Samfélagsmiðlar Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Sjá meira