Meistararnir upp í þriðja sætið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2022 23:16 Atlético Madríd fagnar því sem reyndist sigurmark leiksins. Gonzalo Arroyo Moreno/Getty Images Spánarmeistarar Atlético Madríd unnu nauman 2-1 sigur á Cádiz í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Sigurinn lyftir liðinu upp í 3. sætið en Barcelona situr í 4. sætinu með tvo leiki til góða. João Félix kom heimamönnum yfir eftir aðeins þrjár mínútur. Atlético virtist ætla að vera marki yfir í hálfleik en gamla brýnið Álvaro Negredo jafnaði hins vegar metin fyrir Cádiz undir lok fyrri hálfleiks og staðan því jöfn er liðin gengu til búningsherbergja. Argentíski miðjumaðurinn Rodrigo De Paul kom Atlético yfir um miðbik síðari hálfleiks og reyndist það sigurmark leiksins, lokatölur 2-1 og heimamenn komnir upp í 3. sæti deildarinnar. - @rodridepaul got the decisive goal tonight to cap a successful evening.#LaLigaSantander | #AtletiCádiz pic.twitter.com/Lq3Xu7yusR— LaLiga English (@LaLigaEN) March 11, 2022 Javier Serrano kom inn af bekknum hjá Atlético á 83. mínútu en entist aðeins í fimm mínútur þar sem hann lét reka sig af velli. Heimamenn voru vægast sagt æstir í kvöld en ásamt rauða spjaldinu fengu þeir fimm gul. Atlético Madríd er í 3. sæti La Liga með 51 stig eftir 28 leiki. Sevilla er í 2. sæti með 55 stig eftir 27 leiki á meðan Barcelona er í 4. sæti með 48 stig eftir 26 leiki. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
João Félix kom heimamönnum yfir eftir aðeins þrjár mínútur. Atlético virtist ætla að vera marki yfir í hálfleik en gamla brýnið Álvaro Negredo jafnaði hins vegar metin fyrir Cádiz undir lok fyrri hálfleiks og staðan því jöfn er liðin gengu til búningsherbergja. Argentíski miðjumaðurinn Rodrigo De Paul kom Atlético yfir um miðbik síðari hálfleiks og reyndist það sigurmark leiksins, lokatölur 2-1 og heimamenn komnir upp í 3. sæti deildarinnar. - @rodridepaul got the decisive goal tonight to cap a successful evening.#LaLigaSantander | #AtletiCádiz pic.twitter.com/Lq3Xu7yusR— LaLiga English (@LaLigaEN) March 11, 2022 Javier Serrano kom inn af bekknum hjá Atlético á 83. mínútu en entist aðeins í fimm mínútur þar sem hann lét reka sig af velli. Heimamenn voru vægast sagt æstir í kvöld en ásamt rauða spjaldinu fengu þeir fimm gul. Atlético Madríd er í 3. sæti La Liga með 51 stig eftir 28 leiki. Sevilla er í 2. sæti með 55 stig eftir 27 leiki á meðan Barcelona er í 4. sæti með 48 stig eftir 26 leiki.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira