Elías Rafn meiddur: Ingvar kallaður inn í landsliðið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2022 23:31 Ingvar Jónsson kemur inn í landsliðshóp Íslands. Vísir/Hulda Margrét Ingvar Jónsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, hefur verið kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrir komandi æfingaleiki. Ástæðan er sú að Elías Rafn Ólafsson meiddist í leik með Midtjylland í dag og verður frá í einhvern tíma vegna þess. Elías Rafn stóð vaktina að venju er Midtjylland vann nauman eins marks sigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en fimm mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma lenti Elías Rafn í samstuði við framherja Silkeborgar og þurfti að yfirgefa völlinn í kjölfarið. Elías Rafn hefur nú dregið sig úr landsliðshópnum sem mætir Finnlandi og Spáni þann 26. og 29. mars á Spáni. Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson meiddist í leik með félagsliði sínu í dag, sunnudag, og verður því ekki með A landsliði karla í vináttuleikjunum tveimur sem eru framundan gegn Finnlandi og Spáni. Ingvar Jónsson (8 landsleikir) kemur inn í hópinn í hans stað. pic.twitter.com/Nx3panv7K2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 20, 2022 Hinn 32 ára gamli Ingvar á að baki átta A-landsleiki. Sá síðasti kom árið 2019 en upphaflega stóð til að hann myndi spila æfingaleiki liðsins fyrr á þessu ári. Meiðsli komu í veg fyrir það en mögulega fær hann tækifæri nú. Leikir Íslands gegn Finnlandi og Spáni verða sýndir beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti Tengdar fréttir De Gea fær ekki að mæta Íslandi David de Gea, markvörður Manchester United, fékk ekki sæti í spænska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í fótbolta í La Coruña 29. mars. 18. mars 2022 12:00 Hörður Björgvin snýr aftur en Sverrir og Guðlaugur Victor gáfu ekki kost á sér Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. 18. mars 2022 13:11 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira
Elías Rafn stóð vaktina að venju er Midtjylland vann nauman eins marks sigur á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en fimm mínútum fyrir lok venjulegs leiktíma lenti Elías Rafn í samstuði við framherja Silkeborgar og þurfti að yfirgefa völlinn í kjölfarið. Elías Rafn hefur nú dregið sig úr landsliðshópnum sem mætir Finnlandi og Spáni þann 26. og 29. mars á Spáni. Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson meiddist í leik með félagsliði sínu í dag, sunnudag, og verður því ekki með A landsliði karla í vináttuleikjunum tveimur sem eru framundan gegn Finnlandi og Spáni. Ingvar Jónsson (8 landsleikir) kemur inn í hópinn í hans stað. pic.twitter.com/Nx3panv7K2— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 20, 2022 Hinn 32 ára gamli Ingvar á að baki átta A-landsleiki. Sá síðasti kom árið 2019 en upphaflega stóð til að hann myndi spila æfingaleiki liðsins fyrr á þessu ári. Meiðsli komu í veg fyrir það en mögulega fær hann tækifæri nú. Leikir Íslands gegn Finnlandi og Spáni verða sýndir beint á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Tengdar fréttir De Gea fær ekki að mæta Íslandi David de Gea, markvörður Manchester United, fékk ekki sæti í spænska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í fótbolta í La Coruña 29. mars. 18. mars 2022 12:00 Hörður Björgvin snýr aftur en Sverrir og Guðlaugur Victor gáfu ekki kost á sér Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. 18. mars 2022 13:11 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Sjá meira
De Gea fær ekki að mæta Íslandi David de Gea, markvörður Manchester United, fékk ekki sæti í spænska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttulandsleik í fótbolta í La Coruña 29. mars. 18. mars 2022 12:00
Hörður Björgvin snýr aftur en Sverrir og Guðlaugur Victor gáfu ekki kost á sér Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. 18. mars 2022 13:11