Myndirnar sem eru tilnefndar sem besta myndin á Óskarnum í kvöld Elísabet Hanna skrifar 27. mars 2022 22:11 Óskarinn er afar eftirsóttur í kvikmyndageiranum. Vísir/EPA Það hefur eflaust reynst mörgum erfitt að reyna að ná að horfa á allar þær myndir sem tilnefndar eru til Óskarsins sem besta myndin í kvöld. Lífið á Vísi tók saman það allra helsta um hverja mynd fyrir sig til þess að auðvelda málið. BELFAST: Er byggð á æsku Kenneth Branagh sem leikstýrir myndinni og er tilnefndur fyrir það í kvöld, þar sem hann ólst upp í Írlandi á hinum stormasama tíma í kringum 1960. Foreldrar hins níu ára Buddy í myndinni eru að reyna að ákveða hvort að þau eigi að fara frá landinu eða vera áfram. Myndin er ekki í lit sem hefur vakið athygli.Myndin er með sjö tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ja3PPOnJQ2k">watch on YouTube</a> CODA: Fjallar um unglingsstúlku sem á heyrnalausa foreldra en þráir að fylgja draumum sínum í tónlist. Við ræddum við Alexöndru Sif, fjölmiðlakonu og óskars aðdáanda í Los Angeles sem spáir þessari mynd sigri í kvöld.Myndin er með þrjár tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0pmfrE1YL4I">watch on YouTube</a> DON'T LOOK UP: Er um tvo stjörnufræðinga sem uppgötva loftstein sem stefnir til jarðar og mun líklega útrýma mannkyninu. Viðbrögð samfélagsins eru ófyrirsjáanleg þegar þau reyna að koma upplýsingunum í réttan farveg. Er ádeila á ýmis vandamál í samfélaginu eins og hlýnun jarðar. Kemur áhorfendum í létta tilvistarkreppu varðandi viðbrögð og afneitun fólks á stórum samfélagslegum vandamálum.Myndin er með fjórar tilnefningar til Óskarsins í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=RbIxYm3mKzI">watch on YouTube</a> DRIVE MY CAR: Er um leikarann og leikstjórann Yusuke Kafuku, sem missir eiginkonu sína og fær svo að vita stórt leyndarmál. Tveimur árum eftir missinn er hann enn að jafna sig en er boðið að leikstýra leikriti og keyrir til Hiroshima.Myndin er með fjórar tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=6BPKPb_RTwI">watch on YouTube</a> DUNE: Myndin gerist í öðrum heimi og er byggð á samnefndri bók. Hún gengur út á stríð þar sem barist er um mikilvæga vetrarbraut og ungan mann, Paul Atreides. Í því stríði upplifir hann skrítna drauma og ýmsar vitranir.Myndin er með tíu tilnefningar í kvöld og verður spennandi að fylgjast með því hversu margar styttur enda hjá henni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8g18jFHCLXk">watch on YouTube</a> KING RICHARD: Er um líf föður Serenu og Venus Williams og hvernig dætur hans urðu að þeim tennisstjörnum sem þær eru í dag. Will Smith leikur föður þessara kraftmiklu kvenna og Beyoncé er með titil lag myndarinnar.Myndin er með sex tilnefningar hér í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BKP_0z52ZAw">watch on YouTube</a> LICORICE PIZZA:Er um ungmenni sem eru að uppgötva sjálfan sig San Fernando Valley árið 1973. Fimmtán ára Gary Valentine fellur fyrir hinni tvítugu Alönu Kane og sambandið þeirra þróast. Titillinn vitnar í svartar vínylplötur sem voru í notkun á því tímabili sem myndin gerist en þær hafa gjarnan verið kallaðar lakkrís pizzur, sem er vissulega lýsandi fyrir útlit platanna. Myndin er með þrjár tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ofnXPwUPENo">watch on YouTube</a> NIGHTMARE ALLEY: Er endurgerð af mynd sem kom út 1947. Fjallar um allt hið myrka sem býr innra með manninum. Stan Carlisle er að flýja fortíð sína með því að ganga til liðs við tívolí sem ferðast um heiminn.Er frá þeim sama og gerði Shape of water sem er einnig þekkt fyrir eitthvað ókunnuglegt myrkur. Stórleikararnir Bradley Cooper og Cate Blanchett fara með aðalhlutverkin.Myndin er með fjórar tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Q81Yf46Oj3s">watch on YouTube</a> THE POWER OF THE DOG er um bónda sem kemur illa fram við nýja konu bróður síns og ungan son hennar þar til hið óvænta á sér stað. Leikstjóri er hin nýlega umdeilda Jane Campion og Kirsten Dunst fer með aðalhlutverkið ásamt Benedict Cumberbatch.Myndin er með tólf tilnefningar í kvöld og eru það flestar tilnefningarnar til myndar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=LRDPo0CHrko">watch on YouTube</a> WEST SIDE STORY: Er endurgerð af upprunalega og sögulega söngleiknum þar sem hákarlarnig og þoturnar ná ekki vel saman en Maria og Tony sem koma úr sitthvorum hópnum verða ástfangin og láta sig dreyma um friðsæla framtíð. Það er enginn annar en Steven Spielberg sem leikstýrir þessum Óskarstilnefnda söngleik.Myndin er með sjö tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=A5GJLwWiYSg">watch on YouTube</a> Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
BELFAST: Er byggð á æsku Kenneth Branagh sem leikstýrir myndinni og er tilnefndur fyrir það í kvöld, þar sem hann ólst upp í Írlandi á hinum stormasama tíma í kringum 1960. Foreldrar hins níu ára Buddy í myndinni eru að reyna að ákveða hvort að þau eigi að fara frá landinu eða vera áfram. Myndin er ekki í lit sem hefur vakið athygli.Myndin er með sjö tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ja3PPOnJQ2k">watch on YouTube</a> CODA: Fjallar um unglingsstúlku sem á heyrnalausa foreldra en þráir að fylgja draumum sínum í tónlist. Við ræddum við Alexöndru Sif, fjölmiðlakonu og óskars aðdáanda í Los Angeles sem spáir þessari mynd sigri í kvöld.Myndin er með þrjár tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0pmfrE1YL4I">watch on YouTube</a> DON'T LOOK UP: Er um tvo stjörnufræðinga sem uppgötva loftstein sem stefnir til jarðar og mun líklega útrýma mannkyninu. Viðbrögð samfélagsins eru ófyrirsjáanleg þegar þau reyna að koma upplýsingunum í réttan farveg. Er ádeila á ýmis vandamál í samfélaginu eins og hlýnun jarðar. Kemur áhorfendum í létta tilvistarkreppu varðandi viðbrögð og afneitun fólks á stórum samfélagslegum vandamálum.Myndin er með fjórar tilnefningar til Óskarsins í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=RbIxYm3mKzI">watch on YouTube</a> DRIVE MY CAR: Er um leikarann og leikstjórann Yusuke Kafuku, sem missir eiginkonu sína og fær svo að vita stórt leyndarmál. Tveimur árum eftir missinn er hann enn að jafna sig en er boðið að leikstýra leikriti og keyrir til Hiroshima.Myndin er með fjórar tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=6BPKPb_RTwI">watch on YouTube</a> DUNE: Myndin gerist í öðrum heimi og er byggð á samnefndri bók. Hún gengur út á stríð þar sem barist er um mikilvæga vetrarbraut og ungan mann, Paul Atreides. Í því stríði upplifir hann skrítna drauma og ýmsar vitranir.Myndin er með tíu tilnefningar í kvöld og verður spennandi að fylgjast með því hversu margar styttur enda hjá henni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8g18jFHCLXk">watch on YouTube</a> KING RICHARD: Er um líf föður Serenu og Venus Williams og hvernig dætur hans urðu að þeim tennisstjörnum sem þær eru í dag. Will Smith leikur föður þessara kraftmiklu kvenna og Beyoncé er með titil lag myndarinnar.Myndin er með sex tilnefningar hér í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BKP_0z52ZAw">watch on YouTube</a> LICORICE PIZZA:Er um ungmenni sem eru að uppgötva sjálfan sig San Fernando Valley árið 1973. Fimmtán ára Gary Valentine fellur fyrir hinni tvítugu Alönu Kane og sambandið þeirra þróast. Titillinn vitnar í svartar vínylplötur sem voru í notkun á því tímabili sem myndin gerist en þær hafa gjarnan verið kallaðar lakkrís pizzur, sem er vissulega lýsandi fyrir útlit platanna. Myndin er með þrjár tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ofnXPwUPENo">watch on YouTube</a> NIGHTMARE ALLEY: Er endurgerð af mynd sem kom út 1947. Fjallar um allt hið myrka sem býr innra með manninum. Stan Carlisle er að flýja fortíð sína með því að ganga til liðs við tívolí sem ferðast um heiminn.Er frá þeim sama og gerði Shape of water sem er einnig þekkt fyrir eitthvað ókunnuglegt myrkur. Stórleikararnir Bradley Cooper og Cate Blanchett fara með aðalhlutverkin.Myndin er með fjórar tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Q81Yf46Oj3s">watch on YouTube</a> THE POWER OF THE DOG er um bónda sem kemur illa fram við nýja konu bróður síns og ungan son hennar þar til hið óvænta á sér stað. Leikstjóri er hin nýlega umdeilda Jane Campion og Kirsten Dunst fer með aðalhlutverkið ásamt Benedict Cumberbatch.Myndin er með tólf tilnefningar í kvöld og eru það flestar tilnefningarnar til myndar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=LRDPo0CHrko">watch on YouTube</a> WEST SIDE STORY: Er endurgerð af upprunalega og sögulega söngleiknum þar sem hákarlarnig og þoturnar ná ekki vel saman en Maria og Tony sem koma úr sitthvorum hópnum verða ástfangin og láta sig dreyma um friðsæla framtíð. Það er enginn annar en Steven Spielberg sem leikstýrir þessum Óskarstilnefnda söngleik.Myndin er með sjö tilnefningar í kvöld. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=A5GJLwWiYSg">watch on YouTube</a>
Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48
Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01