Amnesty segir verkamann í Katar vera í nauðungarvinnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2022 07:30 Ljóst er að mörg munu sniðganga Katar vegna stöðu mála þar í landi. Harry Langer/Getty Images Enn og aftur berast hryllilegar sögur af aðbúnaði verkafólks í Katar. HM karla í í knattspyrnu verður haldið þar undir lok árs. Íþróttamiðillinn The Athletic greinir frá. Vitnar miðillinn í 74 blaðsíðna skýrslu Amnesty International, mannréttindasamtakanna. Þar segir að aðstæður verkamanna - þá sérstaklega farandverkamanna sem eru eingöngu í Katar til að aðstoða við uppbyggingu fyrir HM - séu líkar aðstæðum fólks sem sé í nauðungarvinnu. Amnesty sem og önnur mannréttindasamtök hafa reglulega vakið athygli á stöðu verkafólks í Katar. FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur fengið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun að halda HM 2022 í landinu. Ein ástæðan er sú að stærstu deildir Evrópu þurfa að breyta fyrirkomulaginu sínu og margar hverjar þurfa að fara í enn lengra jólafrí en áður. Aðalástæðan er þó að landið var engan veginn í stakk búið til að halda mótið. Leikvangar voru ekki tilbúnir og borgir þar sem leikir áttu að fara fram voru ekki til þegar ákveðið var að halda HM 2022 í Katar. Another day, another report saying Qatar isn't keeping its promises. Qatar just isn't ready to host a mega-event. I don't mean "ready" as in the stadiums are finished, I mean culturally, intellectually, legally, logistically. Weak response from FIFA, too.https://t.co/eFyEScO95y— Matt Slater (@mjshrimper) April 7, 2022 Því hefur gríðarlegt magn farandverkafólks verið sótt hingað og þangað til að gera allt klárt. Umrætt verkafólk hefur unnið myrkranna milli til að hægt verði að halda mótið. Í skýrslu Amnesty kemur fram að sumt verkafólk hafi þurft að vinna 12 tíma vinnudag, sjö daga vikunnar, í fleiri mánuði og jafnvel ár. Að venju hefur FIFA svarað og sagt að rannsókn sé í gangi. Einnig segist sambandið vera á móti mannréttindabrotum. Þrátt fyrir það virðist sem mannréttindi fólks hafi verið brotin aftur og aftur í Katar. HM hefst þann 21. nóvember þegar Senegal og Holland mætast. Síðar um daginn mætast Katar og Ekvador. Úrslitaleikurinn sjálfur fer svo fram 18. desember. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir HM í Katar byrjar tíu á mánudagsmorgni og gestgjafarnir fá ekki fyrsta leik Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú gengið frá leiktímum heimsmeistaramótsins í Katar sem fer fram í nóvember og desember á þessu ári. Þar mun sambandið hætta með eina venju heimsmeistaramótsins. 4. apríl 2022 10:30 Riðlarnir á HM klárir: England leikur á fyrsta degi síðan 1966 og Danir mæta Frökkum Dregið var í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í dag. Dregið var í Doha, höfuðborg Katar en mótið fer þar fram. Mótið hefst þann 21. nóvember og fer úrslitaleikurinn fram 18. desember. Hér að neðan má sjá riðlakeppni mótsins, enn á eiga þrjár þjóðir eftir að tryggja sér þátttökurétt. 1. apríl 2022 17:30 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Sjá meira
Íþróttamiðillinn The Athletic greinir frá. Vitnar miðillinn í 74 blaðsíðna skýrslu Amnesty International, mannréttindasamtakanna. Þar segir að aðstæður verkamanna - þá sérstaklega farandverkamanna sem eru eingöngu í Katar til að aðstoða við uppbyggingu fyrir HM - séu líkar aðstæðum fólks sem sé í nauðungarvinnu. Amnesty sem og önnur mannréttindasamtök hafa reglulega vakið athygli á stöðu verkafólks í Katar. FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur fengið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun að halda HM 2022 í landinu. Ein ástæðan er sú að stærstu deildir Evrópu þurfa að breyta fyrirkomulaginu sínu og margar hverjar þurfa að fara í enn lengra jólafrí en áður. Aðalástæðan er þó að landið var engan veginn í stakk búið til að halda mótið. Leikvangar voru ekki tilbúnir og borgir þar sem leikir áttu að fara fram voru ekki til þegar ákveðið var að halda HM 2022 í Katar. Another day, another report saying Qatar isn't keeping its promises. Qatar just isn't ready to host a mega-event. I don't mean "ready" as in the stadiums are finished, I mean culturally, intellectually, legally, logistically. Weak response from FIFA, too.https://t.co/eFyEScO95y— Matt Slater (@mjshrimper) April 7, 2022 Því hefur gríðarlegt magn farandverkafólks verið sótt hingað og þangað til að gera allt klárt. Umrætt verkafólk hefur unnið myrkranna milli til að hægt verði að halda mótið. Í skýrslu Amnesty kemur fram að sumt verkafólk hafi þurft að vinna 12 tíma vinnudag, sjö daga vikunnar, í fleiri mánuði og jafnvel ár. Að venju hefur FIFA svarað og sagt að rannsókn sé í gangi. Einnig segist sambandið vera á móti mannréttindabrotum. Þrátt fyrir það virðist sem mannréttindi fólks hafi verið brotin aftur og aftur í Katar. HM hefst þann 21. nóvember þegar Senegal og Holland mætast. Síðar um daginn mætast Katar og Ekvador. Úrslitaleikurinn sjálfur fer svo fram 18. desember.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir HM í Katar byrjar tíu á mánudagsmorgni og gestgjafarnir fá ekki fyrsta leik Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú gengið frá leiktímum heimsmeistaramótsins í Katar sem fer fram í nóvember og desember á þessu ári. Þar mun sambandið hætta með eina venju heimsmeistaramótsins. 4. apríl 2022 10:30 Riðlarnir á HM klárir: England leikur á fyrsta degi síðan 1966 og Danir mæta Frökkum Dregið var í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í dag. Dregið var í Doha, höfuðborg Katar en mótið fer þar fram. Mótið hefst þann 21. nóvember og fer úrslitaleikurinn fram 18. desember. Hér að neðan má sjá riðlakeppni mótsins, enn á eiga þrjár þjóðir eftir að tryggja sér þátttökurétt. 1. apríl 2022 17:30 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Sjá meira
HM í Katar byrjar tíu á mánudagsmorgni og gestgjafarnir fá ekki fyrsta leik Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú gengið frá leiktímum heimsmeistaramótsins í Katar sem fer fram í nóvember og desember á þessu ári. Þar mun sambandið hætta með eina venju heimsmeistaramótsins. 4. apríl 2022 10:30
Riðlarnir á HM klárir: England leikur á fyrsta degi síðan 1966 og Danir mæta Frökkum Dregið var í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í dag. Dregið var í Doha, höfuðborg Katar en mótið fer þar fram. Mótið hefst þann 21. nóvember og fer úrslitaleikurinn fram 18. desember. Hér að neðan má sjá riðlakeppni mótsins, enn á eiga þrjár þjóðir eftir að tryggja sér þátttökurétt. 1. apríl 2022 17:30