Julia Roberts er með rómantíska gamanmynd á leiðinni í fyrsta skipti í tuttugu ár Elísabet Hanna skrifar 19. apríl 2022 15:30 Julia Roberts og George Clooney leika foreldra sem hafa skilið og reyna að stoppa brúðkaup dóttur sinnar á Bali. Getty/Mike Marsland Julia Roberts mun snúa aftur í rómantískri gamanmynd í fyrsta skiptið í tuttugu ár og það með engan annan en George Clooney sér við hlið. Julia var á sínum tíma í myndum eins og Pretty Woman, My Best Friend’s Wedding og Notting Hill. Ekki nógu mikil gæði Í viðtali við New York Magazine útskýrir Julia afhverju hún hefur verið fjarri rómantískum gamanmyndum allan þennan tíma. „Fólk misskilurstundum þennan tíma sem hefur liðið og halda að ég hafi ekki verið í slíkri mynd því ég vilji það ekki,“ segir hún um ákvörðunina en bætir við : „Ef ég hefði lesið eitthvað sem mér hefði fundist vera á Notting Hill gæðastigi skrifa eða á My best Friends Wedding gæðastigi þess að vera ógeðslega skemmtilegt hefði ég gert það,“ segir hún. Julia segir myndina Ticket to Paradise sem Ol Parker skrifaði og leikstýrði vera á því gæðastigi og stökk hún því á tækifærið og er myndin væntanleg seinnihluta árs. Hún segir það þó einnig hafa spilað inn í að síðustu átján árin eignaðist hún þrjú börn og hafi viljað vera til staðar. View this post on Instagram A post shared by Julia Roberts (@juliaroberts) „Málið er: Ef mér hefði fundist eitthvað vera nógu gott þá hefði ég gert það,“ segir hún um og talar um að eftir að börnin hafi fæðst hafi kröfurnar hjá henni um gæðaefni aukist til muna og svo hafi púsluspilið með börn og vinnu eiginmannsins Daniel Moder einnig orðið flóknara. Stolt af því að vera húsmóðir Julia segist vera stolt af því að vera húsmóðir og vera til staðar fyrir börnin sín. Hún segir þau hafa séð pabba sinn vinna mikið en hún hafi unnið minna og þau hafi varla fundið fyrir því. „Það er eins og ég hafi bara verið frá þegar þau voru að taka lögnina sína eða eitthvað,“ View this post on Instagram A post shared by modermoder (@modermoder) segir hún um yngri árin hjá börnunum sínum. Hún segir þó að eftir því sem þau eldist vilji hún sýna þeim og þá sérstaklega dóttur sinni að hún sé skapandi og að það skipti hana máli. „Það skiptir mig svo miklu máli að stundum koma tímabil þar sem ég set næstum því meiri athygli á það en á fjölskylduna mína, sem hefur verið erfitt að sætta mig við.“ Roberts og Clooney Julia Roberts og George Clooney eru miklir vinir og hafa meðal annars verið saman í Ocean´s myndunum og hefur eflaust verið gaman að taka nýju myndina upp en tökur fóru fram í Ástralíu. Í Ticket To Paradise leika þau foreldra sem eru skilin og sameina krafta sína til að reyna að stoppa brúðkaup dóttur sinnar á Bali. View this post on Instagram A post shared by Julia Roberts (@juliaroberts) Fleiri leikarar í myndinni eru Kaitlyn Dever, Billie Lourd, Rowan Chapman og Lucas Bravo sem hefur meðal annars slegið í gegn sem Gabriel í Emily in Paris. Julia segir reynsluna hafa verið skemmtilega og að hún njóti þess að hlæja og vera fyndin. „Það er gaman að leika í sandkassanum. Það er langt síðan síðast.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Ellen aðstoðar Julia Roberts með Instagram-reikninginn Leikkonan Julia Roberts er með rúmlega þrjár milljónir fylgjenda á Instagram en spjallþáttadrottningin Ellen DeGeneres er aftur á móti með yfir 60 milljónir fylgjenda. 3. desember 2018 11:30 Julia Roberts er fallegasta kona heims Leikkonan Julia Roberts er fallegasta kona heims að mati tímaritsins People. 19. apríl 2017 17:37 Pretty Woman 25 ára í dag Nokkrar staðreyndir sem fáir vita um myndina 23. mars 2015 13:44 Vildi ekki fara í lýtaaðgerð Julia Roberts segist hafa tekið mikla áhættu á kvikmyndaferli sínum með því að fara ekki í andlitslyftingu þegar hún var á fertugsaldri. 27. október 2014 09:45 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Ekki nógu mikil gæði Í viðtali við New York Magazine útskýrir Julia afhverju hún hefur verið fjarri rómantískum gamanmyndum allan þennan tíma. „Fólk misskilurstundum þennan tíma sem hefur liðið og halda að ég hafi ekki verið í slíkri mynd því ég vilji það ekki,“ segir hún um ákvörðunina en bætir við : „Ef ég hefði lesið eitthvað sem mér hefði fundist vera á Notting Hill gæðastigi skrifa eða á My best Friends Wedding gæðastigi þess að vera ógeðslega skemmtilegt hefði ég gert það,“ segir hún. Julia segir myndina Ticket to Paradise sem Ol Parker skrifaði og leikstýrði vera á því gæðastigi og stökk hún því á tækifærið og er myndin væntanleg seinnihluta árs. Hún segir það þó einnig hafa spilað inn í að síðustu átján árin eignaðist hún þrjú börn og hafi viljað vera til staðar. View this post on Instagram A post shared by Julia Roberts (@juliaroberts) „Málið er: Ef mér hefði fundist eitthvað vera nógu gott þá hefði ég gert það,“ segir hún um og talar um að eftir að börnin hafi fæðst hafi kröfurnar hjá henni um gæðaefni aukist til muna og svo hafi púsluspilið með börn og vinnu eiginmannsins Daniel Moder einnig orðið flóknara. Stolt af því að vera húsmóðir Julia segist vera stolt af því að vera húsmóðir og vera til staðar fyrir börnin sín. Hún segir þau hafa séð pabba sinn vinna mikið en hún hafi unnið minna og þau hafi varla fundið fyrir því. „Það er eins og ég hafi bara verið frá þegar þau voru að taka lögnina sína eða eitthvað,“ View this post on Instagram A post shared by modermoder (@modermoder) segir hún um yngri árin hjá börnunum sínum. Hún segir þó að eftir því sem þau eldist vilji hún sýna þeim og þá sérstaklega dóttur sinni að hún sé skapandi og að það skipti hana máli. „Það skiptir mig svo miklu máli að stundum koma tímabil þar sem ég set næstum því meiri athygli á það en á fjölskylduna mína, sem hefur verið erfitt að sætta mig við.“ Roberts og Clooney Julia Roberts og George Clooney eru miklir vinir og hafa meðal annars verið saman í Ocean´s myndunum og hefur eflaust verið gaman að taka nýju myndina upp en tökur fóru fram í Ástralíu. Í Ticket To Paradise leika þau foreldra sem eru skilin og sameina krafta sína til að reyna að stoppa brúðkaup dóttur sinnar á Bali. View this post on Instagram A post shared by Julia Roberts (@juliaroberts) Fleiri leikarar í myndinni eru Kaitlyn Dever, Billie Lourd, Rowan Chapman og Lucas Bravo sem hefur meðal annars slegið í gegn sem Gabriel í Emily in Paris. Julia segir reynsluna hafa verið skemmtilega og að hún njóti þess að hlæja og vera fyndin. „Það er gaman að leika í sandkassanum. Það er langt síðan síðast.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Ellen aðstoðar Julia Roberts með Instagram-reikninginn Leikkonan Julia Roberts er með rúmlega þrjár milljónir fylgjenda á Instagram en spjallþáttadrottningin Ellen DeGeneres er aftur á móti með yfir 60 milljónir fylgjenda. 3. desember 2018 11:30 Julia Roberts er fallegasta kona heims Leikkonan Julia Roberts er fallegasta kona heims að mati tímaritsins People. 19. apríl 2017 17:37 Pretty Woman 25 ára í dag Nokkrar staðreyndir sem fáir vita um myndina 23. mars 2015 13:44 Vildi ekki fara í lýtaaðgerð Julia Roberts segist hafa tekið mikla áhættu á kvikmyndaferli sínum með því að fara ekki í andlitslyftingu þegar hún var á fertugsaldri. 27. október 2014 09:45 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Ellen aðstoðar Julia Roberts með Instagram-reikninginn Leikkonan Julia Roberts er með rúmlega þrjár milljónir fylgjenda á Instagram en spjallþáttadrottningin Ellen DeGeneres er aftur á móti með yfir 60 milljónir fylgjenda. 3. desember 2018 11:30
Julia Roberts er fallegasta kona heims Leikkonan Julia Roberts er fallegasta kona heims að mati tímaritsins People. 19. apríl 2017 17:37
Vildi ekki fara í lýtaaðgerð Julia Roberts segist hafa tekið mikla áhættu á kvikmyndaferli sínum með því að fara ekki í andlitslyftingu þegar hún var á fertugsaldri. 27. október 2014 09:45