Fékk yfir vel milljarð króna fyrir treyjuna hans Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2022 15:55 Hér sést þessa fræga treyja Diego Maradona frá HM 1986 á uppboðinu. AP/Matt Dunham Keppnistreyjan hans Diego Maradona í leiknum fræga á móti Englendingum á HM í Mexíkó 1986 er seld og það fyrir metfé. Aldrei áður hefur einhver borgað meira fyrir íþróttatreyju í heiminum en gamla metið átti keppnistreyja bandaríska hafnarboltaleikmannsins Babe Ruth sem seldist fyrir 5,6 milljónir dollara árið 2019 en það gera 733 milljónir íslenskra króna. Treyjan sem Maradona skoraði mörkin tvö á móti Englendingum í átta liða úrslitum HM 1986, markið með hendinni og markið eftir að hafa sólað alla ensku vörnina frá miðju, seldist á 7,1 milljón punda eða rúmlega einn milljarð og hundrað milljónum betur. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski landsliðsmaðurinn Steve Hodge skipti á treyjum við Maradona eftir leikinn. Hann ákvað að selja loks treyjuna 36 árum síðar. Þegar Maradona lést í nóvember þá sagði Hodge að treyjan væri ekki til sölu. Hann breytti hins vegar um skoðun og það var strax búist við miklum áhuga á henni. Það voru líka menn tilbúnir að borga metfé fyrir hana. Sotheby uppboðshaldarinn bjóst við að fá á milli fjögurra og sex milljónir punda fyrir treyjuna en hún seldist á mun meira en það. Hodge er núna 59 ára gamall en hann lék á sínum tíma 24 landsleiki og á tveimur heimsmeistaramótum. Hann skiptist á treyjum við Maradona í leikmannagöngunum á Azteca leikvanginum í Mexíkó í júní 1986. HM 2022 í Katar Argentína England Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Aldrei áður hefur einhver borgað meira fyrir íþróttatreyju í heiminum en gamla metið átti keppnistreyja bandaríska hafnarboltaleikmannsins Babe Ruth sem seldist fyrir 5,6 milljónir dollara árið 2019 en það gera 733 milljónir íslenskra króna. Treyjan sem Maradona skoraði mörkin tvö á móti Englendingum í átta liða úrslitum HM 1986, markið með hendinni og markið eftir að hafa sólað alla ensku vörnina frá miðju, seldist á 7,1 milljón punda eða rúmlega einn milljarð og hundrað milljónum betur. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Enski landsliðsmaðurinn Steve Hodge skipti á treyjum við Maradona eftir leikinn. Hann ákvað að selja loks treyjuna 36 árum síðar. Þegar Maradona lést í nóvember þá sagði Hodge að treyjan væri ekki til sölu. Hann breytti hins vegar um skoðun og það var strax búist við miklum áhuga á henni. Það voru líka menn tilbúnir að borga metfé fyrir hana. Sotheby uppboðshaldarinn bjóst við að fá á milli fjögurra og sex milljónir punda fyrir treyjuna en hún seldist á mun meira en það. Hodge er núna 59 ára gamall en hann lék á sínum tíma 24 landsleiki og á tveimur heimsmeistaramótum. Hann skiptist á treyjum við Maradona í leikmannagöngunum á Azteca leikvanginum í Mexíkó í júní 1986.
HM 2022 í Katar Argentína England Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira