Íslendingalið Venezia svo gott sem fallið eftir enn eitt tapið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2022 18:02 Stefnir allt í að Venezia leiki í Serie B á næstu leiktíð. EPA-EFE/ALESSIO MARINI Venezia tapaði 2-1 fyrir Salernitana í sannkölluðum sex stiga leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Þó Feneyjaliðið eigi enn tölfræðilega möguleika á að halda sér uppi þá stefnir allt í að liðið spili í B-deildinni á næstu leiktíð. Það byrjaði ekki byrlega hjá gestunum frá Feneyjum í kvöld en Federico Bonazzoli kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu snemma leiks. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins og jafnaði Thomas Henry metin þegar tæp klukkustund var liðin. Simone Verdi tryggði hins vegar 2-1 sigur heimamanna og kom þeim þar með upp úr fallsæti. Þegar þrjár umferðir eru eftir geta enn sex lið fallið: Sampdoria og Spezia eru með 33 stig, fjórum stigum fyrir ofan fallsæti þegar níu stig eru eftir í pottinum. Salernitana er í 17. sæti með 29 stig, einu meira en Cagliari sem er í fallsæti. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa eru í 19. sæti með 25 stig og Venezia vermir botnsætið með aðeins 22 stig. Arnór Sigurðsson var ekki í leikmannahóp Venezia í kvöld en hann hefur lítið sem ekkert leikið með liðinu síðan hann kom á láni frá CSKA Moskvu. Stefnir allt í að hann fari aftur til Moskvu í sumar en hvað gerist í kjölfarið á eftir að koma í ljós. Þá eru þeir Bjarki Steinn Bjarkason og Óttar Magnús Karlsson samningsbundnir liðinu en báðir eru á láni. Bjarki Steinn hjá Catanzaro í Serie C og Óttar Magnús hjá Oakland Roots í Bandaríkjunum. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Það byrjaði ekki byrlega hjá gestunum frá Feneyjum í kvöld en Federico Bonazzoli kom heimamönnum yfir með marki úr vítaspyrnu snemma leiks. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiksins og jafnaði Thomas Henry metin þegar tæp klukkustund var liðin. Simone Verdi tryggði hins vegar 2-1 sigur heimamanna og kom þeim þar með upp úr fallsæti. Þegar þrjár umferðir eru eftir geta enn sex lið fallið: Sampdoria og Spezia eru með 33 stig, fjórum stigum fyrir ofan fallsæti þegar níu stig eru eftir í pottinum. Salernitana er í 17. sæti með 29 stig, einu meira en Cagliari sem er í fallsæti. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa eru í 19. sæti með 25 stig og Venezia vermir botnsætið með aðeins 22 stig. Arnór Sigurðsson var ekki í leikmannahóp Venezia í kvöld en hann hefur lítið sem ekkert leikið með liðinu síðan hann kom á láni frá CSKA Moskvu. Stefnir allt í að hann fari aftur til Moskvu í sumar en hvað gerist í kjölfarið á eftir að koma í ljós. Þá eru þeir Bjarki Steinn Bjarkason og Óttar Magnús Karlsson samningsbundnir liðinu en báðir eru á láni. Bjarki Steinn hjá Catanzaro í Serie C og Óttar Magnús hjá Oakland Roots í Bandaríkjunum. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Serie A er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 kr. á mánuði. Upplýsingar um beinar útsendingar frá ítalska boltanum má finna hér.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira