Allir fjórir markahæstu leikmenn úrslitaeinvígisins fæddir eftir 2000 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2022 12:31 Stiven Tobar Valencia hefur skorað langflest mörk utan af velli í úrslitaeinvíginu til þess að alls þrettán mörk í þessum tveimur leikjum. Vísir/Hulda Margrét Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia og Eyjamaðurinn Elmar Erlingsson hafa skorað flest mörk eftir fyrstu tvo leikina í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta en þriðji leikurinn er á Hlíðarenda í kvöld. Bæði Stiven og Elmar hafa skorað þrettán mörk í þessum fyrstu tveimur leikjum en staðan er jöfn, 1-1, eftir sigur ÍBV í síðasta leik sem var spilaður út í Vestmannaeyjum. Leikur Vals og ÍBV hefst klukkan 19.30 í kvöld og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18.50 og eftir leikinn munu Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans síðan gera upp leikinn. Það hafa verið ungir leikmenn sem hafa farið fyrir sínum liðum í markaskorun í þessu úrslitaeinvígi til þessa. Allir þeir sem hafa skorað tíu mörk eða fleiri eru fæddir á þessari öld það eru eru 22 ára eða yngri. Þeir markahæstu eru 21 árs (Stiven) og 18 ára (Elmar gamlir. Næstir á eftir þeim eru Arnór Snær og Tjörvi Týr sem eru báðir fæddir árið 2000 eins og Stiven. Elmar hélt upp á átján ára afmælið sitt í miðri úrslitakeppni en hann er fæddur árið 2004. Stiven hefur skorað öll þrettán mörkin utan af velli og hefur nýtt 76 prósent skota sinna en átta þeirra koma úr hreinum hraðaupphlaupum. Elmar er með enn betri nýtingu en hann hefur aðeins klikkað tvisvar úr fimmtán skotum sínum og er því með magnaða 87 prósent skotnýtingu. Elmar hefur skorað átta af mörkum sínum af vítapunktinum þar sem hann hefur skorað úr öllum vítum nema einu. Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum eða níu talsins og hann er líka sá sem hefur átt beinan þátt í flestum mörkum eða alls tuttugu talsins. Hér fyrir neðan má sjá þessa þrjá topplista. Markahæstir eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: Stiven Tobar Valencia, Val 13 (76% skotnýting) Elmar Erlingsson, ÍBV 13/8 (87%) Arnór Snær Óskarsson, Val 11/7 (55%) Tjörvi Týr Gíslason, Val 10 (83%) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 8 (53%) Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7/2 (64%) Magnús Óli Magnússon, Val 7 (58%) Dagur Arnarsson, ÍBV 6 (67%) Finnur Ingi Stefánsson, Val 6 (75%) Róbert Aron Hostert, Val 6 (75%) - Flestar stoðsendingar eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Tölfræði frá HB Statz) Arnór Snær Óskarsson, Val 9 Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 7 Dagur Arnarsson, ÍBV 7 Róbert Aron Hostert, Val 6 Magnús Óli Magnússon, Val 6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 5 Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 3 - Þáttur í flestum mörkum eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Mörk+Stoðsendingar) Arnór Snær Óskarsson, Val 20 (11+9) Stiven Tobar Valencia, Val 15 (13+2) Elmar Erlingsson, ÍBV 14 (13+1) Magnús Óli Magnússon, Val 13 (7+6) Dagur Arnarsson, ÍBV 13 (6+7) Róbert Aron Hostert, Val 12 (6+6) Tjörvi Týr Gíslason, Val 12 (10+2) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 11 (8+3) Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 9 (4+5) Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 8 (1+7) Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
Bæði Stiven og Elmar hafa skorað þrettán mörk í þessum fyrstu tveimur leikjum en staðan er jöfn, 1-1, eftir sigur ÍBV í síðasta leik sem var spilaður út í Vestmannaeyjum. Leikur Vals og ÍBV hefst klukkan 19.30 í kvöld og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18.50 og eftir leikinn munu Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans síðan gera upp leikinn. Það hafa verið ungir leikmenn sem hafa farið fyrir sínum liðum í markaskorun í þessu úrslitaeinvígi til þessa. Allir þeir sem hafa skorað tíu mörk eða fleiri eru fæddir á þessari öld það eru eru 22 ára eða yngri. Þeir markahæstu eru 21 árs (Stiven) og 18 ára (Elmar gamlir. Næstir á eftir þeim eru Arnór Snær og Tjörvi Týr sem eru báðir fæddir árið 2000 eins og Stiven. Elmar hélt upp á átján ára afmælið sitt í miðri úrslitakeppni en hann er fæddur árið 2004. Stiven hefur skorað öll þrettán mörkin utan af velli og hefur nýtt 76 prósent skota sinna en átta þeirra koma úr hreinum hraðaupphlaupum. Elmar er með enn betri nýtingu en hann hefur aðeins klikkað tvisvar úr fimmtán skotum sínum og er því með magnaða 87 prósent skotnýtingu. Elmar hefur skorað átta af mörkum sínum af vítapunktinum þar sem hann hefur skorað úr öllum vítum nema einu. Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu tveimur leikjunum eða níu talsins og hann er líka sá sem hefur átt beinan þátt í flestum mörkum eða alls tuttugu talsins. Hér fyrir neðan má sjá þessa þrjá topplista. Markahæstir eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: Stiven Tobar Valencia, Val 13 (76% skotnýting) Elmar Erlingsson, ÍBV 13/8 (87%) Arnór Snær Óskarsson, Val 11/7 (55%) Tjörvi Týr Gíslason, Val 10 (83%) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 8 (53%) Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7/2 (64%) Magnús Óli Magnússon, Val 7 (58%) Dagur Arnarsson, ÍBV 6 (67%) Finnur Ingi Stefánsson, Val 6 (75%) Róbert Aron Hostert, Val 6 (75%) - Flestar stoðsendingar eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Tölfræði frá HB Statz) Arnór Snær Óskarsson, Val 9 Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 7 Dagur Arnarsson, ÍBV 7 Róbert Aron Hostert, Val 6 Magnús Óli Magnússon, Val 6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 5 Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 3 - Þáttur í flestum mörkum eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Mörk+Stoðsendingar) Arnór Snær Óskarsson, Val 20 (11+9) Stiven Tobar Valencia, Val 15 (13+2) Elmar Erlingsson, ÍBV 14 (13+1) Magnús Óli Magnússon, Val 13 (7+6) Dagur Arnarsson, ÍBV 13 (6+7) Róbert Aron Hostert, Val 12 (6+6) Tjörvi Týr Gíslason, Val 12 (10+2) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 11 (8+3) Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 9 (4+5) Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 8 (1+7)
Markahæstir eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: Stiven Tobar Valencia, Val 13 (76% skotnýting) Elmar Erlingsson, ÍBV 13/8 (87%) Arnór Snær Óskarsson, Val 11/7 (55%) Tjörvi Týr Gíslason, Val 10 (83%) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 8 (53%) Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 7/2 (64%) Magnús Óli Magnússon, Val 7 (58%) Dagur Arnarsson, ÍBV 6 (67%) Finnur Ingi Stefánsson, Val 6 (75%) Róbert Aron Hostert, Val 6 (75%) - Flestar stoðsendingar eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Tölfræði frá HB Statz) Arnór Snær Óskarsson, Val 9 Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 7 Dagur Arnarsson, ÍBV 7 Róbert Aron Hostert, Val 6 Magnús Óli Magnússon, Val 6 Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 5 Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 3 - Þáttur í flestum mörkum eftir tvo leiki í úrslitaeinvíginu: (Mörk+Stoðsendingar) Arnór Snær Óskarsson, Val 20 (11+9) Stiven Tobar Valencia, Val 15 (13+2) Elmar Erlingsson, ÍBV 14 (13+1) Magnús Óli Magnússon, Val 13 (7+6) Dagur Arnarsson, ÍBV 13 (6+7) Róbert Aron Hostert, Val 12 (6+6) Tjörvi Týr Gíslason, Val 12 (10+2) Ásgeir Snær Vignisson, ÍBV 11 (8+3) Benedikt Gunnar Óskarsson, Val 9 (4+5) Einar Þorsteinn Ólafsson, Val 8 (1+7)
Olís-deild karla Valur ÍBV Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira