Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður rætt við Ólaf Þór Hauksson héraðssaksóknara sem hefur átt tvo fundi með þeim sem fara fyrir rannsókn og saksókn í Samherjamálinu í Namibíu.

Þá fjöllum við um atburðinn í Berlín í morgun þar sem bíl var ekið inn í hóp fólks. 

Einnig tökum við fyrir matarverð en ný verðlagskönnun ASÍ var birt í morgun. 

Síðan tökum við fyrir deilur í Hveragerði vegna íþróttahússins sem fauk þar í vetur og fjöllum um eldhúsdagsumræður á Alþingi sem eru í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×