„Sé annan brag á Kristínu Ernu núna en ég hef séð í langan tíma“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júní 2022 23:31 Kristín Erna fagnar marki sínu í Vesturbænum. Vísir/Vilhelm Kristín Erna Sigurlásdóttir skoraði sigurmark ÍBV er liðið lagði Keflavík 3-2 í 8. umferð Bestu deildar kvenna á dögunum. Farið var yfir frammistöðu Kristínar Ernu í Bestu mörkunum að leik loknum. „Gaman að sjá Kristínu Ernu. Hún skorar þetta sigurmark og maður hefur aðeins saknað hennar undanfarið. Hún hefur aðeins verið að skipta um lið en er nú komin heim og ég sé annan brag á Kristínu Ernu núna en ég hef séð í langan tíma,“ hóf Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, á að segja. Kristín Erna er fædd árið 1991 og uppalin í Vestmannaeyjum. Hún lék sinn fyrsta leik fyrir meistaraflokk liðsins sumarið 2007 en alls hefur hún spilað 286 KSÍ leiki á ferlinum og skorað 147 mörk. Hún tók sumar með Fylki árið 2016 og færði svo sig yfir til 2020. Árið 2021 fór Kristín Erna tímabundið í Víking sem leikur í Lengjudeildinni áður en hún fór til Ítalíu síðasta haust og kom heim fyrr á þessu ári. „Mér fannst þegar hún tók tímabilið með Víkingum í Lengjudeildinni. Þar fannst mér hún mæta til baka. Skora reglulega, mjög jöfn og flott frammistaða. Svo fór hún aðeins út til Ítalíu og er nú komin aftur heim til Eyja og það er frábært að hún haldi áfram þeirri vegferð því ég er sammála, ef við spólum nokkur ár aftur þá týndist hún aðeins, „sagði Mist Rúnarsdóttir, sérfræðingur, um Kristínu Ernu. „Það eru rosa gæði í þessum leikmanni svo þetta er bara frábært, gaman að sjá hvað hún er að taka stórt hlutverk með uppeldisfélaginu,“ bætti Mist við að lokum. ÍBV situr sem stendur í 6. sæti Bestu deildarinnar með 14 stig eftir 8 umferðir. Aðeins eru tvö stig í Stjörnuna sem situr í 2. sæti deildarinnar. Kristín Erna hefur skorað þrjú af 14 mörkum liðsins, tvö hafa komið í eins marks sigri og hið þriðja gulltryggði sigur Eyjakvenna gegn KR í Vesturbæ Reykjavíkur. Klippa: Bestu mörkin: Sigurmark ÍBV Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira
„Gaman að sjá Kristínu Ernu. Hún skorar þetta sigurmark og maður hefur aðeins saknað hennar undanfarið. Hún hefur aðeins verið að skipta um lið en er nú komin heim og ég sé annan brag á Kristínu Ernu núna en ég hef séð í langan tíma,“ hóf Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, á að segja. Kristín Erna er fædd árið 1991 og uppalin í Vestmannaeyjum. Hún lék sinn fyrsta leik fyrir meistaraflokk liðsins sumarið 2007 en alls hefur hún spilað 286 KSÍ leiki á ferlinum og skorað 147 mörk. Hún tók sumar með Fylki árið 2016 og færði svo sig yfir til 2020. Árið 2021 fór Kristín Erna tímabundið í Víking sem leikur í Lengjudeildinni áður en hún fór til Ítalíu síðasta haust og kom heim fyrr á þessu ári. „Mér fannst þegar hún tók tímabilið með Víkingum í Lengjudeildinni. Þar fannst mér hún mæta til baka. Skora reglulega, mjög jöfn og flott frammistaða. Svo fór hún aðeins út til Ítalíu og er nú komin aftur heim til Eyja og það er frábært að hún haldi áfram þeirri vegferð því ég er sammála, ef við spólum nokkur ár aftur þá týndist hún aðeins, „sagði Mist Rúnarsdóttir, sérfræðingur, um Kristínu Ernu. „Það eru rosa gæði í þessum leikmanni svo þetta er bara frábært, gaman að sjá hvað hún er að taka stórt hlutverk með uppeldisfélaginu,“ bætti Mist við að lokum. ÍBV situr sem stendur í 6. sæti Bestu deildarinnar með 14 stig eftir 8 umferðir. Aðeins eru tvö stig í Stjörnuna sem situr í 2. sæti deildarinnar. Kristín Erna hefur skorað þrjú af 14 mörkum liðsins, tvö hafa komið í eins marks sigri og hið þriðja gulltryggði sigur Eyjakvenna gegn KR í Vesturbæ Reykjavíkur. Klippa: Bestu mörkin: Sigurmark ÍBV
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Sjá meira