Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður rætt við lögfræðing sem er ekki sammála lögreglustjóra um að gæsluvarðhaldsúrræði hér á landi þurfi að auka.

Þá fjöllum við um þinglok sem hyllir nú undir og heyrum af opnum nefndarfundi í bandaríska þinginu þar sem óeirðirnar við þinghúsið í Washington eru ræddar. 

Einnig verður rætt við Ferðamálastjóra en brottfarir frá landinu í maí tóku mikuð stökk og hafa brottfarir Íslendinga í þeim mánuði aldrei verið fleiri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×