Byrjunarlið Íslands gegn Ísrael: Hákon Arnar kemur aftur inn í liðið Sverrir Mar Smárason skrifar 13. júní 2022 17:30 Rúnar Alex Rúnarsson í leik Íslands og Albaníu. Rúnar vermir mark Íslands í kvöld. Vísir/Diego Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur tilkynnt um byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Ísrael sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni. Hákon Arnar kemur inn í annars óbreytt lið frá leiknum gegn Albaníu. Íslenska liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael ytra í fyrri leik liðanna, 2. júní s.l.. Markaskorararnir í þeim leik, Þórir Jóhann Helgason og Arnór Sigurðsson, byrja báðir leikinn í kvöld. Rúnar Alex heldur áfram að verja mark Íslands en hann hefur gert það í báðum leikjunum sem spilaðir hafa verið í Þjóðadeildinni í þessum glugga. Arnar Þór byrjar með sömu vörn og gerði jafntefli við Albaníu hér heima fyrir viku síðan. Alfons Sampsted hægri bakvörður, Davíð Kristján Ólafsson vinstri bakvörður og Daníel Leó Grétarsson og Hörður Björgvin Magnússon hafsentar. Birkir Bjarnason og Þórir Jóhann Helgason halda sætum sínum á miðjunni en Hákon Arnar Haraldsson kemur aftur inn í liðið á kostnað Ísaks Bergmanns Jóhannessonar, vinar síns. Framlínan er sú sama og í síðasta leik í keppninni. Arnór Sigurðsson á hægri kannti, Jón Dagur Þorsteinsson á vinstri kannti og Andri Lucas Gudjonssen einn fremstur. 🇮🇸 Byrjunarliðið gegn Ísrael!🕰 Leikurinn hefst kl. 18:45 og miðasala í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x!🎟 https://t.co/jy18foeAxf👇 Our starting lineup against Israel in the UEFA Nations League.#fyririsland pic.twitter.com/zD4tJFieUI— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2022 Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Arnar segir ummæli Kára óheppileg og soft Landsliðið fékk mikla gagnrýni eftir sigurleikinn gegn San Marínó á fimmtudaginn síðasta. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Rúrik Gíslason sögðu í útsendingu Viaplay af leiknum að leikmenn væru ekki nógu harðir af sér. Landsliðsþjálfarinn, Arnar Þór Viðarsson, er ekki sammála þessari nálgun fyrrum landsliðsmannanna. 13. júní 2022 16:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Íslenska liðið gerði 2-2 jafntefli við Ísrael ytra í fyrri leik liðanna, 2. júní s.l.. Markaskorararnir í þeim leik, Þórir Jóhann Helgason og Arnór Sigurðsson, byrja báðir leikinn í kvöld. Rúnar Alex heldur áfram að verja mark Íslands en hann hefur gert það í báðum leikjunum sem spilaðir hafa verið í Þjóðadeildinni í þessum glugga. Arnar Þór byrjar með sömu vörn og gerði jafntefli við Albaníu hér heima fyrir viku síðan. Alfons Sampsted hægri bakvörður, Davíð Kristján Ólafsson vinstri bakvörður og Daníel Leó Grétarsson og Hörður Björgvin Magnússon hafsentar. Birkir Bjarnason og Þórir Jóhann Helgason halda sætum sínum á miðjunni en Hákon Arnar Haraldsson kemur aftur inn í liðið á kostnað Ísaks Bergmanns Jóhannessonar, vinar síns. Framlínan er sú sama og í síðasta leik í keppninni. Arnór Sigurðsson á hægri kannti, Jón Dagur Þorsteinsson á vinstri kannti og Andri Lucas Gudjonssen einn fremstur. 🇮🇸 Byrjunarliðið gegn Ísrael!🕰 Leikurinn hefst kl. 18:45 og miðasala í fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x!🎟 https://t.co/jy18foeAxf👇 Our starting lineup against Israel in the UEFA Nations League.#fyririsland pic.twitter.com/zD4tJFieUI— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2022
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Arnar segir ummæli Kára óheppileg og soft Landsliðið fékk mikla gagnrýni eftir sigurleikinn gegn San Marínó á fimmtudaginn síðasta. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Rúrik Gíslason sögðu í útsendingu Viaplay af leiknum að leikmenn væru ekki nógu harðir af sér. Landsliðsþjálfarinn, Arnar Þór Viðarsson, er ekki sammála þessari nálgun fyrrum landsliðsmannanna. 13. júní 2022 16:30 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lille - Dortmund | Hákon og félagar ætla sér áfram Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Arnar segir ummæli Kára óheppileg og soft Landsliðið fékk mikla gagnrýni eftir sigurleikinn gegn San Marínó á fimmtudaginn síðasta. Fyrrum landsliðsmennirnir Kári Árnason og Rúrik Gíslason sögðu í útsendingu Viaplay af leiknum að leikmenn væru ekki nógu harðir af sér. Landsliðsþjálfarinn, Arnar Þór Viðarsson, er ekki sammála þessari nálgun fyrrum landsliðsmannanna. 13. júní 2022 16:30