Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um mikilvægi þess að fólk velji sér raforkusala en um 700 manna hópur er í hættu á að lokað verði fyrir rafmagnið hjá þeim innan tíðar.

Þá fjöllum við um vandræði sem hlutust af því þegar ekið var á flugvél frá PLAY á dögunum sem olli keðjuverkun og aflýsingu á flugi.

Einnig verður rætt við Elliða Vignisson bæjarstjóra Ölfuss en laun Bæjar- og sveitarstjóra hafa vekið athygli undanfarið.

Þá heyrum við í talsmanni smærri brugghúsa sem bíða enn eftir reglugerð frá ráðuneytinu, svo unnt verði að hefja sölu bjórs frá framleiðanda um mánaðarmótin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×