Tom Hiddleston og Zawe Ashton eiga von á barni Elísabet Hanna skrifar 30. júní 2022 15:01 Tom Hiddleston og Zawe Ashton eiga von á sínu fyrsta barni saman. Getty/Jeff Spicer Leikarinn Tom Hiddleston og leikkonan Zawe Ashton eru að verða foreldrar. Þetta er þeirra fyrsta barn saman en parið trúlofaði sig í mars á þessu ári. Kynntust á Broadway Tom og Zawe kynntist við uppsetningu á leikritinu Betrayal á Broadway árið 2019. Zawe var glæsileg á fumsýningu Mr. Malcom´s List þar sem hún skartaði kúlunni í fyrsta skipti í kjól frá Sabina Bilenko Couture. Tom er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Loki í hinum ýmsu myndum og Zawe fyrir hlutverk sín í Fresh Meat og Not Safe for Work. Á næsta ári mun hún þó einnig stíga inn í Marvel heiminn líkt og Tom í myndinn The Marvel´s. Zawe Ashton var glæsileg í gær.Getty/Jamie McCarthy Vill ekki tala mikið um ástarlífið Tom er mjög lítið fyrir opinberar tilkynningar þegar kemur að ástarlífinu sínu en sagði þó í viðtali við Los Angeles Times fyrr í mánuðinum, áður en hann sagðist ekki vilja ræða það frekar: „Ég er mjög glaður.“ Það muna eflaust einhverjir eftir sambandinu sem hann átti með Taylor Swift árið 2016 sem var mjög opinbert og virðist hann ekki hafa verið á þeim buxunum síðan þá. Hollywood Tengdar fréttir Hjónin eiga von á sínu öðru barni Modern Family leikarinn Jesse Tyler Ferguson og eiginmaður hans leikarinn Justin Mikita eiga von á sínu öðru barni. Jesse deildi gleðifréttunum á samfélagsmiðli sínum en fyrir eiga þeir tæplega tveggja ára son. 30. maí 2022 13:31 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Kynntust á Broadway Tom og Zawe kynntist við uppsetningu á leikritinu Betrayal á Broadway árið 2019. Zawe var glæsileg á fumsýningu Mr. Malcom´s List þar sem hún skartaði kúlunni í fyrsta skipti í kjól frá Sabina Bilenko Couture. Tom er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Loki í hinum ýmsu myndum og Zawe fyrir hlutverk sín í Fresh Meat og Not Safe for Work. Á næsta ári mun hún þó einnig stíga inn í Marvel heiminn líkt og Tom í myndinn The Marvel´s. Zawe Ashton var glæsileg í gær.Getty/Jamie McCarthy Vill ekki tala mikið um ástarlífið Tom er mjög lítið fyrir opinberar tilkynningar þegar kemur að ástarlífinu sínu en sagði þó í viðtali við Los Angeles Times fyrr í mánuðinum, áður en hann sagðist ekki vilja ræða það frekar: „Ég er mjög glaður.“ Það muna eflaust einhverjir eftir sambandinu sem hann átti með Taylor Swift árið 2016 sem var mjög opinbert og virðist hann ekki hafa verið á þeim buxunum síðan þá.
Hollywood Tengdar fréttir Hjónin eiga von á sínu öðru barni Modern Family leikarinn Jesse Tyler Ferguson og eiginmaður hans leikarinn Justin Mikita eiga von á sínu öðru barni. Jesse deildi gleðifréttunum á samfélagsmiðli sínum en fyrir eiga þeir tæplega tveggja ára son. 30. maí 2022 13:31 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Hjónin eiga von á sínu öðru barni Modern Family leikarinn Jesse Tyler Ferguson og eiginmaður hans leikarinn Justin Mikita eiga von á sínu öðru barni. Jesse deildi gleðifréttunum á samfélagsmiðli sínum en fyrir eiga þeir tæplega tveggja ára son. 30. maí 2022 13:31