Hinn 22 ára gamli Duplantis hefur verið í metaham undanfarin misseri og hefur slegið hin ýmsu heimsmet.
Duplantis var að keppa í demantamótaröðinni í Stokkhólmi að þessu sinni.
6 .1 6 m
— Victor K Almeida (@AlmeidaVictorK) June 30, 2022
OUTDOOR WORLD RECORD
Armand Duplantis clears 6.16m and takes the victory in Stockholm Diamond League
Diamond League Record
Meeting Record
National Record
Outdoor World Record pic.twitter.com/8JeXzw2o6M
Fyrr á þessu ári fór hann yfir 6,20 metra en það var innanhúss. Nú fór hann yfir 6,16 metra utandyra.