Wilshere ekki áfram hjá AGF Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2022 16:45 Jack Wilshere í leik með AGF. Lars Ronbog/Getty Images Danska úrvalsdeildarfélagið AGF hefur staðfest að enski miðjumaðurinn Jack Wilshere verði ekki áfram á mála hjá félaginu. Hann samdi við AGF í febrúar á þessu ári en samningur hans verður ekki endurnýjaður. Hinn þrítugi Wilshere hefur glímt við mikil og leiðinleg meiðsli á ferli sínum Hann er uppalinn hjá Arsenal í Lundúnum en var lánaður til Bolton Wanderers og Bournemouth áður en hann gekk til liðs við West Ham United á frjálsri sölu árið 2018. Þar var hann í tvö ár áður en hann reyndi fyrir sér hjá Bournemouth á nýjan leik. Það bar ekki tilætlaðan árangur og flutti hann sig frá Bretlandseyjum til Danmerkur undir lok febrúarmánaðar á þessu ári. AGF var þá komið í stökustu vandræði og vantaði leikmenn. Var brugðið á það ráð að semja við Wilshere í von um að breikka hópinn og sjá hvað hann gæti komið með að borðinu. Varð hann þar með liðsfélagi Jóns Dags Þorsteinssonar – sem er nú farinn til Belgíu – og Mikaels Anderssonar sem er einnig orðaður við brottför. Det ligger nu fast, at Jack Wilshere ikke forsætter i AGF efter hans kontrakt løb ud for en uges tid siden. Vi takker Jack for indsatsen i hans tid i AGF og ønsker ham held og lykke på hans videre færd #ksdh https://t.co/T9WjpVSxT4 pic.twitter.com/QZsxy0zTvn— AGF (@AGFFodbold) July 6, 2022 Staða AGF skánaði ekki mikið við komu Wilshere. Alls kom hann við sögu í 14 leikjum og lagði upp tvö mörk er AGF barðist löngum köflum við falldrauginn. Félagið hélt sæti sínu en nú er ljóst að þessi meiðslahrjáði leikmaður verður ekki lengur á mála hjá AGF. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sjá meira
Hinn þrítugi Wilshere hefur glímt við mikil og leiðinleg meiðsli á ferli sínum Hann er uppalinn hjá Arsenal í Lundúnum en var lánaður til Bolton Wanderers og Bournemouth áður en hann gekk til liðs við West Ham United á frjálsri sölu árið 2018. Þar var hann í tvö ár áður en hann reyndi fyrir sér hjá Bournemouth á nýjan leik. Það bar ekki tilætlaðan árangur og flutti hann sig frá Bretlandseyjum til Danmerkur undir lok febrúarmánaðar á þessu ári. AGF var þá komið í stökustu vandræði og vantaði leikmenn. Var brugðið á það ráð að semja við Wilshere í von um að breikka hópinn og sjá hvað hann gæti komið með að borðinu. Varð hann þar með liðsfélagi Jóns Dags Þorsteinssonar – sem er nú farinn til Belgíu – og Mikaels Anderssonar sem er einnig orðaður við brottför. Det ligger nu fast, at Jack Wilshere ikke forsætter i AGF efter hans kontrakt løb ud for en uges tid siden. Vi takker Jack for indsatsen i hans tid i AGF og ønsker ham held og lykke på hans videre færd #ksdh https://t.co/T9WjpVSxT4 pic.twitter.com/QZsxy0zTvn— AGF (@AGFFodbold) July 6, 2022 Staða AGF skánaði ekki mikið við komu Wilshere. Alls kom hann við sögu í 14 leikjum og lagði upp tvö mörk er AGF barðist löngum köflum við falldrauginn. Félagið hélt sæti sínu en nú er ljóst að þessi meiðslahrjáði leikmaður verður ekki lengur á mála hjá AGF.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sjá meira