Eftir jafntefli í fyrsta leiknum þurfa þær að helst að vinna leikinn á móti Ítalíu í dag ætli þær sér í átta liða úrslitin.
Stelpurnar eru með mikinn stuðning hér í Englandi og stórfjölskyldur þeirra flestra eru í stúkunni.
Þær fengu að hitta sína nánustu á frídeginum á þriðjudaginn en allar fengu þær líka sérstaka kveðjur frá sínu besta fólki í skemmtilegu myndbandi sem Friðgeir Bergsteinsson setti saman.
Þar má sjá saman komnar kveðjur sem leikmenn íslenska liðsins fengu frá fjölskyldum sínum.
Myndbandið er aðgengilegt með því að smella hér.