Þúsundir flýja heimili sín vegna gróðurelda Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. júlí 2022 09:18 Sterkir vindar og heitt þurrt veður hafa gert slökkviliðsmönnum erfitt fyrir að stöðva gróðurelda í Gironde-héraði. AP/SDIS 33 Þúsundir manna þurftu að flýja heimili sín undan gróðureldum sem geisuðu víða um Vestur-Evrópu í gær og hafa eyðilagt gríðarlegt landflæmi. Gróðureldarnir hafa kviknað eftir hitabylgju sem ríður nú yfir Evrópu. Slökkviliðsmenn hafa barist við að halda aftur af gróðureldunum í Frakklandi, Spáni og Portúgal en hitabylgjan sem ríður yfir Evrópu hefur aukið á eldana. Í héraðinu Gironde í suðvestur Frakklandi þurfti að flytja burt meira en tólf þúsund manns þar sem sterkir vindar gerðu slökkviliðsmönnum erfitt fyrir að slökkva elda sem kviknuðu í nærliggjandi greniskógum. Eldurinn þar og annar skammt frá, rétt sunnan við Bordeaux, hafa tortímt meira en tíu þúsund hekturum. Á Spáni hefur hitinn farið nærri fimmtíu gráðum í hitabylgjunni sem ríður yfir.AP/SDIS 33 Á Spáni hefur gífurlegur hitinn erfiðað störf slökkviliðsmanna en þar hefur hitinn náð upp í rúmar 45 gráður. Í bænum Mijas nálægt Costa del Sol þurfti að flytja meira en þrjú þúsund manns frá heimilum þeirra vegna gróðurelda í nágrenni við bæinn. Portúgalar hafa komið illa út úr hitabylgjunni en að sögn heilbrigðisráðuneytis Portúgals létust 238 manns vegna hitabylgjunnar sem reið yfir frá 7. til 13. júlí en þar af voru flestir hinn látnu eldra fólk. Þá hafa meira en 160 manns slasast í gróðureldum sem herja á landið og hundruð manna þurft að flýja heimili sín. Á föstudag lést flugmaður slökkviliðsflugvélar þegar flugvél hans hrapaði í miðri slökkviaðgerð nálægt landamærunum að Spáni. Hann er sá fyrsti sem deyr í landinu vegna gróðureldanna. Þúsundir manna hafa þurft að flýja heimili sín vegna gróðurelda sem herja á Vestur-Evrópu.AP/SDIS 33 Spánn Frakkland Portúgal Náttúruhamfarir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira
Slökkviliðsmenn hafa barist við að halda aftur af gróðureldunum í Frakklandi, Spáni og Portúgal en hitabylgjan sem ríður yfir Evrópu hefur aukið á eldana. Í héraðinu Gironde í suðvestur Frakklandi þurfti að flytja burt meira en tólf þúsund manns þar sem sterkir vindar gerðu slökkviliðsmönnum erfitt fyrir að slökkva elda sem kviknuðu í nærliggjandi greniskógum. Eldurinn þar og annar skammt frá, rétt sunnan við Bordeaux, hafa tortímt meira en tíu þúsund hekturum. Á Spáni hefur hitinn farið nærri fimmtíu gráðum í hitabylgjunni sem ríður yfir.AP/SDIS 33 Á Spáni hefur gífurlegur hitinn erfiðað störf slökkviliðsmanna en þar hefur hitinn náð upp í rúmar 45 gráður. Í bænum Mijas nálægt Costa del Sol þurfti að flytja meira en þrjú þúsund manns frá heimilum þeirra vegna gróðurelda í nágrenni við bæinn. Portúgalar hafa komið illa út úr hitabylgjunni en að sögn heilbrigðisráðuneytis Portúgals létust 238 manns vegna hitabylgjunnar sem reið yfir frá 7. til 13. júlí en þar af voru flestir hinn látnu eldra fólk. Þá hafa meira en 160 manns slasast í gróðureldum sem herja á landið og hundruð manna þurft að flýja heimili sín. Á föstudag lést flugmaður slökkviliðsflugvélar þegar flugvél hans hrapaði í miðri slökkviaðgerð nálægt landamærunum að Spáni. Hann er sá fyrsti sem deyr í landinu vegna gróðureldanna. Þúsundir manna hafa þurft að flýja heimili sín vegna gróðurelda sem herja á Vestur-Evrópu.AP/SDIS 33
Spánn Frakkland Portúgal Náttúruhamfarir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira