Varað við ofsahita á EM Atli Arason skrifar 17. júlí 2022 12:31 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er sú eina sem er vön að spila í miklum hita samkvæmt Dagnýju Brynjarsdóttur. Vísir/Vilhelm Bretar hafa lýst yfir neyðarástandi þar í landi vegna ofsahita sem verður þar til þriðjudags. Rauð veðurviðvörun er í gildi vegna hita. Er þetta í fyrsta skipti sem neyðarástand er lýst yfir vegna hitabylgju á Englandi en hitinn gæti náð allt að 40°C næstu tvo daga. Rauðar og gulvar hitaviðvaranir á Bretlandseyjum.BBC „Lífshættulegt og daglegar rútínur verða að breytast. Hraðatakmarkanir verða á lestarteinum, skólar munu loka fyrr og einhverjar spítala heimsóknir aflýstar,“ segir í frétt BBC um hitabylgjuna. Hitinn verður mestur á svæði sem nær alla leið frá London og norður til Manchester og York. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur einnig gefið út viðvörun til stuðningsmanna sem ætla að mæta á leiki á EM. Sambandið hvetur stuðningsmenn til að vökva sig vel, nota höfuðfat og bera á sig sólarvörn. Ísland leikur mikilvægan leik gegn Frakklandi á morgun en Ísland fer áfram í 8-liða úrslit mótsins með sigri. Leikið er á New York vellinum í Rotherham sem er innan þess svæðis sem rauð viðvörun veðurstofu Bretlands er. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður landsliðsins, sagði við Fréttablaðið að stelpurnar þurfa að vera klókar og liggja lengi í grasinu til að fá auka vatnspásu til að kæla sig. „Það tekur líkamann tíma að venjast þessu. Við erum ekki vanar þessu, fyrir utan Gunnhildi,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir. ⚠️ Heading to a #WEURO2022 match?Make sure you follow these tips to stay safe in hot weather...💧 Keep hydrated🧢 Wear a hat - and look out for others🧴 Apply (and re-apply) sun screen— Ticketing - UEFA Women's EURO 2022 (@WEUROTicketing) July 17, 2022 EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Veður Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Er þetta í fyrsta skipti sem neyðarástand er lýst yfir vegna hitabylgju á Englandi en hitinn gæti náð allt að 40°C næstu tvo daga. Rauðar og gulvar hitaviðvaranir á Bretlandseyjum.BBC „Lífshættulegt og daglegar rútínur verða að breytast. Hraðatakmarkanir verða á lestarteinum, skólar munu loka fyrr og einhverjar spítala heimsóknir aflýstar,“ segir í frétt BBC um hitabylgjuna. Hitinn verður mestur á svæði sem nær alla leið frá London og norður til Manchester og York. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur einnig gefið út viðvörun til stuðningsmanna sem ætla að mæta á leiki á EM. Sambandið hvetur stuðningsmenn til að vökva sig vel, nota höfuðfat og bera á sig sólarvörn. Ísland leikur mikilvægan leik gegn Frakklandi á morgun en Ísland fer áfram í 8-liða úrslit mótsins með sigri. Leikið er á New York vellinum í Rotherham sem er innan þess svæðis sem rauð viðvörun veðurstofu Bretlands er. Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður landsliðsins, sagði við Fréttablaðið að stelpurnar þurfa að vera klókar og liggja lengi í grasinu til að fá auka vatnspásu til að kæla sig. „Það tekur líkamann tíma að venjast þessu. Við erum ekki vanar þessu, fyrir utan Gunnhildi,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir. ⚠️ Heading to a #WEURO2022 match?Make sure you follow these tips to stay safe in hot weather...💧 Keep hydrated🧢 Wear a hat - and look out for others🧴 Apply (and re-apply) sun screen— Ticketing - UEFA Women's EURO 2022 (@WEUROTicketing) July 17, 2022
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Veður Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira