Sóðaskapur aukist mikið á ferðamannastöðum Árni Sæberg skrifar 20. júlí 2022 08:26 Svo virðist sem margir ferðamenn gangi illa um náttúruperlur á borð við Geysi í Haukadal. Vísir/Vilhelm Varaformaður félags leiðsögumanna segir sóðaskap á ferðamannastöðum hér á landi hafa aukist til muna. Hann segir það vera staðarhaldara að halda náttúruperlum hreinum. Snorri Steinn Sigurðsson, varaformaður félags leiðsögumanna, segir ástandið á helstu ferðamannastöðum landsins vera hreint ógeðslegt. Ruslatunnur séu yfirfullar og rusl út um allt. Þá gangi ferðamenn örna sinna bak við klósettskúra enda séu þeir oft læstir eða of skítugir til að nota. Hann ræddi ástandið á ferðamannastöðum í Reykjavík síðdegis í gær: „Miðað við hvernig þetta hefur verið, um leið og það kemur meiri ferðamennska þá fylgir auðvitað meiri sóðaskapur, en þetta hefur verið óvenjuslæmt í sumar,“ segir Snorri Steinn. Hann segir að ástandið sé verra en áður en ferðamennskan lagðist nánast af þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar var sem verstur. Þá sé ástandið verst á fjölförnustu stöðunum, til dæmis við Gullfoss og Geysi, Suðurströndina, Seljalandsfoss og Skógafoss. „Ef maður kemur, eins ég núna, upp á hálendi þá er ekki mikið um sóðaskap þar. Þar er ekki mikið af fólki og þeir sem koma þar eru umhverfissinnar,“ segir Snorri Steinn. Hann segir að nauðsynlegt sé að sjá betur um náttúruperlur landsins og að stjórnvöld verði að beita sér í málaflokknum. „Hvern langar að skoða foss ef það eru hundrað og fimmtíu skeinipappírar fyrir framan þig?“ spyr Snorri Steinn. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Snorri Steinn Sigurðsson, varaformaður félags leiðsögumanna, segir ástandið á helstu ferðamannastöðum landsins vera hreint ógeðslegt. Ruslatunnur séu yfirfullar og rusl út um allt. Þá gangi ferðamenn örna sinna bak við klósettskúra enda séu þeir oft læstir eða of skítugir til að nota. Hann ræddi ástandið á ferðamannastöðum í Reykjavík síðdegis í gær: „Miðað við hvernig þetta hefur verið, um leið og það kemur meiri ferðamennska þá fylgir auðvitað meiri sóðaskapur, en þetta hefur verið óvenjuslæmt í sumar,“ segir Snorri Steinn. Hann segir að ástandið sé verra en áður en ferðamennskan lagðist nánast af þegar heimsfaraldur kórónuveirunnar var sem verstur. Þá sé ástandið verst á fjölförnustu stöðunum, til dæmis við Gullfoss og Geysi, Suðurströndina, Seljalandsfoss og Skógafoss. „Ef maður kemur, eins ég núna, upp á hálendi þá er ekki mikið um sóðaskap þar. Þar er ekki mikið af fólki og þeir sem koma þar eru umhverfissinnar,“ segir Snorri Steinn. Hann segir að nauðsynlegt sé að sjá betur um náttúruperlur landsins og að stjórnvöld verði að beita sér í málaflokknum. „Hvern langar að skoða foss ef það eru hundrað og fimmtíu skeinipappírar fyrir framan þig?“ spyr Snorri Steinn.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira