Markaðurinn róaðist minna en búist var við Árni Sæberg skrifar 20. júlí 2022 11:05 Fasteignaverð hefur hækkað meira en hagfræðideild Landsbankans gerði ráð fyrir. Vísir/Vilhelm Íbúðaverð hækkaði um 2,2 prósent milli maí og júní. Það er minni hækkun en undanfarna mánuði en þó meiri en hagfræðideild Landsbankans hafði reiknað með. Í hagsjá hagfræðideildarinnar segir að vísbendingar hefðu borist um rólegri markað en það sjáist ekki enn í tölum um verðþróun. Deildin hækkar verðbólguspá sína um 0,1 prósent í 9,3 prósent. Athygli vekur að fjölbýli hækkar umtalsvert meira milli mánaða en sérbýli. Fjölbýli hækkar um 2,6 prósent en sérbýli aðeins 0,8 prósent. „Á síðustu mánuðum hefur sérbýli hækkað á bilinu tvö til fjögur prósent milli mánaða og er hækkunin á sérbýli því mun hófstilltari nú,“ segir í hagsjánni. Þá segir að hækkun á fjölbýli sé aftur á móti í takt við þróun síðustu mánaða og markaðurinn sé ekki farinn að sýna marktæk merki kólnunar. Verð umfram laun nálægt hæstu hæðum Í hagsjánni segir að sé litið til þróunar verðs á íbúðarhúsnæði umfram annað sjáist að að íbúðir hafa hækkað hraðar en aðrir undirliðir í vísitölu neysluverðs og að íbúðaverð hefur ekki mælst jafn hátt frá aldamótum. Það sama eigi við um verð á íbúðum umfram byggingarkostnað. „Verð á íbúðum umfram laun2 hefur þó ekki enn náð sama raunstigi og var þegar mest lét árið 2007 þó það muni orðið afar litlu,“ segir hagfræðideildin. Marg bendi til þess að hækkanir íbúðaverðs séu komnar fram úr því sem æskilegt getur talist og því sé von á hófstilltari verðþróun. Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Í hagsjá hagfræðideildarinnar segir að vísbendingar hefðu borist um rólegri markað en það sjáist ekki enn í tölum um verðþróun. Deildin hækkar verðbólguspá sína um 0,1 prósent í 9,3 prósent. Athygli vekur að fjölbýli hækkar umtalsvert meira milli mánaða en sérbýli. Fjölbýli hækkar um 2,6 prósent en sérbýli aðeins 0,8 prósent. „Á síðustu mánuðum hefur sérbýli hækkað á bilinu tvö til fjögur prósent milli mánaða og er hækkunin á sérbýli því mun hófstilltari nú,“ segir í hagsjánni. Þá segir að hækkun á fjölbýli sé aftur á móti í takt við þróun síðustu mánaða og markaðurinn sé ekki farinn að sýna marktæk merki kólnunar. Verð umfram laun nálægt hæstu hæðum Í hagsjánni segir að sé litið til þróunar verðs á íbúðarhúsnæði umfram annað sjáist að að íbúðir hafa hækkað hraðar en aðrir undirliðir í vísitölu neysluverðs og að íbúðaverð hefur ekki mælst jafn hátt frá aldamótum. Það sama eigi við um verð á íbúðum umfram byggingarkostnað. „Verð á íbúðum umfram laun2 hefur þó ekki enn náð sama raunstigi og var þegar mest lét árið 2007 þó það muni orðið afar litlu,“ segir hagfræðideildin. Marg bendi til þess að hækkanir íbúðaverðs séu komnar fram úr því sem æskilegt getur talist og því sé von á hófstilltari verðþróun.
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira