Markaðurinn róaðist minna en búist var við Árni Sæberg skrifar 20. júlí 2022 11:05 Fasteignaverð hefur hækkað meira en hagfræðideild Landsbankans gerði ráð fyrir. Vísir/Vilhelm Íbúðaverð hækkaði um 2,2 prósent milli maí og júní. Það er minni hækkun en undanfarna mánuði en þó meiri en hagfræðideild Landsbankans hafði reiknað með. Í hagsjá hagfræðideildarinnar segir að vísbendingar hefðu borist um rólegri markað en það sjáist ekki enn í tölum um verðþróun. Deildin hækkar verðbólguspá sína um 0,1 prósent í 9,3 prósent. Athygli vekur að fjölbýli hækkar umtalsvert meira milli mánaða en sérbýli. Fjölbýli hækkar um 2,6 prósent en sérbýli aðeins 0,8 prósent. „Á síðustu mánuðum hefur sérbýli hækkað á bilinu tvö til fjögur prósent milli mánaða og er hækkunin á sérbýli því mun hófstilltari nú,“ segir í hagsjánni. Þá segir að hækkun á fjölbýli sé aftur á móti í takt við þróun síðustu mánaða og markaðurinn sé ekki farinn að sýna marktæk merki kólnunar. Verð umfram laun nálægt hæstu hæðum Í hagsjánni segir að sé litið til þróunar verðs á íbúðarhúsnæði umfram annað sjáist að að íbúðir hafa hækkað hraðar en aðrir undirliðir í vísitölu neysluverðs og að íbúðaverð hefur ekki mælst jafn hátt frá aldamótum. Það sama eigi við um verð á íbúðum umfram byggingarkostnað. „Verð á íbúðum umfram laun2 hefur þó ekki enn náð sama raunstigi og var þegar mest lét árið 2007 þó það muni orðið afar litlu,“ segir hagfræðideildin. Marg bendi til þess að hækkanir íbúðaverðs séu komnar fram úr því sem æskilegt getur talist og því sé von á hófstilltari verðþróun. Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Í hagsjá hagfræðideildarinnar segir að vísbendingar hefðu borist um rólegri markað en það sjáist ekki enn í tölum um verðþróun. Deildin hækkar verðbólguspá sína um 0,1 prósent í 9,3 prósent. Athygli vekur að fjölbýli hækkar umtalsvert meira milli mánaða en sérbýli. Fjölbýli hækkar um 2,6 prósent en sérbýli aðeins 0,8 prósent. „Á síðustu mánuðum hefur sérbýli hækkað á bilinu tvö til fjögur prósent milli mánaða og er hækkunin á sérbýli því mun hófstilltari nú,“ segir í hagsjánni. Þá segir að hækkun á fjölbýli sé aftur á móti í takt við þróun síðustu mánaða og markaðurinn sé ekki farinn að sýna marktæk merki kólnunar. Verð umfram laun nálægt hæstu hæðum Í hagsjánni segir að sé litið til þróunar verðs á íbúðarhúsnæði umfram annað sjáist að að íbúðir hafa hækkað hraðar en aðrir undirliðir í vísitölu neysluverðs og að íbúðaverð hefur ekki mælst jafn hátt frá aldamótum. Það sama eigi við um verð á íbúðum umfram byggingarkostnað. „Verð á íbúðum umfram laun2 hefur þó ekki enn náð sama raunstigi og var þegar mest lét árið 2007 þó það muni orðið afar litlu,“ segir hagfræðideildin. Marg bendi til þess að hækkanir íbúðaverðs séu komnar fram úr því sem æskilegt getur talist og því sé von á hófstilltari verðþróun.
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira