Sparkaði niður þjóðþekktan áhorfenda og þurfti að taka pokann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2022 14:30 Ferill Andrew Mevis hjá Jacksonville Jaguars liðinu var mjög stuttur og það er ólíklegt að hann fái annað tækifæri í NFL-deildinni. Getty/David Rosenblum NFL-draumur nýliðans Andrew Mevis er á enda þrátt fyrir að hann hafði komist að hjá liði Jacksonville Jaguars. Ástæðan er skelfilegar æfingar kappans þar sem hann klukkaði á öllum þremur vallarmarkstilraunum sínum. Strákurinn fór algjörlega á taugum og eitt af misheppnuðu spörkum hans endaði með því að hann skaut niður áhorfenda. Jaguars cut rookie kicker Andrew Mevis after ugly misses, including one that hit Dave Campo. https://t.co/UHRWNWKyWa— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) July 30, 2022 Sá áhorfandi var þjóðþekktur eða Dave Campo sem er fyrrum þjálfari Dallas Cowboys liðsins. Campo er 75 ára gamall en hann þjálfaði Kúrekana frá 1989 til 2002 þar af sem aðalþjálfari frá 2000 til 2002. Campo, sem var að vinna fyrir útvarpsstöð í Jacksonville, fékk boltann í öxlina þar sem hann var að ræða málin við starfsmann Jaguars. Mevis fékk samning eftir nýliðavalið og átti að keppa um stöðuna við Ryan Santos. Hann átti hins vegar í miklum vandræðum fyrstu fjóra æfingadagana og var augljóslega ekki tilbúinn í alvöruna. Jaguars liðið var greinilega búið að fá nóg af nýliðum i bili því í stað Mevis samdi félagið við reynsluboltann Elliott Fry. Fry hefur verið leikmaður hjá Chicago, Baltimore, Carolina, Tampa Bay, Atlanta, Kansas City, Green Bay og Cincinnati á sínum ferli en nær eingöngu sem varamaður. For those wondering: Former Cowboys coach Dave Campo is alive and well this morning after getting hit in the shoulder by an errant field goal attempt on Thursday by Andrew Mevis. pic.twitter.com/xk6nZmDqx5— Michael DiRocco (@ESPNdirocco) July 30, 2022 NFL Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira
Ástæðan er skelfilegar æfingar kappans þar sem hann klukkaði á öllum þremur vallarmarkstilraunum sínum. Strákurinn fór algjörlega á taugum og eitt af misheppnuðu spörkum hans endaði með því að hann skaut niður áhorfenda. Jaguars cut rookie kicker Andrew Mevis after ugly misses, including one that hit Dave Campo. https://t.co/UHRWNWKyWa— ProFootballTalk (@ProFootballTalk) July 30, 2022 Sá áhorfandi var þjóðþekktur eða Dave Campo sem er fyrrum þjálfari Dallas Cowboys liðsins. Campo er 75 ára gamall en hann þjálfaði Kúrekana frá 1989 til 2002 þar af sem aðalþjálfari frá 2000 til 2002. Campo, sem var að vinna fyrir útvarpsstöð í Jacksonville, fékk boltann í öxlina þar sem hann var að ræða málin við starfsmann Jaguars. Mevis fékk samning eftir nýliðavalið og átti að keppa um stöðuna við Ryan Santos. Hann átti hins vegar í miklum vandræðum fyrstu fjóra æfingadagana og var augljóslega ekki tilbúinn í alvöruna. Jaguars liðið var greinilega búið að fá nóg af nýliðum i bili því í stað Mevis samdi félagið við reynsluboltann Elliott Fry. Fry hefur verið leikmaður hjá Chicago, Baltimore, Carolina, Tampa Bay, Atlanta, Kansas City, Green Bay og Cincinnati á sínum ferli en nær eingöngu sem varamaður. For those wondering: Former Cowboys coach Dave Campo is alive and well this morning after getting hit in the shoulder by an errant field goal attempt on Thursday by Andrew Mevis. pic.twitter.com/xk6nZmDqx5— Michael DiRocco (@ESPNdirocco) July 30, 2022
NFL Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Sjá meira