Bestu mörkin um Stjörnuna: „Það eru rosaleg þroskamerki á þessu liði“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. ágúst 2022 22:00 Katrín Ásbjörnsdóttir fagnar einu marka sinna í sumar. Hún og Jasmín Erla Ingadóttir hafa náð vel saman í sóknarlínu Stjörnunnar. Vísir/Hulda Margrét „Stjarnan átti sigur skilið og mér fannst þær sterkari allan leikinn,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Bestu markanna, er farið var yfir 2-2 jafntefli Stjörnunnar og Breiðabliks í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. „Mér fannst aldrei þessu vant frábær greining hjá báðum þjálfurum eftir leik. Mér fannst Stjarnan með yfirhöndina í leiknum eftir fyrstu mínúturnar. Þær voru að halda betur í boltann, skapa sér fleiri stöður þó þær hafi ekki verið að skapa sér nein dauðafæri. Þú skapar þér ekkert mörg dauðafæri á móti Breiðablik en þær voru að skapa sér margar álitlegar stöður,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir um leikinn. „Mér fannst Katrín (Ásbjörnsdóttir) mjög góð og Jasmín Erla (Ingadóttir) sömuleiðis. Þetta eru þeirra lykilleikmenn. Betsy (Hassett) fannst mér spræk. Þegar þessir leikmenn eru On er erfitt að eiga við þetta Stjörnulið,“ bætti Harpa við. „Ég get ekki hætt að hrósa þessu Stjörnuliði, það eru rosaleg þroskamerki á þessu liði. Þær eru búnar að taka risaskref í að verða betra lið. Maður sá þetta á undirbúningstímabilinu en svo fannst manni aðeins hikst á þeim í upphafi móts. Núna eru þær á eldi, ótrúlega gaman að horfa á þér. Mér finnst þær eitt skemmtilegasta sóknarlið deildarinnar,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um lið Stjörnunnar. Umræðan snerist svo að þeim Katrínu og Jasmín Erlu en þær hafa verið frábærar í liði Stjörnunnar í sumar. Umræðu Bestu markanna má sjá hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Stjörnuna Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
„Mér fannst aldrei þessu vant frábær greining hjá báðum þjálfurum eftir leik. Mér fannst Stjarnan með yfirhöndina í leiknum eftir fyrstu mínúturnar. Þær voru að halda betur í boltann, skapa sér fleiri stöður þó þær hafi ekki verið að skapa sér nein dauðafæri. Þú skapar þér ekkert mörg dauðafæri á móti Breiðablik en þær voru að skapa sér margar álitlegar stöður,“ sagði Harpa Þorsteinsdóttir um leikinn. „Mér fannst Katrín (Ásbjörnsdóttir) mjög góð og Jasmín Erla (Ingadóttir) sömuleiðis. Þetta eru þeirra lykilleikmenn. Betsy (Hassett) fannst mér spræk. Þegar þessir leikmenn eru On er erfitt að eiga við þetta Stjörnulið,“ bætti Harpa við. „Ég get ekki hætt að hrósa þessu Stjörnuliði, það eru rosaleg þroskamerki á þessu liði. Þær eru búnar að taka risaskref í að verða betra lið. Maður sá þetta á undirbúningstímabilinu en svo fannst manni aðeins hikst á þeim í upphafi móts. Núna eru þær á eldi, ótrúlega gaman að horfa á þér. Mér finnst þær eitt skemmtilegasta sóknarlið deildarinnar,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um lið Stjörnunnar. Umræðan snerist svo að þeim Katrínu og Jasmín Erlu en þær hafa verið frábærar í liði Stjörnunnar í sumar. Umræðu Bestu markanna má sjá hér að neðan. Klippa: Bestu mörkin: Umræða um Stjörnuna Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Bestu mörkin Stjarnan Besta deild kvenna Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira