Tveir látnir eftir skotárás á Blönduósi - gerandi árásarinnar annar hinna látnu Magnús Jochum Pálsson og Snorri Másson skrifa 21. ágúst 2022 09:34 Birgir Jónasson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, staðfesti við fréttastofu að tveir Íslendingar væru látnir og einn særður eftir skotárás á Blönduósi sem átti sér stað á milli klukkan fimm og sex í morgun. Vísir/Samsett Tveir Íslendingar eru látnir og einn særður eftir skotárás á Blönduósi en árásin átti sér stað um hálf sex í morgun. Birgir Jónasson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Mbl greindi fyrst frá því að fólk hefði látist í árásinni. Tveir einstaklingar hafa verið handteknir í tengslum við málið að sögn Birgis. Samkvæmt heimildum fréttastofu voru tengsl á milli einstaklinganna en Birgir getur ekki sagt hver þau voru. „Meintur gerandi fannst einnig látinn á vettvangi, það er að segja meintur gerandi skotárásarinnar. Í framhaldi var hlúð að hinum slasaða, vettvangur tryggður og lögreglan á Norðurlandi eystra kvödd til. Hún fer með rannsókn manndrápsmála,“ segir Birgir. Ekki vitað um líðan hins særða Birgir segir málið á afar viðkvæmu stigi og að fólk sé slegið. Unnið sé að því að gera aðstandendum viðvart. Aldur hinna látnu er ókunnur en öruggt er að um er að ræða fullorðið fólk. Þá hafi hinn særði verið fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur en ekki er vitað um líðan hans. Rannsókn málsins er annars í höndum lögreglunnar á Norðurlandi vestra. Auk þess hefur áfallateymi Rauða krossins í umdæmi verið virkjað. Í tilkynningu sem lögreglan á Norðurlandi vestra birti á Facebook klukkan ellefu kemur fram að þó lögreglan hafi vopnbúið sig áður en hún kom á vettvang hafi hún ekki þurft að grípa til vopna. Þar kemur einnig fram að von sé á annarri tilkynningu frá lögreglunni klukkan sex í kvöld. Lögreglumál Húnabyggð Manndráp á Blönduósi Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Sjá meira
Birgir Jónasson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Mbl greindi fyrst frá því að fólk hefði látist í árásinni. Tveir einstaklingar hafa verið handteknir í tengslum við málið að sögn Birgis. Samkvæmt heimildum fréttastofu voru tengsl á milli einstaklinganna en Birgir getur ekki sagt hver þau voru. „Meintur gerandi fannst einnig látinn á vettvangi, það er að segja meintur gerandi skotárásarinnar. Í framhaldi var hlúð að hinum slasaða, vettvangur tryggður og lögreglan á Norðurlandi eystra kvödd til. Hún fer með rannsókn manndrápsmála,“ segir Birgir. Ekki vitað um líðan hins særða Birgir segir málið á afar viðkvæmu stigi og að fólk sé slegið. Unnið sé að því að gera aðstandendum viðvart. Aldur hinna látnu er ókunnur en öruggt er að um er að ræða fullorðið fólk. Þá hafi hinn særði verið fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur en ekki er vitað um líðan hans. Rannsókn málsins er annars í höndum lögreglunnar á Norðurlandi vestra. Auk þess hefur áfallateymi Rauða krossins í umdæmi verið virkjað. Í tilkynningu sem lögreglan á Norðurlandi vestra birti á Facebook klukkan ellefu kemur fram að þó lögreglan hafi vopnbúið sig áður en hún kom á vettvang hafi hún ekki þurft að grípa til vopna. Þar kemur einnig fram að von sé á annarri tilkynningu frá lögreglunni klukkan sex í kvöld.
Lögreglumál Húnabyggð Manndráp á Blönduósi Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Sjá meira