Styrkur til fjörutíu úr Afreks- og hvatningarsjóði HÍ nemur 15 milljónum króna Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 29. ágúst 2022 20:56 Styrkþegar sem viðstaddir voru úthlutun sjóðsins ásamt hluta stjórnarmeðlima sjóðsins og rektor Háskóla Íslands. Aðsent/Kristinn Ingvarsson Háskóli Íslands veitti í dag fjörutíu námsmönnum 375 þúsund króna styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði háskólans, heildarstyrkupphæðin sem námsmönnunum var veitt nemur því fimmtán milljónum króna. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Háskóla Íslands að styrkþegarnir fjörutíu komi úr fjórtán mismunandi framhaldsskólum en sjóðurinn styrki nemendur sem „hafa sýnt fádæma seiglu og þrautseigju og hafa, þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður, staðið sig afar vel í námi.“ Í hópnum væru fimmtán dúxar og semidúxar en metfjöldi hafi sótt um styrk úr sjóðnum í ár. Styrkþegarnir að þessu sinni eru eftirfarandi: Alda Áslaug Unnardóttir, Aldís Elva Róbertsdóttir, Alfa Magdalena Birnir Jórunnardóttir, Anna Huyen Ngo, Bergdís Rúnarsdóttir, Catarina Martins Sousa Lima, Dagmar Íris Hafsteinsdóttir, Elísa Sverrisdóttir, Elma Karen Sigþórsdóttir, Emese Erzsébet Józsa, Freyr Víkingur Einarsson, Guðbjörg Viðja Pétursdóttir Biering, Guðrún Lilja Pálsdóttir, Hekla Dís Kristinsdóttir, Helga Margrét Ólafsdóttir, Helga Sveinsdóttir, Hildur Gunnarsdóttir, Hólmfríður Arna Steinsdóttir, Iðunn Björg Arnaldsdóttir, Katla Torfadóttir, Kári Hólmgrímsson, Klara Margrét Ívarsdóttir, Kristján Dagur Egilsson, Margrét Rán Rúnarsdóttir, Nanna Eggertsdóttir, Nína Steingerður Káradóttir, Oliver Sanchez, Óðinn Andrason, Ómar Ingi Halldórsson, Rán Kjartansdóttir, Roman Chudov, Sesselja Picchietti, Sigurbjörg Erla Pétursdóttir Biering, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Silja Rún Sigurbjörnsdóttir, Sóley Kristín Harðardóttir, Stefán Árni Arnarsson, Stefán Þór Sigurðsson, Þorgerður Una Ólafsdóttir og Þórunn Arna Guðmundsdóttir. Skóla - og menntamál Háskólar Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Jós í Kvikmyndasjóð og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Sjá meira
Fram kemur í fréttatilkynningu frá Háskóla Íslands að styrkþegarnir fjörutíu komi úr fjórtán mismunandi framhaldsskólum en sjóðurinn styrki nemendur sem „hafa sýnt fádæma seiglu og þrautseigju og hafa, þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður, staðið sig afar vel í námi.“ Í hópnum væru fimmtán dúxar og semidúxar en metfjöldi hafi sótt um styrk úr sjóðnum í ár. Styrkþegarnir að þessu sinni eru eftirfarandi: Alda Áslaug Unnardóttir, Aldís Elva Róbertsdóttir, Alfa Magdalena Birnir Jórunnardóttir, Anna Huyen Ngo, Bergdís Rúnarsdóttir, Catarina Martins Sousa Lima, Dagmar Íris Hafsteinsdóttir, Elísa Sverrisdóttir, Elma Karen Sigþórsdóttir, Emese Erzsébet Józsa, Freyr Víkingur Einarsson, Guðbjörg Viðja Pétursdóttir Biering, Guðrún Lilja Pálsdóttir, Hekla Dís Kristinsdóttir, Helga Margrét Ólafsdóttir, Helga Sveinsdóttir, Hildur Gunnarsdóttir, Hólmfríður Arna Steinsdóttir, Iðunn Björg Arnaldsdóttir, Katla Torfadóttir, Kári Hólmgrímsson, Klara Margrét Ívarsdóttir, Kristján Dagur Egilsson, Margrét Rán Rúnarsdóttir, Nanna Eggertsdóttir, Nína Steingerður Káradóttir, Oliver Sanchez, Óðinn Andrason, Ómar Ingi Halldórsson, Rán Kjartansdóttir, Roman Chudov, Sesselja Picchietti, Sigurbjörg Erla Pétursdóttir Biering, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Silja Rún Sigurbjörnsdóttir, Sóley Kristín Harðardóttir, Stefán Árni Arnarsson, Stefán Þór Sigurðsson, Þorgerður Una Ólafsdóttir og Þórunn Arna Guðmundsdóttir.
Alda Áslaug Unnardóttir, Aldís Elva Róbertsdóttir, Alfa Magdalena Birnir Jórunnardóttir, Anna Huyen Ngo, Bergdís Rúnarsdóttir, Catarina Martins Sousa Lima, Dagmar Íris Hafsteinsdóttir, Elísa Sverrisdóttir, Elma Karen Sigþórsdóttir, Emese Erzsébet Józsa, Freyr Víkingur Einarsson, Guðbjörg Viðja Pétursdóttir Biering, Guðrún Lilja Pálsdóttir, Hekla Dís Kristinsdóttir, Helga Margrét Ólafsdóttir, Helga Sveinsdóttir, Hildur Gunnarsdóttir, Hólmfríður Arna Steinsdóttir, Iðunn Björg Arnaldsdóttir, Katla Torfadóttir, Kári Hólmgrímsson, Klara Margrét Ívarsdóttir, Kristján Dagur Egilsson, Margrét Rán Rúnarsdóttir, Nanna Eggertsdóttir, Nína Steingerður Káradóttir, Oliver Sanchez, Óðinn Andrason, Ómar Ingi Halldórsson, Rán Kjartansdóttir, Roman Chudov, Sesselja Picchietti, Sigurbjörg Erla Pétursdóttir Biering, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Silja Rún Sigurbjörnsdóttir, Sóley Kristín Harðardóttir, Stefán Árni Arnarsson, Stefán Þór Sigurðsson, Þorgerður Una Ólafsdóttir og Þórunn Arna Guðmundsdóttir.
Skóla - og menntamál Háskólar Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Jós í Kvikmyndasjóð og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Sjá meira