Þjálfari FCK segist hafa stuðning leikmanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2022 10:01 Hákon Arnar Haraldsson og Jess Thorup, þjálfari FC Kaupmannahafnar. Getty/Lars Ronbog FC Kaupmannahöfn hefur hafið titilvörn sína skelfilega en liðið mátti þola enn eitt tapið er það heimsótti Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni á sunnudag. Jess Thorup, þjálfari liðsins, segist hafa fullan stuðning leikmanna þrátt fyrir slakt gengi. Ísak Bergmann Jóhannesson, Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson leika með liðinu. Danmerkurmeistararnir hafa átt ágætu gengi að fagna í Meistaradeild Evrópu en liðið komst inn í riðlakeppnina. Riðillinn er vægast sagt erfiður en ásamt FCK eru Borussia Dortmund, Sevilla og Englandsmeistarar Manchester City með Íslendingaliðinu í riðli. FCK nældi í stig gegn Sevilla á heimavelli í miðri síðustu viku en á sunnudag heimsótti liðið Midtjylland. Um var að ræða efstu tvö efstu lið deildarinnar á síðustu leiktíð en þau hafa átt mjög erfitt uppdráttar í upphafi þessarar leiktíðar. Midtjylland vann leik liðanna að þessu sinni 2-1 þar sem Ísak Bergmann lagði upp mark gestanna úr Kaupmannahöfn. Viktor Claesson fékk gullið tækifæri til að jafna metin í 2-2 en vítaspyrna hans rataði ekki á markið. „Ég hef 100 prósent traust leikmanna og fólksins í kringum mig,“ sagði Thorup þjálfari að leik loknum en eftir tapið á sunnudag er FCK í 9. sæti með aðeins 12 stig að loknum 10 leikjum. „Ég hef góða tilfinningu, jafnvel þó að okkur vanti nokkra leikmenn. Allir, allt frá þeim ungu til þeirra reynslumeiri, eru að gefa allt sem þeir eiga. Það gefur mér von um að við séum á leið í rétta átt,“ bætti þjálfarinn við. Þar sem nú er komið landsleikjahlé þá mun FCK ekki spila aftur fyrr en 2. október næstkomandi. Thorup fær því nægan tíma til að undirbúa komandi leiki og finna leiðir til að koma liðinu aftur á sigurbraut. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Fleiri fréttir Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira
Danmerkurmeistararnir hafa átt ágætu gengi að fagna í Meistaradeild Evrópu en liðið komst inn í riðlakeppnina. Riðillinn er vægast sagt erfiður en ásamt FCK eru Borussia Dortmund, Sevilla og Englandsmeistarar Manchester City með Íslendingaliðinu í riðli. FCK nældi í stig gegn Sevilla á heimavelli í miðri síðustu viku en á sunnudag heimsótti liðið Midtjylland. Um var að ræða efstu tvö efstu lið deildarinnar á síðustu leiktíð en þau hafa átt mjög erfitt uppdráttar í upphafi þessarar leiktíðar. Midtjylland vann leik liðanna að þessu sinni 2-1 þar sem Ísak Bergmann lagði upp mark gestanna úr Kaupmannahöfn. Viktor Claesson fékk gullið tækifæri til að jafna metin í 2-2 en vítaspyrna hans rataði ekki á markið. „Ég hef 100 prósent traust leikmanna og fólksins í kringum mig,“ sagði Thorup þjálfari að leik loknum en eftir tapið á sunnudag er FCK í 9. sæti með aðeins 12 stig að loknum 10 leikjum. „Ég hef góða tilfinningu, jafnvel þó að okkur vanti nokkra leikmenn. Allir, allt frá þeim ungu til þeirra reynslumeiri, eru að gefa allt sem þeir eiga. Það gefur mér von um að við séum á leið í rétta átt,“ bætti þjálfarinn við. Þar sem nú er komið landsleikjahlé þá mun FCK ekki spila aftur fyrr en 2. október næstkomandi. Thorup fær því nægan tíma til að undirbúa komandi leiki og finna leiðir til að koma liðinu aftur á sigurbraut.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Fótbolti McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golf Fleiri fréttir Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Í beinni: Plzen - Real Sociedad | Orri í Tékklandi Í beinni: Chelsea - Noah | Af örkinni á Brúna Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Glórulaus Mings kostaði Villa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti