Svona var hópurinn fyrir HM-umspilið kynntur Íþróttadeild Vísis skrifar 22. september 2022 13:40 Íslenska landsliðið er einum sigri frá því að komast á HM í fyrsta sinn. Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahóp Íslands fyrir komandi umspil um sæti á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Blaðamannafundur KSÍ hófst klukkan 13:15. Útsendingu frá honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Fundur fyrir HM-umspil Naumt tap Íslands fyrir Hollandi í síðasta mánuði þýddi að Ísland fer í umspilið. Liðið mun mæta annað hvort Portúgal eða Belgíu, á útivelli, í úrslitaleik um sæti á HM. Leikurinn fer fram 11. október. Hópinn sem Þorsteinn valdi má sjá hér að neðan en helstu tíðindin eru þau að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er enn frá keppni vegna meiðsla. Agla María Albertsdóttir snýr aftur eftir meiðsli og kemur inn í stað Sifjar Atladóttur sem hætti í landsliðinu eftir tapið gegn Hollandi fyrr í þessum mánuði. Landsliðshópur Íslands gegn Portúgal eða Belgíu Markmenn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 47 leikir Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Varnarmenn: Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 18 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munchen - 107 leikir, 7 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 48 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 21 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 10 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 28 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Juventus - 144 leikir, 24 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 107 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 95 leikir, 14 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 20 leikir, 3 mörk Sóknarmenn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Paris SG - 68 leikir, 12 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 41 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 8 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 50 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 24 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 62 leikir, 16 mörk Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 20 leikir, 3 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira
Blaðamannafundur KSÍ hófst klukkan 13:15. Útsendingu frá honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Fundur fyrir HM-umspil Naumt tap Íslands fyrir Hollandi í síðasta mánuði þýddi að Ísland fer í umspilið. Liðið mun mæta annað hvort Portúgal eða Belgíu, á útivelli, í úrslitaleik um sæti á HM. Leikurinn fer fram 11. október. Hópinn sem Þorsteinn valdi má sjá hér að neðan en helstu tíðindin eru þau að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er enn frá keppni vegna meiðsla. Agla María Albertsdóttir snýr aftur eftir meiðsli og kemur inn í stað Sifjar Atladóttur sem hætti í landsliðinu eftir tapið gegn Hollandi fyrr í þessum mánuði. Landsliðshópur Íslands gegn Portúgal eða Belgíu Markmenn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 47 leikir Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Varnarmenn: Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 18 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munchen - 107 leikir, 7 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 48 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 21 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 10 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 28 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Juventus - 144 leikir, 24 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 107 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 95 leikir, 14 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 20 leikir, 3 mörk Sóknarmenn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Paris SG - 68 leikir, 12 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 41 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 8 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 50 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 24 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 62 leikir, 16 mörk Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 20 leikir, 3 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur
Landsliðshópur Íslands gegn Portúgal eða Belgíu Markmenn: Sandra Sigurðardóttir - Valur - 47 leikir Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving - ÍBV - 1 leikur Íris Dögg Gunnarsdóttir - Þróttur R. Varnarmenn: Elísa Viðarsdóttir - Valur - 49 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 18 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munchen - 107 leikir, 7 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 48 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 21 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 12 leikir, 1 mark Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 10 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Fiorentina - 28 leikir, 3 mörk Sara Björk Gunnarsdóttir - Juventus - 144 leikir, 24 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 107 leikir, 37 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 95 leikir, 14 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 20 leikir, 3 mörk Sóknarmenn: Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Paris SG - 68 leikir, 12 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Brann - 41 leikir, 2 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Kristanstads DFF - 8 leikir Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 50 leikir, 4 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 24 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 62 leikir, 16 mörk Hlín Eiríksdóttir - Pitea IF - 20 leikir, 3 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Valur - 1 leikur
Landslið kvenna í fótbolta HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira