Grealish tilbúinn að djamma með Souness ef Pogba fær að koma með Atli Arason skrifar 24. september 2022 13:31 Paul Pogba, Graeme Souness og Jack Grealish. Þríeykið sem gæti verið á leiðinni saman út á lífið á næstunni. Samsettt/Getty Images Jack Grealish, leikmaður Manchester City, og Graeme Souness, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Liverpool, hafa eldað grátt silfur saman síðustu vikur með ummælum sínum í fjölmiðlum. Souness hefur verið gagnrýninn á leikstíl Grealish en Souness telur Grealish ekki spila boltanum nógu oft á samherja. Souness gagnrýnir einnig lífsstíl Grealish utan vallar en Grealish hefur reglulega komist í fréttirnar vegna athafna utan knattspyrnuvallarins. „Ég er ekki viss um að ég gæti haldið í við hann en ég myndi samt elska að fara út á lífið með honum,“ sagði Souness á talkSPORT. 🙏 “I’d love a night out with Jack!”🤣 “I’m not sure I could stay with him, but I’d enjoy a night out with him!”Graeme Souness admits he’d love to go out for a beer with #MCFC’s Grealish! What do you think @JackGrealish? 👀 pic.twitter.com/ZTc9MkLYMO— talkSPORT (@talkSPORT) September 22, 2022 Grealish svaraði ummælum Souness, um að kíkja út á lífið saman, á Twitter. Þar skrifaði Grealish að hann væri spenntur fyrir því, eins lengi og hann fengi að taka Paul Pogba með sem auka gest en Souness hefur verið einn helsti gagnrýnandi Paul Pogba undanfarin ár. 🤣🤣 let’s do it!! As long as I can bring Pogba as a +1— Jack Grealish (@JackGrealish) September 22, 2022 Souness svaraði Grealish þar sem hann sagði að enski leikmaðurinn mætti taka hvern sem er með sér eins lengi og Grealish borgaði reikninginn. Grealish hafði áður svarað gagnrýni Souness um leikstíl sinn en Grealish sagðist þá hlusta á Pep Guardiola, knattspyrnustjóra City, frekar en Greaeme Souness. „Ég veit ekki hvað hans vandamál með mig er. Hann [Souness] er alltaf að tala um mig. Þegar ég er að spila fyrir knattspyrnustjóra eins og Pep Guardiola og hann segir mér að halda í boltann eins lengi og ég get, þá mun ég gera það,“ sagði Jack Grealish, leikmaður Manchester City. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Sjá meira
Souness hefur verið gagnrýninn á leikstíl Grealish en Souness telur Grealish ekki spila boltanum nógu oft á samherja. Souness gagnrýnir einnig lífsstíl Grealish utan vallar en Grealish hefur reglulega komist í fréttirnar vegna athafna utan knattspyrnuvallarins. „Ég er ekki viss um að ég gæti haldið í við hann en ég myndi samt elska að fara út á lífið með honum,“ sagði Souness á talkSPORT. 🙏 “I’d love a night out with Jack!”🤣 “I’m not sure I could stay with him, but I’d enjoy a night out with him!”Graeme Souness admits he’d love to go out for a beer with #MCFC’s Grealish! What do you think @JackGrealish? 👀 pic.twitter.com/ZTc9MkLYMO— talkSPORT (@talkSPORT) September 22, 2022 Grealish svaraði ummælum Souness, um að kíkja út á lífið saman, á Twitter. Þar skrifaði Grealish að hann væri spenntur fyrir því, eins lengi og hann fengi að taka Paul Pogba með sem auka gest en Souness hefur verið einn helsti gagnrýnandi Paul Pogba undanfarin ár. 🤣🤣 let’s do it!! As long as I can bring Pogba as a +1— Jack Grealish (@JackGrealish) September 22, 2022 Souness svaraði Grealish þar sem hann sagði að enski leikmaðurinn mætti taka hvern sem er með sér eins lengi og Grealish borgaði reikninginn. Grealish hafði áður svarað gagnrýni Souness um leikstíl sinn en Grealish sagðist þá hlusta á Pep Guardiola, knattspyrnustjóra City, frekar en Greaeme Souness. „Ég veit ekki hvað hans vandamál með mig er. Hann [Souness] er alltaf að tala um mig. Þegar ég er að spila fyrir knattspyrnustjóra eins og Pep Guardiola og hann segir mér að halda í boltann eins lengi og ég get, þá mun ég gera það,“ sagði Jack Grealish, leikmaður Manchester City.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Sjá meira