Fullir áhorfendur á HM í Katar sendir á sér svæði til að láta renna af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2022 10:30 Það er oft mikið stuð á stuðningsmönnum enska landsliðsins á stórmótum sem þessum. Getty/Marc Atkins Hæstráðandi Katar á komandi heimsmeistaramóti í fótbolta segir að Katarbúar ætli að leysa vandamálið með ölvaða áhorfendur með því að færa þá í burtu og inn á sér svæði. Áfengissala í Katar mun færast frá hótelbörum og inn á stuðningsmannasvæðin og fyrir utan leikvangina á meðan heimsmeistarakeppnin stendur yfir frá 20. nóvember til 18. desember. Qatar s World Cup chief Nasser Al Khater has revealed that there will be special zones available at the tournament that will allow drunk people to sober up. More from @GarrickOmarhttps://t.co/RjfWXcAEKt— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 13, 2022 Katar er múslimaríki sem bannar drykkju á almannafæri en menn þar vilja forðast handtökur eða fangelsisdóma hífaða stuðningsmanna með því að leysa það á þennan hátt. „Það eru plön í gangi um að fólki geti látið renna af sér á ákveðnum stað ef það hefur drukkið of mikið. Það verður staður sem þau geta verið fullviss um að vera örugg og að þau skaði ekki hvort annað,“ sagði Nasser Al Khater sem er yfirmaður HM í Katar. Það fylgir sögunni að viðkomandi áhorfendur þurfi að dúsa í tjaldinu þar til að þeir eru orðnir nægilega skýrir í hausnum en að þeir fái jafnframt aðeins viðvörun. The organisers of this year's World Cup in Qatar are planning on sending drunk fans to special zones to allow them to sober up https://t.co/hQSmvBrcVT— Mirror Football (@MirrorFootball) October 13, 2022 Al Khater segir líka að samkynhneigðir áhorfendur megi haldast í hendur og það verði engin mismunun gegn þeim að því leiti. Það er bannað samkvæmt lögum í Katar að vera samkynhneigður. „Það eina sem við biðjum um er að fólk sýni menningu okkar virðingu. Þetta snýst um að það svo framarlega sem þú gerir ekkert til að skaða aðra eða eyðileggur ekki hluti þá ertu velkominn og þarft ekki að hafa áhyggjur af neinu,“ sagði Al Khater. HM 2022 í Katar Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Sjá meira
Áfengissala í Katar mun færast frá hótelbörum og inn á stuðningsmannasvæðin og fyrir utan leikvangina á meðan heimsmeistarakeppnin stendur yfir frá 20. nóvember til 18. desember. Qatar s World Cup chief Nasser Al Khater has revealed that there will be special zones available at the tournament that will allow drunk people to sober up. More from @GarrickOmarhttps://t.co/RjfWXcAEKt— The Athletic UK (@TheAthleticUK) October 13, 2022 Katar er múslimaríki sem bannar drykkju á almannafæri en menn þar vilja forðast handtökur eða fangelsisdóma hífaða stuðningsmanna með því að leysa það á þennan hátt. „Það eru plön í gangi um að fólki geti látið renna af sér á ákveðnum stað ef það hefur drukkið of mikið. Það verður staður sem þau geta verið fullviss um að vera örugg og að þau skaði ekki hvort annað,“ sagði Nasser Al Khater sem er yfirmaður HM í Katar. Það fylgir sögunni að viðkomandi áhorfendur þurfi að dúsa í tjaldinu þar til að þeir eru orðnir nægilega skýrir í hausnum en að þeir fái jafnframt aðeins viðvörun. The organisers of this year's World Cup in Qatar are planning on sending drunk fans to special zones to allow them to sober up https://t.co/hQSmvBrcVT— Mirror Football (@MirrorFootball) October 13, 2022 Al Khater segir líka að samkynhneigðir áhorfendur megi haldast í hendur og það verði engin mismunun gegn þeim að því leiti. Það er bannað samkvæmt lögum í Katar að vera samkynhneigður. „Það eina sem við biðjum um er að fólk sýni menningu okkar virðingu. Þetta snýst um að það svo framarlega sem þú gerir ekkert til að skaða aðra eða eyðileggur ekki hluti þá ertu velkominn og þarft ekki að hafa áhyggjur af neinu,“ sagði Al Khater.
HM 2022 í Katar Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord Sjá meira