Ólafur Elíasson kynnti verk sitt í eyðimörkinni í Katar Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2022 07:48 Verk Ólafs Elíassonar er að finna í al-Zubarah eyðimörkinni í norðurhluta Katar. Olafureliasson.net/Iwan Baan Íslensk-danski listamaðurinn Ólafur Elíasson kynnti í gær verk sitt í eyðimörkinni í Katar í tengslum við listahátíðina Qatar Creates Week. Í frétt danska ríkisútvarpsins kemur fram að á hátíðinni verði menning, hönnun og list gert hátt undir höfði og var Ólafur fenginn til að setja upp verk utandyra í al-Zubarah eyðimörkinni í norðurhluta landsins. Verkið ber nafnið Skuggar sem ferðast á hafi dagsins, eða Shadows travelling on the sea of the day, og er smíðað úr málmi, trefjagleri og speglagleri. Olafureliasson.net/Iwan Baan Listahátíðin Qatar Creates Week er liður í sjarmasókn Katara í aðdraganda heimsmeistara heimsmeistaramótsins í fótbolta karla sem hefst þann 20. nóvember næstkomandi og stendur til 18. desember. Skipuleggjendur mótsins og stjórnvöld í landinu hafa sætt gríðarlegri gagnrýni vegna mannréttindabrota sem framin hafa verið við smíði fjölda leikvanga árin fyrir mótið. Olafureliasson.net/Iwan Baan Lesa má um verkið á heimasíðu Ólafs Elíassonar. Ólafur Elíasson í Hamborg 2020.Getty Menning Myndlist Íslendingar erlendis HM 2022 í Katar Katar Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Óhugnanlegar frásagnir af ofbeldi Katara birtar í nýrri skýrslu Lögreglan í Katar hefur eftir eigin geðþótta handtekið og misnotað meðlimi LGBTQ-samfélagsins þar í landi, þrátt fyrir að engin ákæra liggi fyrir. Þetta segir í skýrslu mannréttindasamtakanna Human Rights Watch sem kalla eftir umbótum í aðdraganda heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem hefst í Katar í næsta mánuði. 25. október 2022 07:00 Leita til Ólafs Elíassonar um hönnun minnisvarða um Heimaeyjargosið Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita tvær milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til Vestmannaeyjabæjar vegna hugmyndavinnu fyrir minnisvarða um eldgosið í Heimaey. Samningur hefur verið gerður við Stúdíó Ólafs Elíassonar um hugmyndavinnuna. 23. febrúar 2022 11:48 Ólafur lýsir upp Sigurbogann Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið fenginn til þess að útbúa listaverk sem lýsir upp Sigurbogann í höfuðborg Frakklands, París. Stefnt er að því að verkið verði sett upp árið 2020. 23. júní 2019 13:01 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Í frétt danska ríkisútvarpsins kemur fram að á hátíðinni verði menning, hönnun og list gert hátt undir höfði og var Ólafur fenginn til að setja upp verk utandyra í al-Zubarah eyðimörkinni í norðurhluta landsins. Verkið ber nafnið Skuggar sem ferðast á hafi dagsins, eða Shadows travelling on the sea of the day, og er smíðað úr málmi, trefjagleri og speglagleri. Olafureliasson.net/Iwan Baan Listahátíðin Qatar Creates Week er liður í sjarmasókn Katara í aðdraganda heimsmeistara heimsmeistaramótsins í fótbolta karla sem hefst þann 20. nóvember næstkomandi og stendur til 18. desember. Skipuleggjendur mótsins og stjórnvöld í landinu hafa sætt gríðarlegri gagnrýni vegna mannréttindabrota sem framin hafa verið við smíði fjölda leikvanga árin fyrir mótið. Olafureliasson.net/Iwan Baan Lesa má um verkið á heimasíðu Ólafs Elíassonar. Ólafur Elíasson í Hamborg 2020.Getty
Menning Myndlist Íslendingar erlendis HM 2022 í Katar Katar Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Óhugnanlegar frásagnir af ofbeldi Katara birtar í nýrri skýrslu Lögreglan í Katar hefur eftir eigin geðþótta handtekið og misnotað meðlimi LGBTQ-samfélagsins þar í landi, þrátt fyrir að engin ákæra liggi fyrir. Þetta segir í skýrslu mannréttindasamtakanna Human Rights Watch sem kalla eftir umbótum í aðdraganda heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem hefst í Katar í næsta mánuði. 25. október 2022 07:00 Leita til Ólafs Elíassonar um hönnun minnisvarða um Heimaeyjargosið Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita tvær milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til Vestmannaeyjabæjar vegna hugmyndavinnu fyrir minnisvarða um eldgosið í Heimaey. Samningur hefur verið gerður við Stúdíó Ólafs Elíassonar um hugmyndavinnuna. 23. febrúar 2022 11:48 Ólafur lýsir upp Sigurbogann Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið fenginn til þess að útbúa listaverk sem lýsir upp Sigurbogann í höfuðborg Frakklands, París. Stefnt er að því að verkið verði sett upp árið 2020. 23. júní 2019 13:01 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Óhugnanlegar frásagnir af ofbeldi Katara birtar í nýrri skýrslu Lögreglan í Katar hefur eftir eigin geðþótta handtekið og misnotað meðlimi LGBTQ-samfélagsins þar í landi, þrátt fyrir að engin ákæra liggi fyrir. Þetta segir í skýrslu mannréttindasamtakanna Human Rights Watch sem kalla eftir umbótum í aðdraganda heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem hefst í Katar í næsta mánuði. 25. október 2022 07:00
Leita til Ólafs Elíassonar um hönnun minnisvarða um Heimaeyjargosið Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita tvær milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til Vestmannaeyjabæjar vegna hugmyndavinnu fyrir minnisvarða um eldgosið í Heimaey. Samningur hefur verið gerður við Stúdíó Ólafs Elíassonar um hugmyndavinnuna. 23. febrúar 2022 11:48
Ólafur lýsir upp Sigurbogann Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið fenginn til þess að útbúa listaverk sem lýsir upp Sigurbogann í höfuðborg Frakklands, París. Stefnt er að því að verkið verði sett upp árið 2020. 23. júní 2019 13:01