Brasilíski hópurinn fyrir HM klár: Enginn Firmino á meðan Antony fagnaði gríðarlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. nóvember 2022 18:01 Þessir tveir eru í landsliðshópi Brasilíu sem fer til Katar. ANP/Getty Images Landsliðshópur Brasilíu fyrir HM í fótbolta hefur verið tilkynntur. Athygli vekur að Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, er ekki í hópnum. HM í Katar hefst þann 20. nóvember næstkomandi og lýkur þann 18. desember. Hópurinn í heild sinni er nokkuð líkur því sem búist var við. Athygli vekur að í 26 manna hóp eru aðeins sex miðjumenn en níu leikmenn sem titlaðir eru sem framherjar. Manchester United er það lið sem á flesta leikmenn í hópnum. Alex Telles, sem er á láni hjá Sevilla, er í hópnum ásamt Casemiro, Fred og vængmanninum Antony. Sá síðastnefndi hefur birt fallegt myndband á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann sést fagna sætinu ásamt fjölskyldu sinni og hundi. Por vocês!!! Obrigado, meu Deus!! Obrigado todo mundo amigos, família, mãe, pai, irmãos!! Amo vocês!!! Emoção demais!! @CBF_Futebol pic.twitter.com/Da6aJkkoDx— Antony Santos (@antony00) November 7, 2022 Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Alls eru 13 leikmenn í eigu félaga á Englandi á meðan þrír spila enn í heimalandinu. Roberto Firmino hefur skorað átta mörk til þessa fyrir Liverpool á leiktíðinni en ekkert pláss er fyrir hann í hópnum. Brazil's squad for the World Cup pic.twitter.com/en8JnQha8D— B/R Football (@brfootball) November 7, 2022 Brasilía er sem stendur á toppi heimslista FIFA og er til alls líklegt í Katar. Brasilía er í G-riðli ásamt Serbíu, Sviss og Kamerún. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Hópurinn í heild sinni er nokkuð líkur því sem búist var við. Athygli vekur að í 26 manna hóp eru aðeins sex miðjumenn en níu leikmenn sem titlaðir eru sem framherjar. Manchester United er það lið sem á flesta leikmenn í hópnum. Alex Telles, sem er á láni hjá Sevilla, er í hópnum ásamt Casemiro, Fred og vængmanninum Antony. Sá síðastnefndi hefur birt fallegt myndband á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann sést fagna sætinu ásamt fjölskyldu sinni og hundi. Por vocês!!! Obrigado, meu Deus!! Obrigado todo mundo amigos, família, mãe, pai, irmãos!! Amo vocês!!! Emoção demais!! @CBF_Futebol pic.twitter.com/Da6aJkkoDx— Antony Santos (@antony00) November 7, 2022 Hópinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Alls eru 13 leikmenn í eigu félaga á Englandi á meðan þrír spila enn í heimalandinu. Roberto Firmino hefur skorað átta mörk til þessa fyrir Liverpool á leiktíðinni en ekkert pláss er fyrir hann í hópnum. Brazil's squad for the World Cup pic.twitter.com/en8JnQha8D— B/R Football (@brfootball) November 7, 2022 Brasilía er sem stendur á toppi heimslista FIFA og er til alls líklegt í Katar. Brasilía er í G-riðli ásamt Serbíu, Sviss og Kamerún.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira