„Þeir segjast eiga fullan poka af þessum fögnum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2022 16:01 Kirk Cousins á haus í leiknum um helgina en henni setti svo allt á haus með fagnaðarlátum sínum í flugvélinni á heimleiðinni. AP/Julio Cortez Það er skemmtilegt að vera leikmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni og liðið er líka farið að bjóða upp á frumleg liðsfögn í leikjum sínum. „You like that!!“ frasi leikstjórnandans er á miklu flugi þessa dagana. Lokasóknin er vikulega á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum en þar er farið vel yfir síðustu helgi í NFL-deildinni. Strákarir fóru meðal annars yfir þá og þau lið sem átti góða og slæma helgi í deildinni í níundu keppnisviku. Víkingarnir frá Minnesota eru í eina skemmtilegast teiti ársins en liðið hefur unnið sjö af átta leikjum sínum og er langefst í sínum norðurriðli í Þjóðardeildinni. Vikings liðið vann sjötta leikinn í röð um helgina og er nú meira en fjórum sigurleikjum á undan Green Bay Packers. „Þeir geta ekki hætt að vinna og eru að spila frábærlega undir öryggri leiðsögn Kirk You like that!! Cousins,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Þetta var líka revenge game fyrir Cousins því þetta var fyrsti leikurinn hans í Washington skipti yfir til Minnesota. Þetta var ekkert frábært en eins og oft áður í vetur þá gerði Minnesota bara það sem Minnesota þurfti að gera til þess að loka leiknum,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Klippa: Lokasóknin: Góð og slæm helgi í níundu viku Fagnaðarlæti leikmanna Minnesota Vikings vöktu sérstaka athygli ekki síst fella eins og menn sjá í keilunni. „Þeir segjast eiga fullan poka af þessum fögnum,“ sagði Henry Birgir. „Það er gaman hjá þessu liði, skaut Andri inn í. „Akkúrat, það er málið. Þetta er eitt skemmtilegasta liðið til þess að vera í þessa dagana. Sjáið stemmninguna inn á vellinum. það eru bros út um allt og allir að peppa hvern annan. Auðvitað hjálpar til að vera vinna þessa leiki,“ sagði Henry. Lokasóknin sýndi svo myndband frá því í flugvélinni á leið heim eftir leikinn en þar var leikstjórnandinn meðal annars kominn úr að ofan. „Þetta er skemmtilegasta partýið í deildinni,“ sagði Henry. Það var samt slæm helgi hjá dómaranum í leiknum en hér fyrir ofan má sjá strákana í Lokasókninni fara yfir góða og slæma helgi manna í NFL-deildinni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira
Lokasóknin er vikulega á dagskrá á Stöð 2 Sport 2 á þriðjudögum en þar er farið vel yfir síðustu helgi í NFL-deildinni. Strákarir fóru meðal annars yfir þá og þau lið sem átti góða og slæma helgi í deildinni í níundu keppnisviku. Víkingarnir frá Minnesota eru í eina skemmtilegast teiti ársins en liðið hefur unnið sjö af átta leikjum sínum og er langefst í sínum norðurriðli í Þjóðardeildinni. Vikings liðið vann sjötta leikinn í röð um helgina og er nú meira en fjórum sigurleikjum á undan Green Bay Packers. „Þeir geta ekki hætt að vinna og eru að spila frábærlega undir öryggri leiðsögn Kirk You like that!! Cousins,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Þetta var líka revenge game fyrir Cousins því þetta var fyrsti leikurinn hans í Washington skipti yfir til Minnesota. Þetta var ekkert frábært en eins og oft áður í vetur þá gerði Minnesota bara það sem Minnesota þurfti að gera til þess að loka leiknum,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Klippa: Lokasóknin: Góð og slæm helgi í níundu viku Fagnaðarlæti leikmanna Minnesota Vikings vöktu sérstaka athygli ekki síst fella eins og menn sjá í keilunni. „Þeir segjast eiga fullan poka af þessum fögnum,“ sagði Henry Birgir. „Það er gaman hjá þessu liði, skaut Andri inn í. „Akkúrat, það er málið. Þetta er eitt skemmtilegasta liðið til þess að vera í þessa dagana. Sjáið stemmninguna inn á vellinum. það eru bros út um allt og allir að peppa hvern annan. Auðvitað hjálpar til að vera vinna þessa leiki,“ sagði Henry. Lokasóknin sýndi svo myndband frá því í flugvélinni á leið heim eftir leikinn en þar var leikstjórnandinn meðal annars kominn úr að ofan. „Þetta er skemmtilegasta partýið í deildinni,“ sagði Henry. Það var samt slæm helgi hjá dómaranum í leiknum en hér fyrir ofan má sjá strákana í Lokasókninni fara yfir góða og slæma helgi manna í NFL-deildinni. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira