„Okkar starf í vikunni sem var að líða var að einbeita okkur að fótbolta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. nóvember 2022 23:31 Gareth Southgate gefur skipanir í leik dagsins. Jean Catuffe/Getty Images Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, var eðlilega kampakátur með 6-2 sigur sinna manna á Íran þegar þau hófu leik á HM sem fram fer í Katar. Southgate var þó ósáttur með varnarleik sinna manna og sagði að hann yrði að vera betri það sem eftir lifir móts. „Okkar starf í vikunni sem var að líða var að einbeita okkur að fótbolta og leikmennirnir gerðu það vel. Fyrri hálfleikurinn var erfiður þar sem leikurinn var stöðvaður í dágóða stund vegna meiðsla markvarðar þeirra. En við notuðum boltann vel og hver sem vildi gat séð gæði okkar í fremstu línu.“ „Í blálokin virkuðum við kærulausir en þar rétt á undan vorum við nokkuð góðir. Ég hef sagt leikmönnum hvernig mér líður,við vorum mun betri aðilinn og mjög margir leikmenn sem spiluðu mjög vel. Að sama skapi getum við ekki fengið á okkur tvö mörk líkt og við gerðum. Ég skil að það var mikill uppbótartími og menn fara að láta hugann reika en við verðum að vera á tánum gegn Bandaríkjunum. Við getum enn lyft okkur upp á hærra plan:“ Southgate var ekki nægilega sáttur með ákvörðun dómarans að gefa Íran víti þegar uppbótartíminn var svo gott sem liðinn. Ástæðan var sú að hann taldi að England hefði átt að fá vítaspyrnu á undan fyrir samskonar brot. „Verðum að ræða við dómarana og komast að því hvernig þetta verður það sem eftir lifir móts.“ „Við vitum að næstu dagar verða aðeins rólegri. Ég er ánægður með hvernig hópurinn hefur unnið síðustu daga. Það var ánægjulegt að geta spilað nokkrum leikmönnum og sérstaklega að sjá þá skora. Ég vil að allir séu vinir en þegar ég vel liðið veit ég að 11 verða ánægðir á meðan 15 verða ósáttir,“ sagði Southgate að endingu eftir stórsigur Englands í dag. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Fagnaði fyrir Finlay Varamaðurinn Jack Grealish skoraði eitt af sex mörkum Englands í stórsigri liðsins á Íran í fyrsta leik liðanna á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Vakti það athygli hvernig Grealish fagnaði marki sínu en fagnið var tileinkaði ungum dreng að nafni Finlay, sá er með heilalömun [e. cerebral palsy]. 21. nóvember 2022 19:15 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
„Okkar starf í vikunni sem var að líða var að einbeita okkur að fótbolta og leikmennirnir gerðu það vel. Fyrri hálfleikurinn var erfiður þar sem leikurinn var stöðvaður í dágóða stund vegna meiðsla markvarðar þeirra. En við notuðum boltann vel og hver sem vildi gat séð gæði okkar í fremstu línu.“ „Í blálokin virkuðum við kærulausir en þar rétt á undan vorum við nokkuð góðir. Ég hef sagt leikmönnum hvernig mér líður,við vorum mun betri aðilinn og mjög margir leikmenn sem spiluðu mjög vel. Að sama skapi getum við ekki fengið á okkur tvö mörk líkt og við gerðum. Ég skil að það var mikill uppbótartími og menn fara að láta hugann reika en við verðum að vera á tánum gegn Bandaríkjunum. Við getum enn lyft okkur upp á hærra plan:“ Southgate var ekki nægilega sáttur með ákvörðun dómarans að gefa Íran víti þegar uppbótartíminn var svo gott sem liðinn. Ástæðan var sú að hann taldi að England hefði átt að fá vítaspyrnu á undan fyrir samskonar brot. „Verðum að ræða við dómarana og komast að því hvernig þetta verður það sem eftir lifir móts.“ „Við vitum að næstu dagar verða aðeins rólegri. Ég er ánægður með hvernig hópurinn hefur unnið síðustu daga. Það var ánægjulegt að geta spilað nokkrum leikmönnum og sérstaklega að sjá þá skora. Ég vil að allir séu vinir en þegar ég vel liðið veit ég að 11 verða ánægðir á meðan 15 verða ósáttir,“ sagði Southgate að endingu eftir stórsigur Englands í dag.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Fagnaði fyrir Finlay Varamaðurinn Jack Grealish skoraði eitt af sex mörkum Englands í stórsigri liðsins á Íran í fyrsta leik liðanna á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Vakti það athygli hvernig Grealish fagnaði marki sínu en fagnið var tileinkaði ungum dreng að nafni Finlay, sá er með heilalömun [e. cerebral palsy]. 21. nóvember 2022 19:15 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Fagnaði fyrir Finlay Varamaðurinn Jack Grealish skoraði eitt af sex mörkum Englands í stórsigri liðsins á Íran í fyrsta leik liðanna á HM í fótbolta sem nú fer fram í Katar. Vakti það athygli hvernig Grealish fagnaði marki sínu en fagnið var tileinkaði ungum dreng að nafni Finlay, sá er með heilalömun [e. cerebral palsy]. 21. nóvember 2022 19:15