Eins og það sé búið að blanda Gerrard og Lampard saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2022 10:01 Jude Bellingham var frábær í fyrsta leik enska landsliðsins á HM í Katar. Getty/Richard Heathcote Enska landsliðið byrjaði HM í Katar með sex marka sýningu og ef það var einhver sem stimplaði sig inn í mótið betur en flestir þá var það miðjumaðurinn ungi Jude Bellingham. Jude Bellingham skoraði fyrsta mark enska liðsins í 6-2 sigri á Íran og átti frábæran leik á miðjunni í sínum fyrsta leik á stórmóti. Það vantaði heldur ekki hrósið á hann eftir leik hjá reynsluboltum eins og Rio Ferdinand, Jermaine Jenas og Danny Murphy. Ferdinand spilaði lengi með frábærum miðjumönnum eins og þeim Frank Lampard, Steven Gerrard, Paul Scholes og David Beckham og ætti því að þekkja þá. I see the BBC are suggesting that Jude Bellingham is like Gerrard and Lampard rolled into one . Then that must be the first time Gerrard and Lampard have played well together* (*ask your parents)— David Hopps (@DavidKHopps) November 22, 2022 „Við tölum um alla þessa frábæru miðjumenn sem við höfum spilað með og séð í enska landsliðinu á okkar tíma en enginn þeirra var að gera hluti á þessu stóra sviði eins og Jude er að gera á hans aldri,“ sagði Rio Ferdinand. „Hann er með algjör yfirráð á miðjunni og spilar eins og hann sé miklu eldri en hann er. Hann er frábær fótboltamaður en að skila svona leik á HM á þessum aldri er allt annað,“ sagði Ferdinand. „Ég er ekki að segja að hann sé betri eða eigi eftir að verða eins góðir og allir hinir en það er frábært að sjá hann spila svona á þessum tímapunkti á ferli sínum,“ sagði Ferdinand. Bellingham átti fimmtán sendingar inn á síðasta þriðjung vallarins, 96 prósent sendinga hans heppnuðust og skoraði auðvitað fyrsta markið eftir flott hlaup af miðjunni. „Bellingham er eins og við sáum þá einu sinni. Hann getur gert allt,“ sagði Jermaine Jenas. 100% of passes completed 100% of passes completed in the final third Second youngest English scorer at the World Cup First player born after 2000 to score a goal at a World Cup Unforgettable first half for Jude Bellingham pic.twitter.com/MKGyE4phyx— Football Daily (@footballdaily) November 21, 2022 „Hann er eins og blanda af Steven Gerrard og Frank Lampard í sama leikmanninum. Það er stór bónus fyrir Gareth Southgate að fá hann inn í þessu leikformi,“ sagði Jenas. „Þegar þú ert að horfa á hann spilað þá er auðvelt að gleyma því hversu ungur hann er,“ sagði Danny Murphy. „Þetta var fullkomin frammistaða hjá mjög spennandi leikmanni. Hann bauð upp á allt, hann fór í tæklingar, vann vel fyrir liðið, sendingarnar voru frábærar, hann skoraði og þetta var heilt yfir sérstakur dagur fyrir hann,“ sagði Alan Shearer. Jude Bellingham's first World Cup half: 40/40 passes completed 10/10 passes completed in the final third Second youngest English scorer at the World Cup Baller.#FIFAWorldCup #ENGIRN pic.twitter.com/oliV052GIZ— Opta Analyst (@OptaAnalyst) November 21, 2022 HM 2022 í Katar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sjá meira
Jude Bellingham skoraði fyrsta mark enska liðsins í 6-2 sigri á Íran og átti frábæran leik á miðjunni í sínum fyrsta leik á stórmóti. Það vantaði heldur ekki hrósið á hann eftir leik hjá reynsluboltum eins og Rio Ferdinand, Jermaine Jenas og Danny Murphy. Ferdinand spilaði lengi með frábærum miðjumönnum eins og þeim Frank Lampard, Steven Gerrard, Paul Scholes og David Beckham og ætti því að þekkja þá. I see the BBC are suggesting that Jude Bellingham is like Gerrard and Lampard rolled into one . Then that must be the first time Gerrard and Lampard have played well together* (*ask your parents)— David Hopps (@DavidKHopps) November 22, 2022 „Við tölum um alla þessa frábæru miðjumenn sem við höfum spilað með og séð í enska landsliðinu á okkar tíma en enginn þeirra var að gera hluti á þessu stóra sviði eins og Jude er að gera á hans aldri,“ sagði Rio Ferdinand. „Hann er með algjör yfirráð á miðjunni og spilar eins og hann sé miklu eldri en hann er. Hann er frábær fótboltamaður en að skila svona leik á HM á þessum aldri er allt annað,“ sagði Ferdinand. „Ég er ekki að segja að hann sé betri eða eigi eftir að verða eins góðir og allir hinir en það er frábært að sjá hann spila svona á þessum tímapunkti á ferli sínum,“ sagði Ferdinand. Bellingham átti fimmtán sendingar inn á síðasta þriðjung vallarins, 96 prósent sendinga hans heppnuðust og skoraði auðvitað fyrsta markið eftir flott hlaup af miðjunni. „Bellingham er eins og við sáum þá einu sinni. Hann getur gert allt,“ sagði Jermaine Jenas. 100% of passes completed 100% of passes completed in the final third Second youngest English scorer at the World Cup First player born after 2000 to score a goal at a World Cup Unforgettable first half for Jude Bellingham pic.twitter.com/MKGyE4phyx— Football Daily (@footballdaily) November 21, 2022 „Hann er eins og blanda af Steven Gerrard og Frank Lampard í sama leikmanninum. Það er stór bónus fyrir Gareth Southgate að fá hann inn í þessu leikformi,“ sagði Jenas. „Þegar þú ert að horfa á hann spilað þá er auðvelt að gleyma því hversu ungur hann er,“ sagði Danny Murphy. „Þetta var fullkomin frammistaða hjá mjög spennandi leikmanni. Hann bauð upp á allt, hann fór í tæklingar, vann vel fyrir liðið, sendingarnar voru frábærar, hann skoraði og þetta var heilt yfir sérstakur dagur fyrir hann,“ sagði Alan Shearer. Jude Bellingham's first World Cup half: 40/40 passes completed 10/10 passes completed in the final third Second youngest English scorer at the World Cup Baller.#FIFAWorldCup #ENGIRN pic.twitter.com/oliV052GIZ— Opta Analyst (@OptaAnalyst) November 21, 2022
HM 2022 í Katar Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti