Kane klár í slaginn og Englendingar geta andað léttar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. nóvember 2022 23:30 Harry Kane er klár í slaginn er Englendingar mæta Bandaríkjamönnum á HM annað kvöld. Alex Pantling/Getty Images Stuðningsmenn enska landsliðsins í knattspyrnu geta andað léttar eftir að þjálfari liðsins, Gareth Southgate, tilkynnti að framherjinn og fyrirliðinn Harry Kane yrði klár í slaginn er liðið mætir Bandaríkjunum á HM í Katar annað kvöld. Kane meiddist á ökla í síðari hálfleik er enska liðið vann öruggan 6-2 sigur gegn Íran í fyrsta leik liðsins á HM. Femherjinn hélt leik áfram eftir meiðslin, en þurfti síðar að fara af velli vegna þeirra. Kane fór svo í myndatöku í gær og margir óttuðust að þessi næst markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi myndi missa af mikilvægum leikjum liðsins gegn Bandaríkjunum og Wales í B-riðli heimsmeistaramótsins. Gareth Southgate færði stuðningsmönnum liðsins þó þær fréttir fyrr í dag að það sé í lagi með Kane og að hann sé klár í slaginn annað kvöld. „Það er í lagi með Harry. Hann er ekki búinn að æfa alveg á fullu með hópnum, en það verður allt í góðu á föstudagskvöld,“ sagði Southgate. „Hann fór í myndatöku til að ganga úr skugga um að allt væri í lagi.“ 🚨 BREAKING 🚨✅ "Harry Kane is good, it would be a brave decision to leave him out."🏴 Gareth Southgate confirms Harry Kane is fit to start for England against USA#FIFAWorldCup pic.twitter.com/2QDATe8FAi— Football Daily (@footballdaily) November 24, 2022 Kane er eins og áður segir næst markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi. Hann hefur skorað 51 mark í 76 leikjum fyrir liðið, aðeins tveimur minna en Wayne Rooney gerði á sínum tíma og því verður að teljast líklegt að hann hirði metið áður en heimsmeistaramótinu líkur. HM 2022 í Katar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Kane meiddist á ökla í síðari hálfleik er enska liðið vann öruggan 6-2 sigur gegn Íran í fyrsta leik liðsins á HM. Femherjinn hélt leik áfram eftir meiðslin, en þurfti síðar að fara af velli vegna þeirra. Kane fór svo í myndatöku í gær og margir óttuðust að þessi næst markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi myndi missa af mikilvægum leikjum liðsins gegn Bandaríkjunum og Wales í B-riðli heimsmeistaramótsins. Gareth Southgate færði stuðningsmönnum liðsins þó þær fréttir fyrr í dag að það sé í lagi með Kane og að hann sé klár í slaginn annað kvöld. „Það er í lagi með Harry. Hann er ekki búinn að æfa alveg á fullu með hópnum, en það verður allt í góðu á föstudagskvöld,“ sagði Southgate. „Hann fór í myndatöku til að ganga úr skugga um að allt væri í lagi.“ 🚨 BREAKING 🚨✅ "Harry Kane is good, it would be a brave decision to leave him out."🏴 Gareth Southgate confirms Harry Kane is fit to start for England against USA#FIFAWorldCup pic.twitter.com/2QDATe8FAi— Football Daily (@footballdaily) November 24, 2022 Kane er eins og áður segir næst markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi. Hann hefur skorað 51 mark í 76 leikjum fyrir liðið, aðeins tveimur minna en Wayne Rooney gerði á sínum tíma og því verður að teljast líklegt að hann hirði metið áður en heimsmeistaramótinu líkur.
HM 2022 í Katar Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira