Southgate hrósaði hugarfarinu og segir liðið í góðri stöðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2022 10:30 Gareth Southgate [lengst til vinstri] og aðstoðarmenn hans. Lionel Hahn/Getty Images Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, talaði lið sitt upp eftir frekar dapra frammistöðu í markalausu jafntefli liðsins gegn Bandaríkjunum á HM í Katar. Southgate var sérstaklega sáttur með varnarleik sinna manna. „Þetta er leikur sem þú getur tapað ef hugarfarið er ekki rétt,“ sagði Southgate að leik loknum en Engand hafði unnið Íran 6-2 í fyrsta leik sínum á HM. „Að koma til baka eftir svona öruggan sigur er erfitt. Það er sérstaklega erfitt að spila á slíku getustigi tvo leiki í röð. Leikmennirnir eru frekar mæðulegir en það er ég ekki. Við stýrðum leiknum og miðverðirnir okkar tveir [John Stones og Harry Maguire] voru frábærir. Okkur vantaði smá kraft á síðasta þriðjung,“ bætti þjálfarinn við. Hann var gagnrýndur eftir leik fyrir að geyma Phil Foden á varamannabekknum í gær. Southgate varði ákvörðun sína að setja Marcus Rashford og Jack Grealish inn á en ekki Phil Foden. „Þeir náðu ekki að sýna sínar bestur hliðar en við vitum að Phil er frábær leikmaður og ef við myndum ekki skora yrðum við spurðir af hverju hann hafi ekki fengið að spila.“ Poor performance from @England, but that happens at a World Cup at some stage. The big question, even with such a talented bunch, is whether the manager can change things positively with his tactics and substitutions when it s not working.— Gary Lineker (@GaryLineker) November 25, 2022 „Ég er ekki ósáttur. Við þurfum að sýna nýja hlið á okkur í kvöld og ég er ánægður með hugarfarið. Markmiðið var alltaf að komast upp úr riðlinum og við höfum gert það í aðeins tveimur leikjum í síðustu tveimur mótum, það er ekki alltaf hægt.“ England mætir Wales á þriðjudaginn kemur. England þarf aðeins stig til að endanlega tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum á meðan Wales þarf óvæntan sigur ætli liðið að eiga einhvern möguleika. Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira
„Þetta er leikur sem þú getur tapað ef hugarfarið er ekki rétt,“ sagði Southgate að leik loknum en Engand hafði unnið Íran 6-2 í fyrsta leik sínum á HM. „Að koma til baka eftir svona öruggan sigur er erfitt. Það er sérstaklega erfitt að spila á slíku getustigi tvo leiki í röð. Leikmennirnir eru frekar mæðulegir en það er ég ekki. Við stýrðum leiknum og miðverðirnir okkar tveir [John Stones og Harry Maguire] voru frábærir. Okkur vantaði smá kraft á síðasta þriðjung,“ bætti þjálfarinn við. Hann var gagnrýndur eftir leik fyrir að geyma Phil Foden á varamannabekknum í gær. Southgate varði ákvörðun sína að setja Marcus Rashford og Jack Grealish inn á en ekki Phil Foden. „Þeir náðu ekki að sýna sínar bestur hliðar en við vitum að Phil er frábær leikmaður og ef við myndum ekki skora yrðum við spurðir af hverju hann hafi ekki fengið að spila.“ Poor performance from @England, but that happens at a World Cup at some stage. The big question, even with such a talented bunch, is whether the manager can change things positively with his tactics and substitutions when it s not working.— Gary Lineker (@GaryLineker) November 25, 2022 „Ég er ekki ósáttur. Við þurfum að sýna nýja hlið á okkur í kvöld og ég er ánægður með hugarfarið. Markmiðið var alltaf að komast upp úr riðlinum og við höfum gert það í aðeins tveimur leikjum í síðustu tveimur mótum, það er ekki alltaf hægt.“ England mætir Wales á þriðjudaginn kemur. England þarf aðeins stig til að endanlega tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum á meðan Wales þarf óvæntan sigur ætli liðið að eiga einhvern möguleika.
Fótbolti HM 2022 í Katar Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira