Felix vill yfirgefa Madríd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. nóvember 2022 11:30 João Félix biður til æðri máttarvalda í von um að komast frá Atlético Madríd. Jose Breton/Pics/Getty Images Portúgalski landsliðsmaðurinn João Félix hefur fengið nóg af bekkjarsetunni hjá Atlético Madríd og vill yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Hinn 23 ára gamli Felix er staddur í Katar þar sem HM í fótbolta fer nú fram. Skoraði hann meðal annars eitt marka Portúgals í 3-2 sigrinum á Ghana. Hann hefur mátt þola mikla bekkjarsetu hjá Atlético og hefur því beðið umboðsmann sinn um að finna nýtt lið fyrir sig þegar glugginn opnar. Spænski miðillinn Marca greinir frá. Felix varð dýrasti leikmaður í sögu Atlético þegar hann var keyptur sumarið 2019 á 126 milljónir evra. Það vakti athygli þegar Felix valdi Atl. Madríd fram yfir önnur lið þá en Diego Simeone, þjálfari liðsins, er hrifinn af stífum varnarleik á meðan Felix er léttleikandi sóknarmaður sem myndi eflaust njóta sín þar sem hann fengi meira frjálsræði. Jorge Mendes, umboðsmaður Felix, virðist hafa sannfært Atlético um að leyfa leikmanninum að fara í janúar ef nægilega gott tilboð berst. Það ætti ekki að vera vandamál þar sem Bayern München, Chelsea, Manchester United og Paris Saint-Germain eru samkvæmt Marca öll tilbúin að opna veskið. Fótbolti Spænski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Felix er staddur í Katar þar sem HM í fótbolta fer nú fram. Skoraði hann meðal annars eitt marka Portúgals í 3-2 sigrinum á Ghana. Hann hefur mátt þola mikla bekkjarsetu hjá Atlético og hefur því beðið umboðsmann sinn um að finna nýtt lið fyrir sig þegar glugginn opnar. Spænski miðillinn Marca greinir frá. Felix varð dýrasti leikmaður í sögu Atlético þegar hann var keyptur sumarið 2019 á 126 milljónir evra. Það vakti athygli þegar Felix valdi Atl. Madríd fram yfir önnur lið þá en Diego Simeone, þjálfari liðsins, er hrifinn af stífum varnarleik á meðan Felix er léttleikandi sóknarmaður sem myndi eflaust njóta sín þar sem hann fengi meira frjálsræði. Jorge Mendes, umboðsmaður Felix, virðist hafa sannfært Atlético um að leyfa leikmanninum að fara í janúar ef nægilega gott tilboð berst. Það ætti ekki að vera vandamál þar sem Bayern München, Chelsea, Manchester United og Paris Saint-Germain eru samkvæmt Marca öll tilbúin að opna veskið.
Fótbolti Spænski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti