Musk tímabundið steypt af stóli Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 7. desember 2022 23:58 Elon Musk er ríkasti maður heims. AP Auðjöfurinn Elon Musk tapaði titlinum „ríkasti maður heims“ um stund fyrr í dag og Bernard Arnault og fjölskylda hans, hoppaði upp í fyrsta sæti. Arnault er forstjóri LVMH, móðurfyrirtækis Louis Vuitton. Musk missti titilinn tímabundið vegna mikillar virðisminnkunar á hlut hans í rafbílaframleiðandanum Tesla og afleiðinga fjárfestingar sinnar í samfélagsmiðlinum Twitter. Hann hafði trónað á toppnum sem ríkasti maður heims síðan í september 2021 þegar hann tók fram úr stofnanda Amazon, Jeff Bezos. Þessu greinir Reuters frá. Verðmæti verðbréfa Tesla hefur hrapað um meira en 47 prósent síðan að Musk bauð í Twitter en Musk er forstjóri bílaframleiðandans. Það mætti því segja að kaup Musk hafi haft gríðarleg áhrif á auðæfi hans en þau hafa minnkað um nærri 70 milljarða Bandaríkjadala síðan tilboðið í samfélagsmiðilinn varð ljóst. Einnig féllu auðæfi Musk undir 200 milljarða Bandaríkjadala nú snemma í nóvember þegar stærstu fjárfestar Tesla höfðu áhyggjur af því að auðkýfingurinn sýndi Twitter of mikla athygli. Fylgjast má með breytingum á lista yfir ríkustu auðkýfinga heims með því að smella hér. Þess má geta að Jeff Bezos, sem Musk tók fram úr í fyrra, er núna í fjórða sæti. Twitter Tesla Efnahagsmál Bandaríkin Tengdar fréttir Elon Musk orðinn eini eigandi Twitter Elon Musk, ríkasti maður jarðar, hefur nú eignast samfélagsmiðilinn Twitter með húð og hári. Hann hefur látið reka flesta af æðstu stjórnendum fyrirtækisins. 28. október 2022 06:27 Musk leitar nýrra tekjulinda fyrir Twitter Auðjöfurinn Elon Musk vinnur hörðum höndum að því að auka tekjur samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter, sem hann keypti nýverið. Mestar tekjur Twitter eru til komnar vegna auglýsingasölu en því vill Musk breyta. Þá þarf hann að auka tekjur fyrirtækisins vegna mikilla skulda sem það tók á sig við yfirtöku hans. 2. nóvember 2022 12:19 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Musk missti titilinn tímabundið vegna mikillar virðisminnkunar á hlut hans í rafbílaframleiðandanum Tesla og afleiðinga fjárfestingar sinnar í samfélagsmiðlinum Twitter. Hann hafði trónað á toppnum sem ríkasti maður heims síðan í september 2021 þegar hann tók fram úr stofnanda Amazon, Jeff Bezos. Þessu greinir Reuters frá. Verðmæti verðbréfa Tesla hefur hrapað um meira en 47 prósent síðan að Musk bauð í Twitter en Musk er forstjóri bílaframleiðandans. Það mætti því segja að kaup Musk hafi haft gríðarleg áhrif á auðæfi hans en þau hafa minnkað um nærri 70 milljarða Bandaríkjadala síðan tilboðið í samfélagsmiðilinn varð ljóst. Einnig féllu auðæfi Musk undir 200 milljarða Bandaríkjadala nú snemma í nóvember þegar stærstu fjárfestar Tesla höfðu áhyggjur af því að auðkýfingurinn sýndi Twitter of mikla athygli. Fylgjast má með breytingum á lista yfir ríkustu auðkýfinga heims með því að smella hér. Þess má geta að Jeff Bezos, sem Musk tók fram úr í fyrra, er núna í fjórða sæti.
Twitter Tesla Efnahagsmál Bandaríkin Tengdar fréttir Elon Musk orðinn eini eigandi Twitter Elon Musk, ríkasti maður jarðar, hefur nú eignast samfélagsmiðilinn Twitter með húð og hári. Hann hefur látið reka flesta af æðstu stjórnendum fyrirtækisins. 28. október 2022 06:27 Musk leitar nýrra tekjulinda fyrir Twitter Auðjöfurinn Elon Musk vinnur hörðum höndum að því að auka tekjur samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter, sem hann keypti nýverið. Mestar tekjur Twitter eru til komnar vegna auglýsingasölu en því vill Musk breyta. Þá þarf hann að auka tekjur fyrirtækisins vegna mikilla skulda sem það tók á sig við yfirtöku hans. 2. nóvember 2022 12:19 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Elon Musk orðinn eini eigandi Twitter Elon Musk, ríkasti maður jarðar, hefur nú eignast samfélagsmiðilinn Twitter með húð og hári. Hann hefur látið reka flesta af æðstu stjórnendum fyrirtækisins. 28. október 2022 06:27
Musk leitar nýrra tekjulinda fyrir Twitter Auðjöfurinn Elon Musk vinnur hörðum höndum að því að auka tekjur samfélagsmiðlafyrirtækisins Twitter, sem hann keypti nýverið. Mestar tekjur Twitter eru til komnar vegna auglýsingasölu en því vill Musk breyta. Þá þarf hann að auka tekjur fyrirtækisins vegna mikilla skulda sem það tók á sig við yfirtöku hans. 2. nóvember 2022 12:19