Stuðningsmenn Marokkó streyma til Katar: Þrjátíu sérflug frá Marokkó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 15:01 Sofiane Boufal fagnar sigri á Portúgal í átta liða úrslitunum með móður sinni. AP/Luca Bruno Eitt er víst að landslið Marokkó fær frábæran stuðning í undanúrslitaleiknum á heimsmeistaramótinu í Katar. Marokkó hefur ekki aðeins verið frábært inn á vellinum heldur hefur stuðningurinn í stúkunni verið sér á báti meðal annara þjóða á mótinu. Royal Air Maroc plans 30 flights to carry Moroccan soccer fans to Doha https://t.co/7xkNsmawzE pic.twitter.com/KVRneIREh1— CNA (@ChannelNewsAsia) December 12, 2022 Marokkómenn hafa líka fagnað frábæru gengi landsliðsins út um allan heim en nú virðist margir ætla að fljúga til Katar til að upplifa þessa sögulegu stund þegar fyrsta Afríkuliðið spilar í undanúrslitum HM í fótbolta. Marokkóska flugfélagið Royal Air Maroc segir að það verði þrjátíu sérflug með fótboltaáhugafólk frá Markkó til Katar í aðdraganda undanúrslitaleiksins á miðvikudagskvöldið. Flugin eru á milli Casablanca í Marokkó og Dóha í Katar og verða á þriðjudag og miðvikudag. | Mondial 2022: un pont aérien inédit pour la demi-finale Maroc-France, 30 vols programmés par Royal Air Maroc#FRAMARhttps://t.co/ED6jkLyZdK— Le360 (@Le360fr) December 12, 2022 Flugfélagið segir að flugmiðarnir séu á góðu verði í tilkynningu sinni án þess að gefa upp frekari upplýsingar um verðin. Það eru þegar mörg þúsund stuðningsmenn Marokkó í Katar og þessi beina loftlína á milli þjóðanna þýðir örugglega að Marokkó mun eigna sér stúkuna í leiknum. HM 2022 í Katar Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Marokkó hefur ekki aðeins verið frábært inn á vellinum heldur hefur stuðningurinn í stúkunni verið sér á báti meðal annara þjóða á mótinu. Royal Air Maroc plans 30 flights to carry Moroccan soccer fans to Doha https://t.co/7xkNsmawzE pic.twitter.com/KVRneIREh1— CNA (@ChannelNewsAsia) December 12, 2022 Marokkómenn hafa líka fagnað frábæru gengi landsliðsins út um allan heim en nú virðist margir ætla að fljúga til Katar til að upplifa þessa sögulegu stund þegar fyrsta Afríkuliðið spilar í undanúrslitum HM í fótbolta. Marokkóska flugfélagið Royal Air Maroc segir að það verði þrjátíu sérflug með fótboltaáhugafólk frá Markkó til Katar í aðdraganda undanúrslitaleiksins á miðvikudagskvöldið. Flugin eru á milli Casablanca í Marokkó og Dóha í Katar og verða á þriðjudag og miðvikudag. | Mondial 2022: un pont aérien inédit pour la demi-finale Maroc-France, 30 vols programmés par Royal Air Maroc#FRAMARhttps://t.co/ED6jkLyZdK— Le360 (@Le360fr) December 12, 2022 Flugfélagið segir að flugmiðarnir séu á góðu verði í tilkynningu sinni án þess að gefa upp frekari upplýsingar um verðin. Það eru þegar mörg þúsund stuðningsmenn Marokkó í Katar og þessi beina loftlína á milli þjóðanna þýðir örugglega að Marokkó mun eigna sér stúkuna í leiknum.
HM 2022 í Katar Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira