Keppir bara á opna franska meistaramótinu vegna kærustunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 13:00 Nick Kyrgios með kærstu sinni Costeen Hatzi eftir sigur á Opna ástralska meistaramótinu í ár. Getty/Quinn Rooney Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios hefur oft talað illa um opna franska risamótið í tennis og kallað það versta risarmótið. Á næsta ári verður Kyrgios þó meðal keppenda og Frakkar geta þakkað kærustunni hans fyrir það. „Ég hefði frekar viljað vera heima,“ sagði Nick Kyrgios í samtali við Eurosport. Hann hefur aldrei komist lengra á opna franska en í þriðju umferð. Nick Kyrgios confirms he will be playing Roland-Garros for the first time in six years... in the most Nick Kyrgios way possible pic.twitter.com/mR7Vo4UTNA— Eurosport (@eurosport) December 12, 2022 Kyrgios er nú í 22. sæti á heimslistanum í tennis en hefur ekki keppt á opna franska risamótinu í fimm ár. Kærasta hans er hin 21 árs gamla Costeen Hatzi og hún setti pressu á sinn mann. „Hana langar að sjá París. Það er ástæðan fyrir því að ég keppi á opna franska. Það er líka gott fyrir mig að geta náð mér í aðeins meiri pening þó ég hefði kosið að halda mig heima,“ sagði Kyrgios. Costeen Hatzi og Nick Kyrgios hafa verið saman frá því í lok ársins 2021 en hann er sex árum eldri en hún. Besti árangur Kyrgios á þessu ári var á Wimbledon mótinu þar sem hann komst í úrslit en tapaði fyrir Novak Djokovic. Opna franska risamótið fer fram 22. maí til 11. júní á næsta ári og vonandi fyrir Ástralann verða þau enn saman þá. Tennis Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sjá meira
„Ég hefði frekar viljað vera heima,“ sagði Nick Kyrgios í samtali við Eurosport. Hann hefur aldrei komist lengra á opna franska en í þriðju umferð. Nick Kyrgios confirms he will be playing Roland-Garros for the first time in six years... in the most Nick Kyrgios way possible pic.twitter.com/mR7Vo4UTNA— Eurosport (@eurosport) December 12, 2022 Kyrgios er nú í 22. sæti á heimslistanum í tennis en hefur ekki keppt á opna franska risamótinu í fimm ár. Kærasta hans er hin 21 árs gamla Costeen Hatzi og hún setti pressu á sinn mann. „Hana langar að sjá París. Það er ástæðan fyrir því að ég keppi á opna franska. Það er líka gott fyrir mig að geta náð mér í aðeins meiri pening þó ég hefði kosið að halda mig heima,“ sagði Kyrgios. Costeen Hatzi og Nick Kyrgios hafa verið saman frá því í lok ársins 2021 en hann er sex árum eldri en hún. Besti árangur Kyrgios á þessu ári var á Wimbledon mótinu þar sem hann komst í úrslit en tapaði fyrir Novak Djokovic. Opna franska risamótið fer fram 22. maí til 11. júní á næsta ári og vonandi fyrir Ástralann verða þau enn saman þá.
Tennis Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sjá meira