Martínez með dólg: „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2022 08:01 Katarskur embættismaður fylgist skelfingu lostinn með aðförum Emilianos Martínez. getty/Heuler Andrey Emiliano Martínez var í miklum ham þegar Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni. Eftir leikinn stráði hann salti í frönsk sár. Martínez varði frábærlega frá Randal Kolo Muani í uppbótartíma framlengingarinnar og svo spyrnu Kingsleys Coman í vítakeppninni. Hann var svo valinn besti markvörður HM eftir leikinn og lék sér á athyglisverðan hátt með verðlaunagripinn. Martínez hélt áfram að vera með dólg inni í búningsklefa þar sem Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum. Áður en hann hóf að stýra fögnuðinum ákvað hann að strá salti í sár Frakka. „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé sem er allur,“ sagði Martínez um Kylian Mbappé sem skoraði þrennu í leiknum. Hann varð þar með annar leikmaðurinn til að skora þrjú mörk í úrslitaleik HM á eftir Geoff Hurst sem afrekaði það þegar England vann Vestur-Þýskaland, 4-2, fyrir 56 árum. "A minute of silence for ... Mbappe!" Emiliano Martinez during Argentina's dressing room celebration.(via nicolasotamendi30/Instagram) pic.twitter.com/dwm3IrUNWG— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2022 Aðeins eitt og hálft ár er síðan Martínez lék sinn fyrsta landsleik. Síðan þá hefur hann hjálpað Argentínumönnum að vinna Suður-Ameríkukeppnina og HM. Argentina since @EmiMartinezz1 made his international debut on June 3, 2021: 2021 Copa América winners 2022 Finalissima winners 2022 World Cup winnersWe are so proud of you, Emi. pic.twitter.com/AUDmLBTSd8— Aston Villa (@AVFCOfficial) December 18, 2022 Martínez leikur með Aston Villa sem fær Liverpool í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla. HM 2022 í Katar Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Anton Sveinn er hættur Sport Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Handbolti Fleiri fréttir „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Sjá meira
Martínez varði frábærlega frá Randal Kolo Muani í uppbótartíma framlengingarinnar og svo spyrnu Kingsleys Coman í vítakeppninni. Hann var svo valinn besti markvörður HM eftir leikinn og lék sér á athyglisverðan hátt með verðlaunagripinn. Martínez hélt áfram að vera með dólg inni í búningsklefa þar sem Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum. Áður en hann hóf að stýra fögnuðinum ákvað hann að strá salti í sár Frakka. „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé sem er allur,“ sagði Martínez um Kylian Mbappé sem skoraði þrennu í leiknum. Hann varð þar með annar leikmaðurinn til að skora þrjú mörk í úrslitaleik HM á eftir Geoff Hurst sem afrekaði það þegar England vann Vestur-Þýskaland, 4-2, fyrir 56 árum. "A minute of silence for ... Mbappe!" Emiliano Martinez during Argentina's dressing room celebration.(via nicolasotamendi30/Instagram) pic.twitter.com/dwm3IrUNWG— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2022 Aðeins eitt og hálft ár er síðan Martínez lék sinn fyrsta landsleik. Síðan þá hefur hann hjálpað Argentínumönnum að vinna Suður-Ameríkukeppnina og HM. Argentina since @EmiMartinezz1 made his international debut on June 3, 2021: 2021 Copa América winners 2022 Finalissima winners 2022 World Cup winnersWe are so proud of you, Emi. pic.twitter.com/AUDmLBTSd8— Aston Villa (@AVFCOfficial) December 18, 2022 Martínez leikur með Aston Villa sem fær Liverpool í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla.
HM 2022 í Katar Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Anton Sveinn er hættur Sport Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Handbolti Fleiri fréttir „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Sjá meira