Mætti bókstaflega með geit í argentínska búningnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2022 15:45 Skilti með Lionel Messi á úrslitaleik Argentínu og Frakklands um síðustu helgi. Getty/Matthew Ashton Lionel Messi er orðinn „geitin“ í fótboltasögunni augum mjög margra eftir að hann leiddi argentínska landsliðið til heimsmeistaratitilsins um síðustu helgi. Þegar er talað um geitina þá er það enska skammstöfunin á „Greatest of all time“ eða GOAT sem þýðir besti leikmaður allra tíma. Einn argentínskur stuðningsmaður mætti með gæludýrið sitt til að horfa á Argentínu verða heimsmeistari en það var þó ekki hundur eða köttur. Til að leggja áherslu á það að landi hans væri ekki aðeins lifandi goðsögn heldur einnig sá besti sem hefur nokkurn tímann spilað fótbolta þá mætti hann bókstaflega með geit í argentínska búningnum. Messi vantaði bara heimsmeistaratitilinn því nú hefur kappinn unnið allt sem er í boði fyrir fótboltamenn en flesta félagstitlana hefur hann unnið mörgum sinnum. Þetta var fimmta og síðasta heimsmeistaramótið hans sem fékk fullkominn endi. Það fylgir ekki sögunni af geitinni hvort að hún hafi haldið út allan tímann enda fór úrslitaleikurinn alla leið í vítakeppni. Hún var alla vega með í fjörinu þegar sigurinn vannst. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir af þessum sérstaka stuðningsmanni Lionel Messi og argentínska landsliðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) HM 2022 í Katar Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Sjá meira
Þegar er talað um geitina þá er það enska skammstöfunin á „Greatest of all time“ eða GOAT sem þýðir besti leikmaður allra tíma. Einn argentínskur stuðningsmaður mætti með gæludýrið sitt til að horfa á Argentínu verða heimsmeistari en það var þó ekki hundur eða köttur. Til að leggja áherslu á það að landi hans væri ekki aðeins lifandi goðsögn heldur einnig sá besti sem hefur nokkurn tímann spilað fótbolta þá mætti hann bókstaflega með geit í argentínska búningnum. Messi vantaði bara heimsmeistaratitilinn því nú hefur kappinn unnið allt sem er í boði fyrir fótboltamenn en flesta félagstitlana hefur hann unnið mörgum sinnum. Þetta var fimmta og síðasta heimsmeistaramótið hans sem fékk fullkominn endi. Það fylgir ekki sögunni af geitinni hvort að hún hafi haldið út allan tímann enda fór úrslitaleikurinn alla leið í vítakeppni. Hún var alla vega með í fjörinu þegar sigurinn vannst. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir af þessum sérstaka stuðningsmanni Lionel Messi og argentínska landsliðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
HM 2022 í Katar Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Sjá meira