Leikmannahópur Freys hjá Lyngby minnkar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. janúar 2023 19:00 Freyr hefur kvatt tvo leikmenn Lyngby á skömmum tíma. Lyngby Íslendingalið Lyngby, botnlið dönsku úrvalsdeildarinnar, hefur misst tvo leikmenn nú þegar í janúarglugganum. Hvort liðið muni styrkja sig áður en leikar hefjast að nýju í deildinni mun koma í ljós. Það er ávallt langt jólafrí í dönsku úrvalsdeildinni en að þessu sinni er fríið örlítið lengra en vanalega vegna heimsmeistaramótsins sem fram fór í Katar. Liðið mætir toppliði Nordsjælland þann 19. febrúar þegar deildin fer af stað á nýjan leik. Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, á erfitt verkefni fyrir höndum en Lyngby kemur inn í seinni hluta tímabilsins með aðeins 8 stig að loknum 17 umferðum. Það gefur liðinu þó örlitla von að hafa loks unnið leik í síðustu umferð fyrir frí. Á sama tíma og það mætti ætla að Freyr væri að sækja leikmenn til að styrkja liðið þá hefur Lyngby tilkynnt að tveir leikmenn séu horfnir á braut. Norska félagið Bodö/Glimt hefur fest kaup á bakverðinum Adam Sörensen og þá er Emil Nielsen að ganga til liðs við Orange County sem leikur í USL deildinni í Bandaríkjunum. Ásamt þjálfaranum Frey þá eru sóknarmennirnir Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon á mála hjá Lyngby. Sá fyrrnefndi ætti að vera búinn að ná sér af meiðslum þegar liðið tekur á móti Nordsjælland. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira
Það er ávallt langt jólafrí í dönsku úrvalsdeildinni en að þessu sinni er fríið örlítið lengra en vanalega vegna heimsmeistaramótsins sem fram fór í Katar. Liðið mætir toppliði Nordsjælland þann 19. febrúar þegar deildin fer af stað á nýjan leik. Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, á erfitt verkefni fyrir höndum en Lyngby kemur inn í seinni hluta tímabilsins með aðeins 8 stig að loknum 17 umferðum. Það gefur liðinu þó örlitla von að hafa loks unnið leik í síðustu umferð fyrir frí. Á sama tíma og það mætti ætla að Freyr væri að sækja leikmenn til að styrkja liðið þá hefur Lyngby tilkynnt að tveir leikmenn séu horfnir á braut. Norska félagið Bodö/Glimt hefur fest kaup á bakverðinum Adam Sörensen og þá er Emil Nielsen að ganga til liðs við Orange County sem leikur í USL deildinni í Bandaríkjunum. Ásamt þjálfaranum Frey þá eru sóknarmennirnir Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon á mála hjá Lyngby. Sá fyrrnefndi ætti að vera búinn að ná sér af meiðslum þegar liðið tekur á móti Nordsjælland.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira