Vill að öll lönd heims nefni leikvang í höfuðið á Pelé Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. janúar 2023 07:31 Pelé og Gianni Infantino árið 2017 í Rússlandi. Stuart Franklin/Getty Images Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sagði í jarðarför hins brasilíska Pelé að hann myndi biðja allir þjóðir heims um að nefna einn leikvang í höfuðið á leikmanninum goðsagnakennda. Pelé lést þann 29. desember 82 ára að aldri. Síðan hefur þjóðarsorg verið lýst yfir í Brasilíu og mörg hafa vottað honum virðingu sína. Pelé er talinn einn allra besti knattspyrnumaður sem uppi hefur verið. Hann varð þrívegis heimsmeistari með Brasilíu og skoraði yfir 1000 mörk á ferlinum. Infantino mætti í jarðarför Pelé sem fór fram í Santos í Brasilíu á mánudag. Hann ræddi stuttlega við blaðamenn sem voru viðstaddir og sagði: „Við munum biðja öll lönd heimsins að nefna einn af knattspyrnuleikvöngum sínum í höfuðið á Pelé.“ Infantino hefur verið duglegur að koma með hinar ýmsu tillögur að undanförnu. Hann vill að HM verði haldið á þriggja ára fresti og þá hefur hann boðað breytt fyrirkomulag HM félagsliða. Verður einkar forvitnilegt að sjá hvernig aðildarþjóðir FIFA taka nýjustu tillögu hans. Fifa will ask every country in the world to name a stadium in honour of Pelé, its president, Gianni Infantino, said in Santos on Monday https://t.co/gZZk3fDRq9— Guardian sport (@guardian_sport) January 2, 2023 Í apríl 2021 ætlaði borgin Rio de Janeiro að nefna hinn margrómaða Maracanã-leikvang eftir Pelé en hætti við eftir að borgarstjórinn tók það ekki í mál. Reikna má með að nafnabreytingin verði aftur á borði borgarstjórnar Rio de Janeiro á þessu ári. Fótbolti FIFA Andlát Pele Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Pelé lést þann 29. desember 82 ára að aldri. Síðan hefur þjóðarsorg verið lýst yfir í Brasilíu og mörg hafa vottað honum virðingu sína. Pelé er talinn einn allra besti knattspyrnumaður sem uppi hefur verið. Hann varð þrívegis heimsmeistari með Brasilíu og skoraði yfir 1000 mörk á ferlinum. Infantino mætti í jarðarför Pelé sem fór fram í Santos í Brasilíu á mánudag. Hann ræddi stuttlega við blaðamenn sem voru viðstaddir og sagði: „Við munum biðja öll lönd heimsins að nefna einn af knattspyrnuleikvöngum sínum í höfuðið á Pelé.“ Infantino hefur verið duglegur að koma með hinar ýmsu tillögur að undanförnu. Hann vill að HM verði haldið á þriggja ára fresti og þá hefur hann boðað breytt fyrirkomulag HM félagsliða. Verður einkar forvitnilegt að sjá hvernig aðildarþjóðir FIFA taka nýjustu tillögu hans. Fifa will ask every country in the world to name a stadium in honour of Pelé, its president, Gianni Infantino, said in Santos on Monday https://t.co/gZZk3fDRq9— Guardian sport (@guardian_sport) January 2, 2023 Í apríl 2021 ætlaði borgin Rio de Janeiro að nefna hinn margrómaða Maracanã-leikvang eftir Pelé en hætti við eftir að borgarstjórinn tók það ekki í mál. Reikna má með að nafnabreytingin verði aftur á borði borgarstjórnar Rio de Janeiro á þessu ári.
Fótbolti FIFA Andlát Pele Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira