Lloris segir að Martínez hafi gert sig að fífli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2023 07:31 Hugo Lloris hefur ekki mikið álit á Emiliano Martínez. getty/Matthew Ashton Hugo Lloris, fyrrverandi fyrirliði franska fótboltalandsliðsins, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa gagnrýnt Emiliano Martínez, markvörð heimsmeistara Argentínu. Frakkland og Argentína mættust í eftirminnilegum úrslitaleik HM þar sem Argentínumenn höfðu betur eftir vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 3-3 en Argentína vann vítakeppnina, 4-2. Úrslitaleikur HM reyndist síðasti landsleikur Lloris en hann hefur tilkynnt að hann sé hættur í landsliðinu. Ljóst er að stælarnir í Martínez í vítakeppninni sitja enn í Lloris, allavega miðað við ummæli hans í L'Equipe. „Að gera mig að fífli í markinu, taka andstæðinginn úr jafnvægi og fara yfir strikið; ég gæti ekki gert það,“ sagði Lloris. „Ég er of heiðarlegur maður til fara þá leið. Ég kann ekki að vinna svoleiðis þótt ég vildi heldur ekki tapað þannig,“ bætti Tottenham-maðurinn við. Martínez hefur víða verið gagnrýndur fyrir hvernig hann hagaði sér á meðan úrslitaleik HM stóð, eftir hann og í fagnaðarlátum Argentínumanna. Honum virtist sérstaklega mikið í mun að strá salti í sár Kylians Mbappé sem skoraði þrennu í úrslitaleiknum. Lloris lék alls 145 landsleiki og er leikjahæstur í sögu franska landsliðsins. Hann var fyrirliði Frakka þegar þeir urðu heimsmeistarar 2018. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Vill losna við heimsmeistarann sem hagaði sér eins og fífl Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, er sagður vilja losna við markvörðinn Emiliano Martínez úr herbúðum liðsins. 26. desember 2022 06:01 Mbappé: Eyði ekki orku í slíka vitleysu Kylian Mbappé var hetja Paris Saint-Germain í fyrsta leik hans eftir vonbrigði Frakka á HM í Katar. Hann segist ekki eyða tíma í að pæla í Argentínumönnum, sem unnu Frakka í úrslitum mótsins. 29. desember 2022 07:31 Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. 23. desember 2022 08:31 Martínez mætti með Mbappé-brúðu í fögnuðinn Emiliano Martínez hélt áfram að strá salti í sár Frakka þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum í Búenos Aires í gær. 21. desember 2022 07:32 Gummi Ben gerir upp HM: „Ætla ekki að lofa hvernig ég myndi haga mér“ Fyrrum fótboltahetjan og sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson, eða Gummi Ben, skemmti sér vel yfir nýafstöðnu heimsmeistaramóti karla í fótbolta sem fram fór í Katar. Hann segir fyllilega sanngjarnt að Argentína hafi fagnað sigri. 20. desember 2022 10:00 Martínez útskýrir fagnið umdeilda Emiliano Martínez, markvörður heimsmeistara Argentínu, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði eins og gerði eftir að tók við verðlaununum fyrir að vera besti markvörður HM í Katar. 20. desember 2022 07:32 Martínez með dólg: „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé“ Emiliano Martínez var í miklum ham þegar Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni. Eftir leikinn stráði hann salti í frönsk sár. 19. desember 2022 08:01 Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Frakkland og Argentína mættust í eftirminnilegum úrslitaleik HM þar sem Argentínumenn höfðu betur eftir vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var 3-3 en Argentína vann vítakeppnina, 4-2. Úrslitaleikur HM reyndist síðasti landsleikur Lloris en hann hefur tilkynnt að hann sé hættur í landsliðinu. Ljóst er að stælarnir í Martínez í vítakeppninni sitja enn í Lloris, allavega miðað við ummæli hans í L'Equipe. „Að gera mig að fífli í markinu, taka andstæðinginn úr jafnvægi og fara yfir strikið; ég gæti ekki gert það,“ sagði Lloris. „Ég er of heiðarlegur maður til fara þá leið. Ég kann ekki að vinna svoleiðis þótt ég vildi heldur ekki tapað þannig,“ bætti Tottenham-maðurinn við. Martínez hefur víða verið gagnrýndur fyrir hvernig hann hagaði sér á meðan úrslitaleik HM stóð, eftir hann og í fagnaðarlátum Argentínumanna. Honum virtist sérstaklega mikið í mun að strá salti í sár Kylians Mbappé sem skoraði þrennu í úrslitaleiknum. Lloris lék alls 145 landsleiki og er leikjahæstur í sögu franska landsliðsins. Hann var fyrirliði Frakka þegar þeir urðu heimsmeistarar 2018.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Vill losna við heimsmeistarann sem hagaði sér eins og fífl Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, er sagður vilja losna við markvörðinn Emiliano Martínez úr herbúðum liðsins. 26. desember 2022 06:01 Mbappé: Eyði ekki orku í slíka vitleysu Kylian Mbappé var hetja Paris Saint-Germain í fyrsta leik hans eftir vonbrigði Frakka á HM í Katar. Hann segist ekki eyða tíma í að pæla í Argentínumönnum, sem unnu Frakka í úrslitum mótsins. 29. desember 2022 07:31 Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. 23. desember 2022 08:31 Martínez mætti með Mbappé-brúðu í fögnuðinn Emiliano Martínez hélt áfram að strá salti í sár Frakka þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum í Búenos Aires í gær. 21. desember 2022 07:32 Gummi Ben gerir upp HM: „Ætla ekki að lofa hvernig ég myndi haga mér“ Fyrrum fótboltahetjan og sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson, eða Gummi Ben, skemmti sér vel yfir nýafstöðnu heimsmeistaramóti karla í fótbolta sem fram fór í Katar. Hann segir fyllilega sanngjarnt að Argentína hafi fagnað sigri. 20. desember 2022 10:00 Martínez útskýrir fagnið umdeilda Emiliano Martínez, markvörður heimsmeistara Argentínu, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði eins og gerði eftir að tók við verðlaununum fyrir að vera besti markvörður HM í Katar. 20. desember 2022 07:32 Martínez með dólg: „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé“ Emiliano Martínez var í miklum ham þegar Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni. Eftir leikinn stráði hann salti í frönsk sár. 19. desember 2022 08:01 Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Vill losna við heimsmeistarann sem hagaði sér eins og fífl Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, er sagður vilja losna við markvörðinn Emiliano Martínez úr herbúðum liðsins. 26. desember 2022 06:01
Mbappé: Eyði ekki orku í slíka vitleysu Kylian Mbappé var hetja Paris Saint-Germain í fyrsta leik hans eftir vonbrigði Frakka á HM í Katar. Hann segist ekki eyða tíma í að pæla í Argentínumönnum, sem unnu Frakka í úrslitum mótsins. 29. desember 2022 07:31
Frakkar sendu kvörtunarbréf vegna Martínez Franska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega undan Emiliano Martínez, markverði Argentínu, vegna háttsemi hans eftir úrslitaleik HM. 23. desember 2022 08:31
Martínez mætti með Mbappé-brúðu í fögnuðinn Emiliano Martínez hélt áfram að strá salti í sár Frakka þegar Argentínumenn fögnuðu heimsmeistaratitlinum í Búenos Aires í gær. 21. desember 2022 07:32
Gummi Ben gerir upp HM: „Ætla ekki að lofa hvernig ég myndi haga mér“ Fyrrum fótboltahetjan og sjónvarpsmaðurinn Guðmundur Benediktsson, eða Gummi Ben, skemmti sér vel yfir nýafstöðnu heimsmeistaramóti karla í fótbolta sem fram fór í Katar. Hann segir fyllilega sanngjarnt að Argentína hafi fagnað sigri. 20. desember 2022 10:00
Martínez útskýrir fagnið umdeilda Emiliano Martínez, markvörður heimsmeistara Argentínu, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði eins og gerði eftir að tók við verðlaununum fyrir að vera besti markvörður HM í Katar. 20. desember 2022 07:32
Martínez með dólg: „Höfum mínútu þögn fyrir Mbappé“ Emiliano Martínez var í miklum ham þegar Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni. Eftir leikinn stráði hann salti í frönsk sár. 19. desember 2022 08:01
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“