Styrmir: Vonbrigði fram að þessu Árni Jóhannsson skrifar 2. febrúar 2023 20:27 Styrmir Snær Þrastarson hitti úr 71% skota sinna í kvöld. Vísir / Hulda Margrét Styrmir Snær Þrastarson mætti vel til leiks þegar hans menn í Þór frá Þorlákshöfn unnu KR í Vesturbænum 83-105 með sannfærandi hætti. Styrmir skoraði 24 stig með 71% hittni sem skilaði 26 framlagspunktum. Hann var á því að flest allt hafi gengið upp í leik liðsins í kvöld. Styrmir var spurður að því hvort það hafi verið spurning um að hans lið hafi mætt tilbúnari til leiks en KR-ingarnir. „Já, við vissum að þetta yrði stríð og að við þyrftum að mæta sterkir til leiks. Við vissum að þetta væri fjögurra stiga leikur og að með sigri þá næðum við að slíta okkur aðeins frá botninum. Vonandi getum við bara farið á sprett núna.“ KR liðið náði ekki að halda í við Þór lengi vel í seinni hálfleik eftir að hafa verið 11 stigum undir í fyrri hálfleik. Fann Styrmir fyrir því hvernig leikur heimamanna fjaraði út? „Okkur fannst við eiga að vera að vera 20 stigum yfir í hálfleik en við hittum ekki úr öllum skotunum okkar. Svo í seinni náum við að komast á sprett og maður sér að þetta fer að verða vonlaust fyrir þá og við náum að nýta okkur það, ríðum á vaðið og vinnum þennan leik.“ Gekk allt upp hjá Þór frá Þorlákshöfn í dag? „Já svona að mestu leyti, við hefðum getað haldið Williams aðeins meira niðri en á meðan hann var að skjóta öllu þá eru hinir ekki að skora.“ Stefnan hlýtur að vera hjá Þór Þ. að stefna á að vera með í úrslitakeppninni þegar vora tekur. „Já ég meina Þór er með lið sem á að taka þátt í úrslitakeppninni. Þetta hafa verið vonbrigði fram að þessu en nú er komið gott mojo í liðið og nú þurfum við að keyra á þetta.“ Þór vann sinn fyrsta jafna leik og í raun og veru rúlluðu yfir KR í kvöld. Það hlýtur að gefa leikmönnum liðsins byr undir báða vængi. „Já það gerir það og vonandi byggjum við bara ofan á þetta“, sagði Styrmir Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Þór 83-105 | Þórsarar mikið betri og unnu nauðsynlegan sigur KR tók á móti Þór frá Þorlákshöfn í fimmtándu umferð Subway deildar karla í körfubolta í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Gestirnir úr Þorlákshöfn skildu verkefnið og mættu tilbúnir til leiks og náðu í nauðsynlegan sigur og gerðu það sannfærandi. Lokatölur 83-105 og vandræði KR og eymd eykst þegar sjö umferðir eru eftir. 2. febrúar 2023 19:56 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Styrmir var spurður að því hvort það hafi verið spurning um að hans lið hafi mætt tilbúnari til leiks en KR-ingarnir. „Já, við vissum að þetta yrði stríð og að við þyrftum að mæta sterkir til leiks. Við vissum að þetta væri fjögurra stiga leikur og að með sigri þá næðum við að slíta okkur aðeins frá botninum. Vonandi getum við bara farið á sprett núna.“ KR liðið náði ekki að halda í við Þór lengi vel í seinni hálfleik eftir að hafa verið 11 stigum undir í fyrri hálfleik. Fann Styrmir fyrir því hvernig leikur heimamanna fjaraði út? „Okkur fannst við eiga að vera að vera 20 stigum yfir í hálfleik en við hittum ekki úr öllum skotunum okkar. Svo í seinni náum við að komast á sprett og maður sér að þetta fer að verða vonlaust fyrir þá og við náum að nýta okkur það, ríðum á vaðið og vinnum þennan leik.“ Gekk allt upp hjá Þór frá Þorlákshöfn í dag? „Já svona að mestu leyti, við hefðum getað haldið Williams aðeins meira niðri en á meðan hann var að skjóta öllu þá eru hinir ekki að skora.“ Stefnan hlýtur að vera hjá Þór Þ. að stefna á að vera með í úrslitakeppninni þegar vora tekur. „Já ég meina Þór er með lið sem á að taka þátt í úrslitakeppninni. Þetta hafa verið vonbrigði fram að þessu en nú er komið gott mojo í liðið og nú þurfum við að keyra á þetta.“ Þór vann sinn fyrsta jafna leik og í raun og veru rúlluðu yfir KR í kvöld. Það hlýtur að gefa leikmönnum liðsins byr undir báða vængi. „Já það gerir það og vonandi byggjum við bara ofan á þetta“, sagði Styrmir
Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Þór 83-105 | Þórsarar mikið betri og unnu nauðsynlegan sigur KR tók á móti Þór frá Þorlákshöfn í fimmtándu umferð Subway deildar karla í körfubolta í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Gestirnir úr Þorlákshöfn skildu verkefnið og mættu tilbúnir til leiks og náðu í nauðsynlegan sigur og gerðu það sannfærandi. Lokatölur 83-105 og vandræði KR og eymd eykst þegar sjö umferðir eru eftir. 2. febrúar 2023 19:56 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Leik lokið: KR - Þór 83-105 | Þórsarar mikið betri og unnu nauðsynlegan sigur KR tók á móti Þór frá Þorlákshöfn í fimmtándu umferð Subway deildar karla í körfubolta í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Gestirnir úr Þorlákshöfn skildu verkefnið og mættu tilbúnir til leiks og náðu í nauðsynlegan sigur og gerðu það sannfærandi. Lokatölur 83-105 og vandræði KR og eymd eykst þegar sjö umferðir eru eftir. 2. febrúar 2023 19:56
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti