Sló þögn á salinn eftir óvænta frammistöðu McClung Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2023 10:45 Stjörnur NBA-deildarinnar vissu augljóslega ekki við hverju mátti búast þegar Mac McClung steig á svið. Alex Goodlett/Getty Images Segja má að hinn óþekkti Mac McClung hafi komið, séð og sigrað í troðslukeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Þá fór Damian Lillard með sigur af hólmi í þriggja stiga keppninni. Stjörnuhelgi NBA deildarinnar fer nú fram sem þýðir að í nótt fór troðslu- og þriggja stiga keppnin fram á meðan Stjörnuleikurinn sjálfur er annað kvöld, aðfaranótt mánudags. Hinn 24 ára gamli McClung hefur aðeins spilað tvo leiki í NBA deildinni þrátt fyrir að hafa verið á mála hjá Chicago Bulls, Los Angeles Lakers og nú Philadelphia 76ers. Hann er hins vegar meiri æfingaleikmaður og er spilar aðallega fyrir varalið félaganna í G-deildinni. Það breytti því ekki að McClung var kokhraustur í aðdraganda troðslukeppninnar og átti hann greinilega innistæðu fyrir því. McClung talaði um að eiga inni tvær troðslur sem höfðu ekki áður verið framkvæmdar í keppninni og miðað við viðbrögð áhorfenda í salnum – sem var fullur af leikmönnum úr NBA deildinni – og dómara þá hafði hann rétt fyrir sér. Mac McClung had the Association STUNNED #ATTSlamDunk x #StateFarmSaturday pic.twitter.com/7UN6YyfYVC— NBA (@NBA) February 19, 2023 Sjón er sögu ríkari og því má sjá allar troðslur McClung hér að neðan. Trey Murphy III úr New Orleans Pelicans varð að sætta sig við annað sætið. OVER 2 PEOPLE. TAP OFF THE BACKBOARD.GOODNESS, MAC MCCLUNG.#ATTSlamDunk x #StateFarmSaturday : Live on TNT pic.twitter.com/kEzCbDofEd— NBA (@NBA) February 19, 2023 5 4 0 for the W.#ATTSlamDunk x #StateFarmSaturday pic.twitter.com/giXOVIwooa— NBA (@NBA) February 19, 2023 Buddy Hield gaf Damian Lillard góða keppni í þriggja stiga keppninni en á endanum fór Lillard með sigur af hólmi. Hann hafði tvívegis áður tekið þátt en ekki farið með sigur af hólmi. Hann var því einkar ánægður í lok kvölds eftir að hafa tryggt sér sigurinn. „Ég vildi vinna keppnina allavega einu sinni áður en ég hætti að spila. Þess vegna tók ég þetta af meiri alvöru en áður og því fór sem fór.“ DAME. IS. CLUTCH. #NBAAllStar pic.twitter.com/zMSrnJo28C— Portland Trail Blazers (@trailblazers) February 19, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Stjörnuhelgi NBA deildarinnar fer nú fram sem þýðir að í nótt fór troðslu- og þriggja stiga keppnin fram á meðan Stjörnuleikurinn sjálfur er annað kvöld, aðfaranótt mánudags. Hinn 24 ára gamli McClung hefur aðeins spilað tvo leiki í NBA deildinni þrátt fyrir að hafa verið á mála hjá Chicago Bulls, Los Angeles Lakers og nú Philadelphia 76ers. Hann er hins vegar meiri æfingaleikmaður og er spilar aðallega fyrir varalið félaganna í G-deildinni. Það breytti því ekki að McClung var kokhraustur í aðdraganda troðslukeppninnar og átti hann greinilega innistæðu fyrir því. McClung talaði um að eiga inni tvær troðslur sem höfðu ekki áður verið framkvæmdar í keppninni og miðað við viðbrögð áhorfenda í salnum – sem var fullur af leikmönnum úr NBA deildinni – og dómara þá hafði hann rétt fyrir sér. Mac McClung had the Association STUNNED #ATTSlamDunk x #StateFarmSaturday pic.twitter.com/7UN6YyfYVC— NBA (@NBA) February 19, 2023 Sjón er sögu ríkari og því má sjá allar troðslur McClung hér að neðan. Trey Murphy III úr New Orleans Pelicans varð að sætta sig við annað sætið. OVER 2 PEOPLE. TAP OFF THE BACKBOARD.GOODNESS, MAC MCCLUNG.#ATTSlamDunk x #StateFarmSaturday : Live on TNT pic.twitter.com/kEzCbDofEd— NBA (@NBA) February 19, 2023 5 4 0 for the W.#ATTSlamDunk x #StateFarmSaturday pic.twitter.com/giXOVIwooa— NBA (@NBA) February 19, 2023 Buddy Hield gaf Damian Lillard góða keppni í þriggja stiga keppninni en á endanum fór Lillard með sigur af hólmi. Hann hafði tvívegis áður tekið þátt en ekki farið með sigur af hólmi. Hann var því einkar ánægður í lok kvölds eftir að hafa tryggt sér sigurinn. „Ég vildi vinna keppnina allavega einu sinni áður en ég hætti að spila. Þess vegna tók ég þetta af meiri alvöru en áður og því fór sem fór.“ DAME. IS. CLUTCH. #NBAAllStar pic.twitter.com/zMSrnJo28C— Portland Trail Blazers (@trailblazers) February 19, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira