Langbesti landsliðsþjálfari sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2023 10:01 Guðmundur Guðmundsson með Ólafi Stefánssyni og heldur um silfrið sem íslenska landsliðið vann undir hans stjórn. Vísir/Vilhelm Guðmundur Guðmundsson hætti í fyrradag sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins þrátt fyrir að eiga eitt ár eftir af samningi sínum. Óvæntur endir á mögnuðum ferli hans sem landsliðsþjálfara Íslands. Þetta var frekar súr endir á störfum Guðmundar fyrir landsliðið en hann lék sjálfur 230 landsleiki og hefur nú þjálfað íslenska liðið með hléum í samtals tólf ár. Guðmundur er líka langbesti þjálfari íslenska karlalandsliðsins frá upphafi. Það fer ekkert á milli mála þegar árangur liðsins undir hans stjórn er skoðaður betur. Enginn annar þjálfari hefur unnið verðlaun á stórmóti og enginn hefur unnið fleiri leiki á stórmótum. Hér fyrir neðan má sjá einhver af metunum sem Guðmundur Guðmundsson á. Guðmundur Guðmundsson kappsamur á hliðarlínu íslenska liðsins.Vísir/Vilhelm Guðmundur hefur unnið jafnmarga leiki með landsliðsþjálfari Íslands á stórmótum og næstu sex þjálfarar á listanum hafa unnið samanlagt. Ef við leggjum saman sigurleiki landsliðsþjálfaranna Bogdans Kowalczyk, Þorbjörns Jenssonar, Arons Kristjánssonar, Þorbergs Aðalsteinssonar, Alfreðs Gíslasonar og Viggós Sigurðssonar þá fáum við fjölda sigurleikja landliðsins undir stjórn Guðmundar. Eina metið sem Guðmundur á ekki er besti árangur þjálfara á heimsmeistaramóti en það hefur verið í eigu Þorbjarnar Jenssonar frá 1997 og er enn. Íslenska landsliðið endaði í fimmta sæti undir stjórn Þorbjarnar á HM í Kumamoto 1997. Einu verðlaun Íslands á stórmótum unnust undir stjórn Guðmundar, fyrst Ólympíusilfur í Peking 2008 og svo brons á Evrópumótinu í Austurríki árið 2010. Einu önnur verðlaun íslenska landsliðsins unnust á B-keppninni í Frakklandi 1989 þegar Guðmundur var leikmaður og Bogdan Kowalczyk þjálfaði liðið. Íslenska liðið vann gullverðlaun á mótinu eftir sigur á Póllandi í úrslitaleiknum í París en þetta var undankeppni heimsmeistaramótsins í Tékkóslóvakíu 1990. B-keppnirnar teljast ekki sem stórmót enda um undankeppni stórmóts að ræða en þær lögðust af eftir að Evrópumeistaramótið var búið til á tíunda áratugnum. Guðmundur Guðmundsson með Snorra Steini Guðjónssyni á Ólympíuleikunum í Peking 2008.Vísir/Vilhelm Besti árangur þjálfara með Ísland á stórmótum: 2. sæti á Ólympíuleikunum 2008 - Guðmundur Guðmundsson 3. sæti á Evrópumótinu 2010 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á Evrópumótinu 2022 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á Ólympíuleikunum 1992 - Þorbergur Aðalsteinsson 5. sæti á Ólympíuleikunum 2012 - Guðmundur Guðmundsson 5. sæti á heimsmeistaramótinu 1997 - Þorbjörn Jensson 5. sæti á Evrópumótinu 2014 - Aron Kristjánsson 6. sæti á Evrópumótinu 2022 - Guðmundur Guðmundsson 6. sæti á Ólympíuleikunum 1984 - Bogdan Kowalczyk 6. sæti á heimsmeistaramótinu 1986 - Bogdan Kowalczyk 6. sæti á heimsmeistaramótinu 1961 - Hallsteinn Hinriksson - Besti árangur þjálfara með Ísland á Ólympíuleikum: 2. sæti á ÓL 2008 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á ÓL 1992 - Þorbergur Aðalsteinsson 5. sæti á ÓL 2012 - Guðmundur Guðmundsson 6. sæti á ÓL 1984 - Bogdan Kowalczyk 8. sæti á ÓL 1988 - Bogdan Kowalczyk - Besti árangur þjálfara með Ísland á Evrópumótum: 3. sæti á EM 2010 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á EM 2022 - Guðmundur Guðmundsson 5. sæti á EM 2014 - Aron Kristjánsson 6. sæti á EM 2022 - Guðmundur Guðmundsson 7. sæti á EM 2006 - Viggó Sigurðsson - Besti árangur þjálfara með Ísland á heimsmeistaramótum: 5. sæti á HM 1997 - Þorbjörn Jensson 6. sæti á HM 2011 - Guðmundur Guðmundsson 6. sæti á HM 1986 - Bogdan Kowalczyk 6. sæti á HM 1961 - Hallsteinn Hinriksson 7. sæti á HM 2003 - Guðmundur Guðmundsson Getty/Jan Christensen Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á stórmótum: 49 - Guðmundur Guðmundsson 10 - Bogdan Kowalczyk 10 - Þorbjörn Jensson 10 - Aron Kristjánsson 9 - Þorbergur Aðalsteinsson 6 - Alfreð Gíslason 4 - Viggó Sigurðsson - Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á Ólympíuleikum: 11 - Guðmundur Guðmundsson 5 - Bogdan Kowalczyk 3 - Þorbergur Aðalsteinsson - Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á Evrópumótum: 18 - Guðmundur Guðmundsson 5 - Aron Kristjánsson 2 - Alfreð Gíslason 2 - Viggó Sigurðsson - Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á heimsmeistaramótum: 20 - Guðmundur Guðmundsson 9 - Þorbjörn Jensson 6 - Þorbergur Aðalsteinsson 5 - Bogdan Kowalczyk 5 - Aron Kristjánsson Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta á að vera í fullu starfi“ Guðmundur Guðmundsson hætti sem landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik í gær. Guðjón Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann fór yfir stöðuna sem upp er komin. 22. febrúar 2023 21:00 „Persónulega mjög erfitt fyrir mig“ Gunnar Magnússon segir að sér hafi runnið blóðið til skyldunnar er til hans hafi verið leitað og mun því stýra landsliði Íslands í næstu fjórum leikjum. Hann hefur ekki áhuga á því að verða næsti landsliðsþjálfari. 22. febrúar 2023 19:01 „Skemmd epli innan klefans“ hafi leitt til brotthvarfs Guðmundar Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson telur að stjórn HSÍ hafi ekki ætlað sér að reka Guðmund Guðmundsson úr starfi landsliðsþjálfara en að þrýstingur frá leikmönnum hafi leitt til brotthvarfs hans. 22. febrúar 2023 12:00 Guðmundur hættur með landsliðið Guðmundur Guðmundsson er hættur sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta staðfesti HSÍ í fréttatilkynningu í dag. Þar segir að um sameiginlega ákvörðun beggja aðila sé að ræða. Aðeins hálfur mánuður er í næstu landsleiki. 21. febrúar 2023 16:15 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Þetta var frekar súr endir á störfum Guðmundar fyrir landsliðið en hann lék sjálfur 230 landsleiki og hefur nú þjálfað íslenska liðið með hléum í samtals tólf ár. Guðmundur er líka langbesti þjálfari íslenska karlalandsliðsins frá upphafi. Það fer ekkert á milli mála þegar árangur liðsins undir hans stjórn er skoðaður betur. Enginn annar þjálfari hefur unnið verðlaun á stórmóti og enginn hefur unnið fleiri leiki á stórmótum. Hér fyrir neðan má sjá einhver af metunum sem Guðmundur Guðmundsson á. Guðmundur Guðmundsson kappsamur á hliðarlínu íslenska liðsins.Vísir/Vilhelm Guðmundur hefur unnið jafnmarga leiki með landsliðsþjálfari Íslands á stórmótum og næstu sex þjálfarar á listanum hafa unnið samanlagt. Ef við leggjum saman sigurleiki landsliðsþjálfaranna Bogdans Kowalczyk, Þorbjörns Jenssonar, Arons Kristjánssonar, Þorbergs Aðalsteinssonar, Alfreðs Gíslasonar og Viggós Sigurðssonar þá fáum við fjölda sigurleikja landliðsins undir stjórn Guðmundar. Eina metið sem Guðmundur á ekki er besti árangur þjálfara á heimsmeistaramóti en það hefur verið í eigu Þorbjarnar Jenssonar frá 1997 og er enn. Íslenska landsliðið endaði í fimmta sæti undir stjórn Þorbjarnar á HM í Kumamoto 1997. Einu verðlaun Íslands á stórmótum unnust undir stjórn Guðmundar, fyrst Ólympíusilfur í Peking 2008 og svo brons á Evrópumótinu í Austurríki árið 2010. Einu önnur verðlaun íslenska landsliðsins unnust á B-keppninni í Frakklandi 1989 þegar Guðmundur var leikmaður og Bogdan Kowalczyk þjálfaði liðið. Íslenska liðið vann gullverðlaun á mótinu eftir sigur á Póllandi í úrslitaleiknum í París en þetta var undankeppni heimsmeistaramótsins í Tékkóslóvakíu 1990. B-keppnirnar teljast ekki sem stórmót enda um undankeppni stórmóts að ræða en þær lögðust af eftir að Evrópumeistaramótið var búið til á tíunda áratugnum. Guðmundur Guðmundsson með Snorra Steini Guðjónssyni á Ólympíuleikunum í Peking 2008.Vísir/Vilhelm Besti árangur þjálfara með Ísland á stórmótum: 2. sæti á Ólympíuleikunum 2008 - Guðmundur Guðmundsson 3. sæti á Evrópumótinu 2010 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á Evrópumótinu 2022 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á Ólympíuleikunum 1992 - Þorbergur Aðalsteinsson 5. sæti á Ólympíuleikunum 2012 - Guðmundur Guðmundsson 5. sæti á heimsmeistaramótinu 1997 - Þorbjörn Jensson 5. sæti á Evrópumótinu 2014 - Aron Kristjánsson 6. sæti á Evrópumótinu 2022 - Guðmundur Guðmundsson 6. sæti á Ólympíuleikunum 1984 - Bogdan Kowalczyk 6. sæti á heimsmeistaramótinu 1986 - Bogdan Kowalczyk 6. sæti á heimsmeistaramótinu 1961 - Hallsteinn Hinriksson - Besti árangur þjálfara með Ísland á Ólympíuleikum: 2. sæti á ÓL 2008 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á ÓL 1992 - Þorbergur Aðalsteinsson 5. sæti á ÓL 2012 - Guðmundur Guðmundsson 6. sæti á ÓL 1984 - Bogdan Kowalczyk 8. sæti á ÓL 1988 - Bogdan Kowalczyk - Besti árangur þjálfara með Ísland á Evrópumótum: 3. sæti á EM 2010 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á EM 2022 - Guðmundur Guðmundsson 5. sæti á EM 2014 - Aron Kristjánsson 6. sæti á EM 2022 - Guðmundur Guðmundsson 7. sæti á EM 2006 - Viggó Sigurðsson - Besti árangur þjálfara með Ísland á heimsmeistaramótum: 5. sæti á HM 1997 - Þorbjörn Jensson 6. sæti á HM 2011 - Guðmundur Guðmundsson 6. sæti á HM 1986 - Bogdan Kowalczyk 6. sæti á HM 1961 - Hallsteinn Hinriksson 7. sæti á HM 2003 - Guðmundur Guðmundsson Getty/Jan Christensen Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á stórmótum: 49 - Guðmundur Guðmundsson 10 - Bogdan Kowalczyk 10 - Þorbjörn Jensson 10 - Aron Kristjánsson 9 - Þorbergur Aðalsteinsson 6 - Alfreð Gíslason 4 - Viggó Sigurðsson - Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á Ólympíuleikum: 11 - Guðmundur Guðmundsson 5 - Bogdan Kowalczyk 3 - Þorbergur Aðalsteinsson - Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á Evrópumótum: 18 - Guðmundur Guðmundsson 5 - Aron Kristjánsson 2 - Alfreð Gíslason 2 - Viggó Sigurðsson - Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á heimsmeistaramótum: 20 - Guðmundur Guðmundsson 9 - Þorbjörn Jensson 6 - Þorbergur Aðalsteinsson 5 - Bogdan Kowalczyk 5 - Aron Kristjánsson
Besti árangur þjálfara með Ísland á stórmótum: 2. sæti á Ólympíuleikunum 2008 - Guðmundur Guðmundsson 3. sæti á Evrópumótinu 2010 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á Evrópumótinu 2022 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á Ólympíuleikunum 1992 - Þorbergur Aðalsteinsson 5. sæti á Ólympíuleikunum 2012 - Guðmundur Guðmundsson 5. sæti á heimsmeistaramótinu 1997 - Þorbjörn Jensson 5. sæti á Evrópumótinu 2014 - Aron Kristjánsson 6. sæti á Evrópumótinu 2022 - Guðmundur Guðmundsson 6. sæti á Ólympíuleikunum 1984 - Bogdan Kowalczyk 6. sæti á heimsmeistaramótinu 1986 - Bogdan Kowalczyk 6. sæti á heimsmeistaramótinu 1961 - Hallsteinn Hinriksson - Besti árangur þjálfara með Ísland á Ólympíuleikum: 2. sæti á ÓL 2008 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á ÓL 1992 - Þorbergur Aðalsteinsson 5. sæti á ÓL 2012 - Guðmundur Guðmundsson 6. sæti á ÓL 1984 - Bogdan Kowalczyk 8. sæti á ÓL 1988 - Bogdan Kowalczyk - Besti árangur þjálfara með Ísland á Evrópumótum: 3. sæti á EM 2010 - Guðmundur Guðmundsson 4. sæti á EM 2022 - Guðmundur Guðmundsson 5. sæti á EM 2014 - Aron Kristjánsson 6. sæti á EM 2022 - Guðmundur Guðmundsson 7. sæti á EM 2006 - Viggó Sigurðsson - Besti árangur þjálfara með Ísland á heimsmeistaramótum: 5. sæti á HM 1997 - Þorbjörn Jensson 6. sæti á HM 2011 - Guðmundur Guðmundsson 6. sæti á HM 1986 - Bogdan Kowalczyk 6. sæti á HM 1961 - Hallsteinn Hinriksson 7. sæti á HM 2003 - Guðmundur Guðmundsson
Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á stórmótum: 49 - Guðmundur Guðmundsson 10 - Bogdan Kowalczyk 10 - Þorbjörn Jensson 10 - Aron Kristjánsson 9 - Þorbergur Aðalsteinsson 6 - Alfreð Gíslason 4 - Viggó Sigurðsson - Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á Ólympíuleikum: 11 - Guðmundur Guðmundsson 5 - Bogdan Kowalczyk 3 - Þorbergur Aðalsteinsson - Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á Evrópumótum: 18 - Guðmundur Guðmundsson 5 - Aron Kristjánsson 2 - Alfreð Gíslason 2 - Viggó Sigurðsson - Flestir sigurleikir þjálfara Íslands á heimsmeistaramótum: 20 - Guðmundur Guðmundsson 9 - Þorbjörn Jensson 6 - Þorbergur Aðalsteinsson 5 - Bogdan Kowalczyk 5 - Aron Kristjánsson
Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta á að vera í fullu starfi“ Guðmundur Guðmundsson hætti sem landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik í gær. Guðjón Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann fór yfir stöðuna sem upp er komin. 22. febrúar 2023 21:00 „Persónulega mjög erfitt fyrir mig“ Gunnar Magnússon segir að sér hafi runnið blóðið til skyldunnar er til hans hafi verið leitað og mun því stýra landsliði Íslands í næstu fjórum leikjum. Hann hefur ekki áhuga á því að verða næsti landsliðsþjálfari. 22. febrúar 2023 19:01 „Skemmd epli innan klefans“ hafi leitt til brotthvarfs Guðmundar Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson telur að stjórn HSÍ hafi ekki ætlað sér að reka Guðmund Guðmundsson úr starfi landsliðsþjálfara en að þrýstingur frá leikmönnum hafi leitt til brotthvarfs hans. 22. febrúar 2023 12:00 Guðmundur hættur með landsliðið Guðmundur Guðmundsson er hættur sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta staðfesti HSÍ í fréttatilkynningu í dag. Þar segir að um sameiginlega ákvörðun beggja aðila sé að ræða. Aðeins hálfur mánuður er í næstu landsleiki. 21. febrúar 2023 16:15 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
„Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta á að vera í fullu starfi“ Guðmundur Guðmundsson hætti sem landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik í gær. Guðjón Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann fór yfir stöðuna sem upp er komin. 22. febrúar 2023 21:00
„Persónulega mjög erfitt fyrir mig“ Gunnar Magnússon segir að sér hafi runnið blóðið til skyldunnar er til hans hafi verið leitað og mun því stýra landsliði Íslands í næstu fjórum leikjum. Hann hefur ekki áhuga á því að verða næsti landsliðsþjálfari. 22. febrúar 2023 19:01
„Skemmd epli innan klefans“ hafi leitt til brotthvarfs Guðmundar Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson telur að stjórn HSÍ hafi ekki ætlað sér að reka Guðmund Guðmundsson úr starfi landsliðsþjálfara en að þrýstingur frá leikmönnum hafi leitt til brotthvarfs hans. 22. febrúar 2023 12:00
Guðmundur hættur með landsliðið Guðmundur Guðmundsson er hættur sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta staðfesti HSÍ í fréttatilkynningu í dag. Þar segir að um sameiginlega ákvörðun beggja aðila sé að ræða. Aðeins hálfur mánuður er í næstu landsleiki. 21. febrúar 2023 16:15
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti