Fljótustu Íslendingarnir keppa í Istanbul Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2023 15:01 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson bregða á leik á Meistaramótinu um síðustu helgi. Frjálsíþróttasamband Íslands Ísland sendir tvo keppendur á Evrópumeistaramót innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram í Istanbul í Tyrklandi í næsta mánuði. Það eru fljótustu Íslendingarnir sem keppa í Istanbul en þau Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson keppa þar bæði í sextíu metra hlaupi. Bæði hafa þau slegið Íslandsmetið í þessum greinum á þessu innanhússtímabili. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Guðbjörg Jóna bætti Íslandsmetið fyrst með því að hlaupa á 7,43 sekúndum 15. janúar en tíu dögum síðar hljóp hún síðan á 7,35 sekúndum á Aarhus Sprint 'n' Jump mótinu. Guðbjörg Jóna á nú fimm fljótustu 60 metra hlaup íslenskrar konu í sögunni. Kolbeinn Höður sló Íslandsmet karla 12. janúar þegar hann hljóp á 6,68 sekúndum. Hann var þá að slá þrjátíu ára Íslandsmet sem Einar Þór Einarsson átti áður og var frá 1993. Kolbeinn er fæddur 1995 og gamla metið hans Einars var því tveimur árum eldra en hann sjálfur en það var upp á 6,80 sekúndur. Kolbeinn hefur síðan hlaupið fjórum sinnum til viðbótar undir gamla Íslandsmetinu á þessu tímabili og á nú líka fimm fljótustu 60 metra hlaup íslensks karls í sögunni. Evrópumótið fer fram frá 2. til 5. mars. Frjálsar íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Sjá meira
Það eru fljótustu Íslendingarnir sem keppa í Istanbul en þau Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson keppa þar bæði í sextíu metra hlaupi. Bæði hafa þau slegið Íslandsmetið í þessum greinum á þessu innanhússtímabili. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Guðbjörg Jóna bætti Íslandsmetið fyrst með því að hlaupa á 7,43 sekúndum 15. janúar en tíu dögum síðar hljóp hún síðan á 7,35 sekúndum á Aarhus Sprint 'n' Jump mótinu. Guðbjörg Jóna á nú fimm fljótustu 60 metra hlaup íslenskrar konu í sögunni. Kolbeinn Höður sló Íslandsmet karla 12. janúar þegar hann hljóp á 6,68 sekúndum. Hann var þá að slá þrjátíu ára Íslandsmet sem Einar Þór Einarsson átti áður og var frá 1993. Kolbeinn er fæddur 1995 og gamla metið hans Einars var því tveimur árum eldra en hann sjálfur en það var upp á 6,80 sekúndur. Kolbeinn hefur síðan hlaupið fjórum sinnum til viðbótar undir gamla Íslandsmetinu á þessu tímabili og á nú líka fimm fljótustu 60 metra hlaup íslensks karls í sögunni. Evrópumótið fer fram frá 2. til 5. mars.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Sjá meira